Ritstjórnargreinar Laugardagur, 17. október 2020

Þórarinn Hjaltason

Talnaleikir

Opinberir arðsemisútreikningar eru gjarnan meðal mestu meistaraverka skáldskapargyðjunnar. Ósjaldan hafa rándýr og vitlaus verkefni verið réttlætt með slíkum útreikningum og ættu skattgreiðendur jafnan að hafa varann á þegar þeir eru á borð bornir. Tilgangur slíkra útreikninga virðist iðulega vera sá að réttlæta óréttlætanleg verkefni og setja þau í „faglegan“ búning með því að fá sérfræðinga til að reikna sig niður á mikla arðsemi út frá fjarstæðukenndum forsendum. Út af fyrir sig standast útreikningarnir yfirleitt, en þegar forsendurnar ganga ekki upp hefur það enga þýðingu. Meira

Dökkar horfur

Dökkar horfur

Það verður að forðast að atvinnuleysi verði viðvarandi á Íslandi Meira

Veggjakrot í stíl

Þegar bréfritari kom fyrst til starfa á Morgunblaðinu 1973 gat hann sennilega sagt með snert af réttu að hann hefði nokkra reynslu að fjölmiðlastörfum. Að minnsta kosti ef höfð væri hliðsjón af aldri. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. október 2020

[Haus Viðskiptablaðsins]

Gjaldið lækkar en tekjurnar hækka

Í ritstjórnargreininni Óðinn í Viðskiptablaðinu var í liðinni viku fjallað um útþenslu tryggingagjaldsins og hins opinbera í heild sinni. Rifjað var upp að launaskattur hefði verið lagður á árið 1965 og hann hefði verið 1%. Meira

Almenningssamgöngur enn óvinsælli en áður

Almenningssamgöngur enn óvinsælli en áður

Mun fólk halda áfram eftir veirutímann að færa sig frá strætó yfir í aðra ferðamáta? Meira

Mánudagur, 19. október 2020

Katrín Oddsdóttir

Ný vinnubrögð í stjórnmálabaráttu

Eftir að Stjórnarskrárfélagið birti myndskeið af fundi sínum þar sem félagsmenn strjúka ísmola og kyrja saman um leið vissi fólk að þetta var ekki hefðbundinn félagsskapur heldur fremur einhvers konar sértrúarsöfnuður. Meira

Plága

Plága

Veggjakrot er ekki saklaus leikur heldur skemmdarverk sem á ekki að líðast Meira

Ólýsanlegur óhugnaður

Ólýsanlegur óhugnaður

Hryðjuverkamaðurinn fékk franskt landvistarleyfi fyrr á árinu Meira

Föstudagur, 16. október 2020

Bjarni Benediktsson

Er skilningurinn víðar í kerfinu?

Á Alþingi í gær áttu sér stað orðaskipti sem vonandi leiða til jákvæðra breytinga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, spurði Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, að því hvort nú væri ekki rétti tíminn til að ríkið fengi meira fyrir peningana sem það setti í heilbrigðisþjónustu. Þörfin fyrir þá þjónustu væri mikil vegna faraldursins og efnahagsniðursveiflan sú mesta í heila öld. Meira

Eflum geðheilsu

Eflum geðheilsu

Það þarf að hvetja fólk til að leita sér hjálpar og ræða hugsanir um sjálfsvíg Meira

Fimmtudagur, 15. október 2020

Ný störf, önnur ker

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær var greint frá því að spáð er að fjórði hver maður á vinnumarkaði í Reykjanesbæ verði án atvinnu í lok árs. „Engin dæmi eru um svo mikið atvinnuleysi frá því skipulegar mælingar hófust,“ segir í fréttinni. Meira

Þriðja bylgjan

Þriðja bylgjan

Við sjáum ekki enn út úr faraldrinum, en með samhentu átaki tekst það Meira

Vaxandi vandi

Vaxandi vandi

Ferðahömlur hafa ekki haft áhrif á þá sem sækja um alþjóðlega vernd Meira

Miðvikudagur, 14. október 2020

Eignaspjöll varin í nýrri stjórnarskrá?

Það sýnir ágætlega yfirganginn í sértrúarsöfnuðinum sem kallar sig Stjórnarskrárfélagið hvernig hann bregst við því þegar þeir sem sjá um eignir Stjórnarráðsins þrífa burt krot af veggjum þess. Óprúttinn veggjakrotari hafði málað slagorð um nýja stjórnarskrá á vegg sem hann átti ekki og án leyfis og þegar eigandinn þreif vegginn voru viðbrögð formanns Stjórnarskrárfélagsins að fordæma þrifin, ekki veggjakrotið! Meira

Harður slagur í mögulegu úrslitaríki

Harður slagur í mögulegu úrslitaríki

Ræður Pennsylvanía næsta íbúa Pennsylvaníu-strætis? Meira