Bílablað Þriðjudagur, 17. nóvember 2020

Audi Q3, BMW X2 og VW Tiguan komu best út.

Smájeppar bremsa misvel

Hvað varðar bremsulengd jeppa þá standa borgarjeppar ekki jafnfætis eftir prófanir á þessum mikla öryggisþætti. Því fer fjarri að niðurstaðan sé af mistaka völdum. Níu metrar eru nákvæmlega lengd tveggja Citroën C5 Aircross samanlögð. Meira

Fordinn tekur sig vel út í björgunarlitunum og breyttur á ýmsa vegu.

Rýmri og enn betri björgunarjeppi

Með því að nota Ford F150 sem grunn eygir Arctic Trucks möguleika á að hefja sókn inn á Bandaríkja- og Kanadamarkað. Meira

Rafbílabylting á Íslandi

Rafbílum fjölgar einstaklega ört á þessu ári og eru 16 þúsund hreinir rafbílar á götunum. Hægst hefur á aukningu tengiltvinnbíla og blendinga og í fyrsta sinn eru bensín- og dísilbílar innan við helmingur nýskráðra. Meira

Viðbragðið er ágætt og margt þægilegt við það að vera á smábíl í borgarumferðinni.

Nýja baunin lipur og létt

Það telst alltaf til tíðinda þegar japanski bílaframleiðandinn Toyota kynnir nýja kynslóð af vinsæla smábílnum Yaris. Meira

ID.3 er stærri en hann virðist. Það er galdurinn við hönnun bílsins.

Volkswagen hnyklar smávöðvana

Stærsti bílaframleiðandi heims hefur slegið tóninn um með hvaða hætti hann hyggst hasla sér völl á sviði rafbílavæðingarinnar. ID.3 er yfirlýsing um að Volkswagen ætlar sér vænan skerf af kökunni sem þar er til skiptanna. Meira

Land Rover Defender er fær í flestan sjó eftir að völundarsmiðir Arctic Trucks hafa farið höndum um hann.

Arctic Trucks setur Defender á voldug 35 tommu dekk

Í samstarfi við bílaumboðið BL hefur bílbreytingafyrirtækið Arctic Trucks lokið vel heppnaðri breytingu á tveimur nýjum Land Rover Defender fyrir 35“ torfærudekk. Meira

Ford Fiesta varð á toppnum ásamt Toyota Yaris og Renault Clio.

Sparneytnir á hraðbrautum

Svonefndir borgarbílar spjara sig vel við flestar aðstæður en segja mætti að þá þyrsti ekki sérlega mikið við hraðakstur, eins og til dæmis á hraðbrautum. Meira

Roborace er enginn venjulegur bíll. Lesendum til glöggvunar er framendi hans til hægri.

Án ökumanns á 282 km hraða

Aðstandendur heimsmeistaramóts framtíðarinnar fyrir sjálfakandi bíla vildu láta á reyna hversu hratt bíll þeirra mundi fara. Skunduðu þeir til flugvallarins við Elvington í Englandi og slepptu þar beislunum af bílnum Robocar. Meira

Jeppar leggja á glerbrúna nýju yfir ána Lianjiang og eins gott að haldi.

Kínverjar aka um glerbrýr

Austur í Kína var nýverið vígð brú yfir fljót sem væri ekki orð á gerandi nema sakir þess að brúargólfið, sem er 526 metra langt, er úr gleri. Mun þetta vera lengsta glerbrú heims. Meira

Hægt er að opna afturdyrnar sem gerir aðgengi betra til að komast aftur í.

Umhverfisvænn og með lúkkið í lagi

Mazda MX-30 er nýr 100% rafmagnsbíll. Hann er sportlegur, smart, þægilegur í akstri og hentar vel til notkunar innanbæjar. Meira

Þráinn með undrahundinum Theobald. „Ég veit alveg um menn sem skipta um bíl jafnvel oft á ári en þótt ég hefði efni á að kaupa mér nýtt módel árlega – sem ég hef ekki – þá er þetta eitthvað sem ég væri á móti.“

Að eiga bíl á að vera langtímasamband

Þráinn Bertelsson skiptir sjaldan um bíl og ók t.d. um á sama Volvo-skutbílnum í tvo áratugi. Meira