Fréttir Föstudagur, 20. nóvember 2020

VHE Unnar Steinn Hjaltason er stærsti hluthafi félagsins.

Urgur í mörgum kröfuhöfum VHE

Margir viðskiptamenn fyrirtækisins sitja eftir með sárt ennið Meira

Bingóstjórinn Siggi Gunnars er í skýjunum með bingó gærkvöldsins.

Metfjöldi bingóvinninga rauk út

„Við erum bara orðlaus yfir viðtökum landans. Það hefur gripið um sig bingóæði,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður á K100, um bingó sem hann stýrði ásamt Evu Ruzu á mbl.is og á rás 9 hjá Símanum í gærkvöldi. Meira

Lagði krans að styttu Thorvaldsens

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lagði í gærmorgun minningarkrans að Von , styttu og sjálfsmynd Bertels Thorvaldsens í Hljómskálagarðinum í Reykjavík, í tilefni af því að 250 ár voru liðin frá fæðingu listamannsins. Meira

Ferðaþjónusta þarf að fara af stað

Þriðjungur íbúa Mýrdalshrepps án atvinnu • Jólaaðstoð undirbúin • Samdráttur í útsvarstekjum minni en búist var við • Miklar framkvæmdir á liðnu sumri • Met slegið í barneignum í hreppnum Meira

Í hópi Evrópulanda með fæst dauðsföll

Nokkrum löndum í Evrópu hefur tekist mun betur en öðrum að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar, að mati OECD, sem nefnir sérstaklega árangur Noregs og Finnlands. Meira

Ættu að geta aflétt með góðu bóluefni

Ef hjarðónæmi við kórónuveirunni næst með bólusetningu og bóluefnið er mjög gott og öruggt ættu yfirvöld að geta aflétt mörgum aðgerðum sem miða að því að takmarka útbreiðslu veirunnar „mjög hratt“. Meira

Fjármagnstekjuskattur Breytingarnar gætu tekið gildi við álagningu 2021.

Frítekjumarkið hækki í 300 þúsund

Breytingar lagðar til á skattstofni fjármagnstekjuskatts Meira

Hefur áhrif víða ef stoðir bresta

Áhyggjur af auknum útflutningi á óunnum fiski • Varla hætta á að fiskvinnsla flytji úr landi í stórum stíl • Atvinnuveganefnd Alþingis fjallar um svör fimm ráðuneyta • Talsverð aukning á þessu ári Meira

Tilfæringar Þrír öflugir kranar komu að því að hífa nýja þurrkarann úr flutningaskipinu og í land á Fáskrúðsfirði.

Nýr 100 tonna þurrkari

Endurnýjun í fiskimjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði • Framkvæmt fyrir hátt í 400 milljónir króna Meira

Nú er unnið að pelsun á minkabúum landsins.

Kórónuveira ekki á minkabúunum

Öll sýni sem Matvælastofnun tók á minkabúum landsins vegna kórónuveirusmits reyndust neikvæð. Atvinnuvegaráðuneytið hefur fyrirskipað hertar sóttvarnir á búunum. Meira

Kennsla Nýnemar í Verslunarskóla Íslands mættu í gær í sína fyrstu kennslustund í staðnámi í nokkrar vikur.

Nemendur gleðjast og skólinn iðar af lífi

Staðbundin kennsla í Versló • Bóknám í fjarnámi í MS Meira

Essure Í gorminum var dakronbútur sem örvaði myndun örvefjar.

Málsóknir vegna ófrjósemisaðgerða

Essure-gormar fyrst settir í íslenskar konur 2005 • Notkun þeirra hætt Meira

Útgerð Rekstrartekjur Brims voru 13 milljarðar kr. á þriðja fjórðungi.

Brim hagnast um 2,4 milljarða

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf. hagnaðist um rúmlega 14,6 milljónir evra, eða 2,4 milljarða króna, á þriðja fjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallar Íslands. Meira

Flug Play hyggst bjóða upp á flug til fleiri staða en á Bretlandseyjum.

Play fær lendingarleyfi á Bretlandseyjum

Flugfélaginu Play hefur verið úthlutað lendingarleyfum á tveimur flugvöllum í London og einum í Dublin. Meira

Útlán Seðlabankinn vill að stýrivaxtalækkunin miðlist út í lán til fyrirtækja. Viðskiptabankarnir eiga eftir að taka ákvörðun um vaxtabreytingar.

Bankar skoða vaxtalækkanir

Íslandsbanki og Landsbankinn hækkuðu nýlega vexti sína vegna hækkandi ávöxtunarkröfu á skuldabréfamarkaði • Landsbankinn aldrei lánað jafn mikið Meira

Ráðherraskipti Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti breytingar á ríkisstjórn sinni í gær.

Ráðherraskipti í Danmörku vegna minkamáls

Mette Fredriksen, forsætisráðherra Danmerkur, kynnti í gær breytingar á ríkisstjórn sinni í kjölfar þess að Mogens Jensen sagði af sér embætti landbúnaðarráðherra í vikunni eftir að hafa fyrirskipað að allir minkar í landinu yrðu drepnir án þess að... Meira

Þarfir spítalans greindar á nýjan leik

Eitt fyrsta verkefni stýrihóps framkvæmda við nýjan Landspítala verður að láta gera nýja þarfagreiningu fyrir verkefnið. Meira

Við slóðina Robert T., Chris og Joel Goodman leggja net sín skammt frá Heclu-eyju, um 100 km fyrir norðan Gimli, og kanna hér ís og strauma.

Fimm ættliðir á Winnipegvatni

„Íslenskir“ fiskimenn áberandi í sjónvarpsseríunni Ice Vikings Meira