Viðskiptablað Miðvikudagur, 18. nóvember 2020

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs boðar uppbyggingu.

Allt að þúsund íbúðir við nýja Hamraborg

Á næsta ári er áformað að hefja framkvæmdir við að umbreyta Hamraborginni og styrkja sem miðbæ. Meira

Kaupverð fyrirtækisins mun vera í kringum 300 milljónir auk yfirtöku skulda sem eru allnokkrar.

Sviptingar í söluferli Landvéla

Söluferli Landvéla er á lokametrunum sem hluti af fjárhagslegri endurskipulagningu VHE. Kaupendur eru starfsmenn fyrirtækisins. Meira

Byggingin yrði um 30 þúsund fermetrar, 150 herbergi auk íbúða.

Fá mögulega aðra lóð

HÓTEL Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir svör borgarinnar varðandi áform um lúxushótel á Miðbakka Reykjavíkurhafnar liggja fyrir. Sá reitur henti ekki undir stórt hótel. Meira

Pítsur eru vinsælar og þróunin er sú að fleiri vilja snæða heima, en sitjandi á veitingastöðum.

Viðskiptaveldin í pítsustríði

Sé litið yfir aðstandendur íslenskra pítsakeðja má sjá að þar eru gjarnan á ferð stór og sterk viðskiptaveldi. Velta má fyrir sér af hverju fjársterkir aðilar laðast jafn sterkt að flatbökum og raun ber vitni. Meira

Bjarni og Þröstur við vínkælana.

Vínkælarnir flugu út

Raftækjaverslun Á netverslunardeginum Singles Day, 11. nóvember, seldust meira en fimmtíu vínkælar í nýrri netverslun Bakó Ísberg. Meira

Sólarlandaferðir hafa lengi verið vinsælar hjá Íslendingum.

Teljum að ferðalöngunin verði til staðar

Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur fellt niður jólaferðir í sólina, en fregnir af bóluefni hafa aukið bjartsýni. Meira

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, boðar mikla uppbyggingu í Hamraborginni á næstu árum.

Tugir milljarða í endu rgerð Hamraborgar

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir umbreytingu Hamraborgarsvæðisins munu styrkja hana sem verslunar- og þjónustukjarna. Uppbyggingin í fyrsta áfanga við Fannborgarreitinn muni kosta um 20 milljarða og skapa mikil tækifæri í verslun og þjónustu. Meira

Það er ekki oft sem Húbba Búbba er nefnt í bragðlýsingu á viskíi.

Eins og ferð í sælgætisverslun

Mig rak í rogastans þegar ég renndi augunum yfir hillurnar í einni af betri vínbúðum Mexíkóborgar. „Bíddu nú hægur – það skyldi þó ekki vera,“ sagði ég við afgreiðslumanninn. „Er þetta mexíkóskt vískí? Meira

Snúa þarf hækkun langtímavaxta í lækkun

Efnahagsmál Ingólfur Bender aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins Meira

Eru víðar tækifæri til einföldunar?

Lögfræði Jón Birgir Eiríksson, lögfræðingur hjá Viðskiptaráði Íslands Meira

Stuðningsmaður Trumps liggur á götunni eftir átök við stuðningsmenn Bidens. Finna má óféti og fanta í báðum fylkingum en það virðist sem vinstrið sé orðið alveg sérstaklega vægðarlaust, jafnt í grasrótinni sem í efstu lögum.

Fólk sem gerir lista yfir óvini sína

Árangur Trumps í forsetakosningunum skýrist m.a. af þeim vaxandi öfgum sem einkenna bandaríska vinstrið. Vænta má átaka á vinstri væng bandarískra stjórnmála og vandséð hvernig Biden á að geta haft hemil á öfgafólkinu. Meira

Jörgen segist hafa tamið sér að setja sér mælanleg markmið og með þeim hætti drífa sjálfan sig áfram.

Hafa stækkað hratt á skömmum tíma

Mikill hugur er í aðstandendum HP gáma en þetta unga fyrirtæki hefur komið af miklum krafti inn á markaðinn á þessu ári. Er stefnan sett á að fjölga viðskiptavinum um 100 á þessu ári og ná tveggja milljarða króna veltu árið 2022. Meira

Eigum við til bólgueyðandi?

Snorri prestur á Húsafelli var lunknari en aðrir menn við að kveða niður drauga og héldu þeir sem best kunnu að telja í Borgarfirði um hans daga að framliðin fórnarlömb hans hefðu fyllt allt að átta tugi. Meira

Bökum ekki vandræði

OECD hefur skilað samkeppnismati fyrir Ísland. Er það gert á grundvelli samnings sem íslenska ríkið gerði við stofnunina um úttekt af þessu tagi. Og starfsmenn hennar hafa ekki setið auðum höndum. Meira

Mest lesið í vikunni

Costco selur aðgang að einkaþotum Alvarleg bilun kom upp hjá Borgun Opnar tvær verslanir á ... Meira

Kringlan er vinsæl, bæði til að labba í og skoða á netinu.

Sendu frítt til þúsunda

Vöruleitin á kringlan.is kom vel út á Kringlukasti á dögunum. Tólf bílar sáu um að koma 5.628 pökkum til viðskiptavina. Meira

Tap í fyrsta skipti

Breska flugfélagið EasyJet var í fyrsta skipti rekið með tapi á síðasta... Meira