Fréttir Miðvikudagur, 18. nóvember 2020

Ný Hamraborg Á þessari tillögu er gert ráð fyrir skautasvelli ofan á gjánni.

Tugir milljarða í nýja Hamraborg

Kópavogsbær undirbýr uppbyggingu • Allt að þúsund íbúðir á teikniborðinu Meira

Lausn handan við hornið

Bólusetning gæti hafist hér á landi í janúar eða febrúar • Starfshópur vinnur að útfærslu á fyrirkomulagi við dreifingu bóluefnis • Distica mun sjá um dreifinguna Meira

Katrín Jakobsdóttir

Ráðherrar skiptast á skeytum

Skipanir ráðherra á ráðuneytisstjórum til umræðu á þingi • Álitamál um heimild til flutnings embættismanna inn í Stjórnarráðið án auglýsingar • Þórhildur Sunna telur málið þarfnast frekari skoðunar Meira

Afgreiðslutími styttist

Undirbýr frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga • Umsóknir þeirra sem þegar njóta verndar valda álagi Meira

Bólusetning Ef allt gengur að óskum kemur bóluefni á næstunni.

Bólusetning hefjist í ársbyrjun 2021

Ef fram heldur sem horfir kemur bóluefni hingað til lands á næstu mánuðum • Distica sér um dreifingu og hýsingu • Nokkur bóluefni á lokametrunum • Starfshópur vinnur að fyrirkomulagi dreifingar Meira

Skipun Ása og Björg eiga að taka við 21. nóvember næstkomandi.

Skipaðar dómarar við Hæstarétt

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Ása Ólafsdóttir og Björg Thorarensen verði skipaðar dómarar við Hæstarétt Íslands frá og með næsta mánudegi. Meira

Frá Leifsstöð Flestir velja tvöfalda skimun við komuna til landsins.

Skimun við komuna gjaldfrjáls

Sýnataka á landamærum verður gjaldfrjáls tímabundið frá 1. desember til 31. janúar á næsta ári. Þetta hefur Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ákveðið, en greint er frá þessu í tilkynningu frá ráðuneytinu. Meira

Annir Starfsfólk í Póstmiðstöðinni hefur haft í nægu að snúast síðustu vikur og mánuði. Enn eru fimm vikur til jóla.

Tugprósenta aukning í pakkasendingum innanlands

Miklar annir hjá Póstinum vegna aukinnar netverslunar á síðari hluta ársins Meira

Nýbygging Þannig sjá arkitektarnir bygginguna fyrir sér á Miðbakka.

Árétta umsögnina um Miðbakkann

Hugmyndir malasíska milljarðamæringsins Vincents Tan um 40 milljarða uppbyggingu á Miðbakka við Gömlu höfnina voru ræddar á fundi stjórnar Faxaflóahafna síðastliðinn föstudag. Meira

Reykjanesbraut Venjulega er þung umferð til móts við Smáralind.

Smá fjörkippur kom í umferðina

Samt hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu minnkað um tæp 20% Meira

Múlinn Þar sem áður var verslun verða skrifstofur og miðstöð nýsköpunar.

Opna starfsstöð í Neskaupstað

Hafrannsóknastofnun opnar í byrjun nýs árs nýja starfsstöð í Neskaupstað. Auglýst hefur verið eftir tveimur starfsmönnum þar í störf sérfræðings og rannsóknamanns á uppsjávarsviði. Meira

Melrakki Kjálkabein úr íslenskum refum, fjólublá litabreyting til hægri.

Fjólublá bein í vestfirskum refum

Árið 2007 uppgötvaðist í fyrsta sinn fjólublá litabreyting í beinum í íslenskum ref. Liturinn kom aftur fram árið 2013 og svo á hverju ári síðan. Á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar verður kl. 15. Meira

Ásbrú Hugmyndir eru um vistvæna iðngarða við Keflavíkurflugvöll og hleðslustöð fyrir vistvænar flugvélar.

Innleiða hringrásarhagkerfið

Sveitarstjórnir og tvö stór fyrirtæki á Suðurnesjum hraða innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna • Dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og plasts út í umhverfið og ráðist gegn matarsóun Meira

Patreksfjörður Unnið við sjókvíar hjá Arctic Fish á Vestfjörðum.

Eigin vinnsla kemur til greina

Áhugavert er fyrir Arctic Fish að fá íslenska lífeyrissjóði í hluthafahópinn en einnig aðra fjárfesta, að sögn forstjórans. Hlutafjárútboði er ætlað að skapa möguleika til fjárfestinga til að styrkja fyrirtækið. Meira

Donald Trump

Vara við alvarlegum afleiðingum árásar

Stjórnvöld í Íran vöruðu í gær Bandaríkjastjórn við því að öllum árásum á sig yrði svarað af fullri hörku. Meira

Bóluefni Miklar vonir eru bundnar við bóluefni gegn kórónuveirunni.

Ríki undirbúa bólusetningar

Stefnt að því að bólusetningarherferðir hefjist í janúar • Nýjum tilfellum fjölgar bæði í Bandaríkjunum og Evrópu • Skólum og búðum lokað í Austurríki Meira

Jens Stoltenberg

Varað við að flýta heimkomu

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, varaði í gær við því að Afganistan gæti aftur orðið að griðastað hryðjuverkamanna, ef vesturveldin ákveði að draga herlið sitt of snemma til baka frá landinu. Meira

Ok Hætti að teljast til jökla 2014. Síðan hafa margir smájöklar m.a. á Tröllaskaga og Austurlandi týnt tölunni.

Fremur lítil rýrnun jökla á þessu ári

Íslensku jöklarnir halda áfram að rýrna en rýrnunin var samt fremur lítil á þessu ári, að sögn Þorsteins Þorsteinssonar, sérfræðings á sviði jöklarannsókna hjá Veðurstofu Íslands. Meira

Menning Ella María Gunnarsdóttir á bókasafni Akraneskaupstaðar.

Vaxtarbroddur í menningarlífinu

Útisýningar í samvinnu við áhugasama sýnendur á Akranesi Meira