Minningar- og afmælisgreinar Laugardagur, 17. október 2020

Jón Gunnlaugur Stefánsson

Jón Gunnlaugur Stefánsson, alltaf kallaður Jonni í Höfðabrekku, fæddist á Arnarstöðum í Núpasveit 16. maí 1925. Hann lést á Dvalarheimilinu Hvammi 8. október 2020. Foreldrar Jóns voru Stefán Tómasson, f. 1891, d. 1967, og Oktavía Stefanía Ólafsdóttir,... Meira

Örn Ingólfsson

Örn Ingólfsson fæddist í Reykjavík 6. september 1936. Hann lést 21. ágúst 2020. Örn átti tvær dætur, Sigrúnu, f. í Reykjavík 13. apríl 1958, d. 21. september 2000, og Álfheiði, f. 5. júní 1960 í Reykjavík. Útförin fór fram 13. október 2020. Meira

Ásdís Magnea Gunnlaugsdóttir

Ásdís Magnea Gunnlaugsdóttir fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 18. mars 1939. Hún lést hjúkrunarheimilinu á Siglufirði 25. september 2020. Foreldrar Ásdísar voru Gunnlaugur Jónsson, f. 7. maí 1907, d. 25. okt. 1974, og Kristín Magnúsdóttir, f. 1. nóv. Meira

Erlendur Guðlaugur Eysteinsson

Erlendur Guðlaugur Eysteinsson, fyrrverandi bóndi á Stóru-Giljá, fæddist 10. janúar 1932 á Beinakeldu, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi 1. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðríður Guðlaugsdóttir, f. Meira

Jóhannes Geir Halldórsson

Jóhannes Geir Halldórsson fæddist í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd 26. ágúst 1940. Hann lést 10. október 2020. Jóhannes var sonur hjónanna Halldórs Jóhannessonar frá Sveinbjarnargerði og Axelínu Geirsdóttur frá Veigastöðum. Meira

Gyða Gísladóttir

Gyða Gísladóttir fæddist 2. september 1924. Hún lést 29. september 2020. Úför Gyðu fór fram 14. október 2020. Meira

Grímur Bjarni Markússon

Grímur Bjarni Markússon fæddist í Borgareyrum, V-Eyjafjöllum hinn 21. maí 1942. Hann lést á Sólvöllum á Eyrarbakka 26. september 2020. Foreldrar Gríms voru Sigríður Magnúsdóttir frá Álfhólahjáleigu í Vestur-Landeyjum, f. 30. apríl 1905, d. 11. Meira

Einar Ingvi Þorláksson

Einar Ingvi Þorláksson fæddist í Sandinum (Sandgerði) á Blönduósi 3. janúar 1927. Hann lést á HSN Blönduósi 7. október 2020. Foreldrar hans voru Þuríður Einarsdóttir, f. 10. júní 1896, d. 14. janúar 1979, og Þorlákur Jakobsson, f. 10. júní 1888, d. 25. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. október 2020

Hólmfríður Ragnarsdóttir

Hólmfríður Ragnarsdóttir fæddist í Berghól á Hellissandi 6. september 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. október 2020. Hún var dóttir hjónanna Ragnars Konráðssonar, f. í Stykkishólmi 10. nóvember 1898, d. í Reykjavík 29. Meira

Hulda Elma Guðmundsdóttir

Hulda Elma Guðmundsdóttir fæddist 16. janúar 1943. Hún lést 8. október 2020. Útför fór fram 15. október 2020. Meira

Pétur Mikkel Jónasson

Pétur Mikkel Jónasson fæddist í Reykjavík 18. júní 1920. Hann lést á Pleje og rehabiliteringscenter Hegnsgården í Nærum í Danmörku 1. október 2020. Foreldrar Péturs voru Jónas Halldór Guðmundsson skipasmiður, f. 2.9. Meira

Hörður Bergmann

Hörður Bergmann fæddist 24. apríl 1933. Hann lést á Landspítalanum 10. október 2020. Foreldrar Harðar voru Halldóra Árnadóttir f. 13.10. 1914, d. 13.3. 2006, og Jóhann Bergmann, f. 18.11. 1906, d. 4.2. 1996. Bræður Harðar: Sigurður Jóhann, f. 1.5. Meira

Sveinbjörn Björnsson

Sveinbjörn Björnsson fæddist í Neskaupstað 2. júní 1943. Hann andaðist á heimili sínu Gaukshólum 2, Reykjavík 30. september 2020. Foreldrar Sveinbjörns voru Björn Sveinlaugsson, bifreiðastjóri á Seyðisfirði, f. 12.8. 1917, d. 16.5. Meira

Vilborg Sigríður Árnadóttir

Vilborg Sigríður Árnadóttir fæddist 7. janúar 1946 á Lokastíg 7 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 9. október 2020. Foreldrar hennar voru Árni Björnsson læknir, f 14.6. 1923, og Guðný Theódórsdóttir Bjarnar húsmóðir, f. 9.4. 1922. Meira

Þorbjörg Samúelsdóttir

Þorbjörg Samúelsdóttir fæddist í Bæ í Trékyllisvík 6. júní 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. október 2020. Þorbjörg var dóttir hjónanna Samúels Samúelssonar, f 4.12. 1907, d. 20.2. 1942, og Önnu Jakobínu Guðjónsdóttur, f. 6.10. 1913, d. 4.10. Meira

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist 26. júní 1941. Hún lést 30. september 2020. Útförin fór fram 14. október 2020. Meira

Auður Finnbogadóttir

Auður Finnbogadóttir fæddist 19. mars 1960. Hún varð bráðkvödd 15. september 2020. Útför Auðar hefur farið fram. Meira

Mánudagur, 19. október 2020

Sigurður Grétar Magnússon

Sigurður Grétar Magnússon fæddist í Reykjavík 15. september 1964. Hann lést 28. september 2020 á heimili sínu í Reykjavík. Foreldrar hans voru Magnús Sigurðsson, f. 14. janúar 1931, d. 16. september 1980, og Edda Filippusdóttir, f. 22. mars 1934, d. 18. Meira

Auður Gústafsdóttir

Auður Gústafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. mars 1948. Hún lést 10. október 2020 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Gústaf Lárusson, f. 4.12. 1917, d. 12.2. 2012, ættaður af Barðaströnd, og Þórhildur Magnúsdóttir, f. 22.12. Meira

Stefán Gunnarsson

Stefán Gunnarsson vörubílstjóri og verktaki á Djúpavogi fæddist 25. maí 1958 í Hnaukum í Álftafirði. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 10. október 2020. Foreldrar hans voru Gunnar Guðlaugsson, f. 8.1. 1927, d. 12.1. Meira

Hörður Adolfsson

Hörður Adolfsson fæddist 28. mars 1950. Hann lést 6. október 2020. Hörður var jarðsunginn 16. október 2020. Meira

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir

Guðbjörg Kristín Haraldsdóttir fæddist 3. júlí 1955. Hún lést 2. ágúst 2020. Útför Guðbjargar fór fram 19. ágúst 2020. Meira

Elsa Jónasdóttir

Elsa Jónasdóttir fæddist á Akureyri 28. september árið 1948. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Laufey Sigurðardóttir og Jónas Sigurðsson. Bróðir Elsu er Gylfi. Hinn 16. Meira

Föstudagur, 16. október 2020

Helga Helgadóttir

Helga Helgadóttir fæddist á Ytra-Hrauni í Landbroti í V-Skaftafellssýslu 7. apríl 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans 29. september 2020. Hún var dóttir hjónanna Ingveldar Bjarnadóttur húsmóður, f. 3.2. 1897, d. 2.1. Meira

Brynleifur Hallsson

Brynleifur Hallsson fæddist á Berglandi, Akureyri, 5. júní 1948. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 3. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Anna Brynjólfsdóttir, f. 1916, d. 2007, og Hallur Benediktsson, f. 1888, d. 1973. Meira

Björn Jónsson

Björn Jónsson tölvunarfræðingur fæddist 30. maí 1960 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 3. október 2020. Foreldrar Björns eru Hafdís Hlíf Sigurbjörnsdóttir, f. 7. september 1938, og Jón Óskarsson, f. 21. janúar 1937, d. 5. maí 2014. Meira

Hörður Adolfsson

Hörður Adolfsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. mars 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þann 6. október 2020. Foreldrar hans voru Adolf Óskarsson, f. 30.11. 1928, d. 15.12. 2008, og Ásta Vigfúsdóttir, f. 15.7. 1928, d. 20.2. 2014. Meira

Sölvi Sigurjón Guðnason

Sölvi Sigurjón Guðnason, alltaf kallaður Sölvi, fæddist á Siglufirði 27. október 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 7. október 2020. Foreldrar Sölva voru Guðni Brynjólfsson, f. 18. maí 1903, d. 31. Meira

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon húsasmiður fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 7. október 1943. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði hinn 6. október 2020. Foreldrar Skúla voru hjónin Sveinsína Aðalsteinsdóttir, f. 4. maí 1905, d. 26. maí 2001, og Magnús Skúlason, f. Meira

Sigríður Kr. Árnadóttir

Sigríður Kr. Árnadóttir (Didda) fæddist á Neðrabæ í Selárdal í Arnarfirði 26. júní 1923. Hún varð bráðkvödd 29. september 2020. Foreldrar hennar voru Árni Magnússon f. 29.9. 1897 í Selárdal og Auðbjörg Jónsdóttir f. 9.11. 1897 á Bíldudal. Meira

Magnús Jóhannsson

Magnús Jóhannsson fæddist á Akureyri 10. janúar 1959. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. október 2020, eftir snögg veikindi nóttina áður. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar H. Aspar, f. 2.1. 1922 á Akureyri, húsmóður þar, d. 25.7. Meira

Agnar Búi Agnarsson

Agnar Búi Agnarsson fæddist á Heiði í Gönguskörðum 2. mars 1937. Hann lést vegna krabbameins á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 11. október 2020. Hann ólst upp á Heiði og vann við búskapinn sem barn og unglingur og fram eftir öllu. Meira

Jóhanna S. Þorsteinsdóttir

Jóhanna Sigurbjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá 3. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir, Grafarvogi, 2. október 2020. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Geirmundsdóttir, f. 26.10. 1899, d. 15.2. Meira

Halldór Erlendsson

Halldór Erlendsson fæddist í Stykkishólmi 23. apríl 1963. Hann lést af slysförum 4. október 2020. Halldór var sonur hjónanna Erlends Halldórssonar frá Dal í Miklaholtshreppi, f. 24. júní 1931, d. 26. nóv. Meira

Sigurður Garðarsson

Sigurður Garðarsson fæddist 20. júní 1942 í Múla við Suðurlandsbraut í Reykjavik. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. október 2020. Foreldrar Sigurðar voru Garðar Ólason, f. 1897, d. 1985, og Steinunn Sigurðardóttir, f. 1917, d. 1976. Meira

Fimmtudagur, 15. október 2020

Jón Hjartarson

Jón Hjartarson fæddist í Reykjavík 5. september 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 7. október 2020. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Jónsdóttir frá Patreksfirði, f. 1917, d. 1969, og Hjörtur Jónsson frá Suðureyri við Súgandafjörð, f. Meira

Elínborg Þorsteinsdóttir Maack

Elínborg Þorsteinsdóttir Maack, fæddist í Ekru, Reyðarfirði, 5. október 1928. Hún lést á Dvalarheimilinu Hulduhlíð, Eskifirði 6. október 2020. Foreldrar Elínborgar eru Áslaug Katrín Pétursdóttir Maack, f. 27. janúar 1891, d. 8. Meira

Guðni Hannesson

Guðni Hannesson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1944. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 6. október 2020. Hann var sonur hjónanna Hannesar Guðjónssonar, f. 12.8. 1911, d. 23.5. 1994, og Svanlaugar Pétursdóttur, f. 27.12. 1910, d. 3.2. 1991. Meira

Jónas Bjarnason

Jónas Bjarnason fæddist 2. maí 1925 í Kálfárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu. Hann lést á Hrafnistu í Laugarási 30. september 2020. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, f. 10. júlí 1890, d. 23. Meira

Jón Thorberg Friðþjófsson

Jón Thorberg Friðþjófsson fæddist 6. ágúst 1940 á Ísafirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. október 2020. Foreldrar hans voru Friðþjófur Þorbergsson vélvirki, f. 29. nóvember 1915, d. 17. Meira

Helgi Hallgrímsson

Helgi Hallgrímsson, fv. vegamálastjóri, fæddist hinn 22. febrúar 1933 á Selsstöðum við Seyðisfjörð. Hann lést á líknardeild Landspítalans hinn 8. október 2020. Foreldrar hans voru Hallgrímur Helgason, f. 4.10. 1892, d. 18.12. Meira

Gunnar Þórir Guðjónsson

Gunnar Þórir Guðjónsson bakarameistari fæddist á Sauðárkróki 7. júlí 1945. Hann lést á Landspítalanum 3. október 2020. Foreldrar hans voru Ólína Ingibjörg Björnsdóttir, f. 23.5. 1903, d. 13.10. 1980, og Guðjón Sigurðsson, f. 3.11. 1908, d. 16.6. 1986. Meira

Elma Guðmundsdóttir

Hulda Elma Guðmundsdóttir fæddist 16. janúar 1943 í Neskaupstað. Elma lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 8. október 2020. Hún var dóttir Oddnýjar Sigurjónsdóttur, f. 1916 í Neskaupstað, og Guðmundar Friðrikssonar, f. 1913 í Seldal, Norðfirði. Meira

Miðvikudagur, 14. október 2020

Gyða Gísladóttir

Gyða Gísladóttir var fædd í Reykjavík 2. september 1924. Hún lést á Hrafnistu 29. september 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Einarsson, f. 5. nóv. 1883, d. 9. júlí 1931, og Ólöf Ásgeirsdóttir, f. 26. ágúst 1883, d. 8. des. 1964. Meira

Stella Stefánsdóttir

Stella Stefánsdóttir fæddist 26. júní 1941 á Hömrum, Hraunhreppi, Mýrasýslu. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. september 2020. Foreldrar hennar voru Stefán Sigurðsson, f. 6.3. 1910, d. 18.8. 1988, og Ásta Björnsdóttir, f. 22.5. 1921, d. 5.3. 2011. Meira

Helga Hansdóttir

Helga Hansdóttir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 30. september 2020. Foreldrar hennar voru Hans R. Þórðarson stórkaupmaður í Reykjavík, f. 19.11. 1901, d. 18.7. 1974, og fyrri kona hans, Guðrún Sveinsdóttir, f. Meira

Guðlaug Sigurgeirsdóttir

Guðlaug Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 16. febrúar 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 5. október 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Pétursdóttir frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, f. 5.10. 1893, d. 20.7. Meira

Þorsteinn Friðriksson

Þorsteinn Friðriksson, fyrrverandi bankafulltrúi, fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1930. Hann lést á Landspítalanum 1. október 2020. Foreldrar hans voru Friðrik Þorsteinsson húsgagnasmíðameistari, f. 3. júlí 1896 á Þorleifsstöðum í Svarfaðardal, d. 11. Meira