Viðskipti Laugardagur, 17. október 2020

Davíð Þorláksson

Óttast varanlega lokun fyrirtækja

Gæti þýtt 11.000 glötuð störf og 60 milljarða tapaðar launatekjur á ári Meira

Torg Útgáfufélag Fréttablaðsins er gagnrýnt fyrir gjaldfæringu tekna 2019.

Tekjufærsla sögð hæpin

Útgáfufélag Fréttablaðsins bókfærði 50 milljónir í tekjur vegna væntinga um styrk til einkarekinna fjölmiðla • Ári síðar bólar ekkert á lagabreytingu ráðherra Meira

Hækkun Spá 6% dýrari skóm.

Landsbankinn spáir óbreyttri verðbólgu

Greiningardeild Landsbanka Íslands spáir 3,5% verðbólgu í október . Gangi spáin eftir verður verðbólgan óbreytt á milli mánaða, en hún hækkaði um 0,39% milli mánaða í september. Meira

Mest viðskipti í kauphöllinni með bréf VÍS

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands hækkaði um 0,14% í gær. Mestviðskipti voru með bréf í tryggingafélaginu VÍS, upp á 828 milljónir króna, en minnstu viðskiptin voru með bréf í Iceland Seafood upp á tíu milljónir króna. Meira

Ísafjörður Höfuðstaður Vestfjarða, miðstöð þjónustu í héraði.

Vilja vegabætur og styrkja flugið

Fagnað er í ályktun Fjórðungsþings Vestfirðinga, sem haldið var í sl. viku, að framkvæmdir séu að hefjast við endurnýjun og uppbyggingu Vestfjarðavegar í Gufudalssveit og á Dynjandisheiði. Meira

Þingvellir Svipsterkur arkitektúr ráðherrabústaðarins.

Óbreytt á Þingvöllum

Óbreytt þjónusta verður á næstunni í þjóðgarðinum á Þingvöllum og taka landverðir á móti gestum í allan vetur, hér eftir sem hingað til. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 20. október 2020

Ekki offjárfesting

Forstjóri Landsnets hafnar því að fyrirhugaðar framkvæmdir við uppbyggingu á flutningskerfi raforku feli í sér óþarfa áhættu • Segir orkuspá hafa reynst vel Meira

Mánudagur, 19. október 2020

Agi Tísku-áhrifavaldurinn Virginie Grossat að störfum. Á tímabili vildu allir vera áhrifavaldar.

Er tími áhrifavaldanna liðinn?

Nýtt markaðssetningartæki hefur bæst við vopnabúr auglýsenda frá því í síðustu niðursveiflu. Áhrifavaldarnir hafa gert strandhögg á undanförnum árum og mörg íslensk fyrirtæki nýtt sér þjónustu þeirra með ágætum árangri. Meira

Föstudagur, 16. október 2020

AGS spáir hagvexti á næsta ári

Vonir um V-laga bata hagkerfa að engu orðnar • Bóluefni ein af forsendum viðsnúnings • Mikil næmni og óvissa í spám eins og þriðja bylgja faraldursins hefur þegar sýnt • Ástæða til hófstemmdrar bjartsýni Meira

Hugbúnaður Ólafur Daðason er stofnandi og stór hluthafi í GoPro.

GoPro hagnast um 121 m.kr.

Kórónufaraldurinn hefur lítil áhrif á reksturinn • Talsverð tekjuaukning Meira

Fimmtudagur, 15. október 2020

Flugvöllur Stórir flugflotar á jörðu niðri eru ein af birtingarmyndum þess ástands sem ríkir í iðnaðinum á heimsvísu. Útlitið er enn dökkt að mati IATA.

Áfram svartsýni í flugi

Alþjóðasamtök flugfélaga spá miklu tapi þrátt fyrir mögulegt bóluefni Meira

Verðlaun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Kristín Jóhannsdóttir, almannatengill Netparta, Aðalheiður Jacobsen, framkvæmdastjóri Netparta, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA.

Vill fleiri umhverfisvænar partasölur

Netpartar framtak ársins á Umhverfisdegi atvinnulífsins Meira