Ritstjórnargreinar Laugardagur, 21. nóvember 2020

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Brýnt frumvarp

Flóttamannastraumur til Evrópu hefur verið mikill á liðnum árum og á meginlandinu hafa áhyggjur vaxið mjög að undanförnu og umræður um að grípa þurfi til hertra aðgerða sömuleiðis. Landamæri þykja of opin, ekki aðeins ytri landamæri heldur einnig þau innri, enda eiga flóttamenn greiða leið á milli landa hafi þeir komist inn á Schengen-svæðið, sem flest ríki Evrópusambandsins eru á og Ísland einnig. Meira

Það sem rétt er

Það sem rétt er

Frumheimildirnar tala sínu máli, en tala þær máli Ólínu? Meira

Framtíð Reykjavíkur

Framtíð Reykjavíkur

Lykilbreytingar á aðalskipulagi á að miða við þarfir og óskir borgarbúa og kynna með bumbuslætti Meira

Veirukærum fækkar. Bananaríkjum fjölgar?

Þau eru dálítil vandræðaleg viðbrögðin við Veirunni, sem tekin er að kalla á stóran staf. Hólarnir í Vatnsdal og eyjarnar á Breiðafirði eru hætt að vera óteljandi en veirurnar hljóta enn að vera það. En hana Veiru þekkjum við nú orðið betur en við kærum okkur um, þótt enn sé hún óútreiknanleg. Við vonum öll það besta og við það markmið situr. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 23. nóvember 2020

Jens Guð

Afi góður

Mánuður til jóla og jólastuðið læðist að. Jens Guð skrifar: Á æskuheimili mínu, Hrafnhóli í Hjaltadal, var hefð fyrir jólaboðum. Skipst var á jólaboðum við næstu bæi. Það var gaman. Veislukaffi og veislumatur. Fullorðna fólkið spilaði bridge fram á nótt. Yngri börn léku sér saman. Þau sem voru nær unglingsaldri eða komin á unglingsaldur glugguðu í bækur eða hlustuðu á músík. Meira

Baráttan gegn ófriðarseggjum

Baráttan gegn ófriðarseggjum

Ekki er hægt að ætlast til að Bandaríkin dragi vagninn ein Meira

Tækifæri í Vatnsmýrinni

Tækifæri í Vatnsmýrinni

Það eru forréttindi fyrir Reykjavík að hafa vel staðsettan flugvöll í miðju borgarinnar Meira

Föstudagur, 20. nóvember 2020

Stjórnarskrá um inngöngu í ESB?

Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, og nokkurra annarra þingmanna, um nýja stjórnarskrá. Um frumvarpið segir Heimssýn meðal annars: „Frumvarp það sem hér er lagt fram inniheldur ákvæði um framsal ríkisvalds til erlendra aðila. Er þá einkum vísað til 113. greinar frumvarpsins, en hún er afar vond og skorum við á Alþingi að samþykkja þá grein ekki óbreytta. Meira

Alvarlegar ásakanir

Alvarlegar ásakanir

Það er dapurlegt að hlusta á dæmin um framkvæmd kosninga í Bandaríkjunum í nóvember Meira

Fimmtudagur, 19. nóvember 2020

Ekki á að líða öfgar og útilokun

Suzanne Moore, pistlahöfundur á The Guardian, hefur verið hrakin frá blaðinu. Ástæðan er sú að hún skrifaði pistil í blaðið í mars síðastliðnum þar sem hún hélt fram málstað kvenna, frá sínum feminíska sjónarhóli, og gagnrýndi öfgar. Hún nefndi í pistlinum dæmi um prófessor við Oxford-háskóla, konu sem hafði átt að flytja stutt kurteisisávarp á viðburði á vegum háskóla sem snerist um kvenréttindi, en var meinað að tala þar sem hún hefði áður talað á fundi félags kvenna sem berst fyrir rétti kvenna til að njóta tiltekinna réttinda á grundvelli líffræðilegs kyns. Meira

Örvun efnahagslífs

Örvun efnahagslífs

Munu bankarnir skila lækkun stýrivaxta áfram? Meira

Gufar upp geymdur aur

Gufar upp geymdur aur

Af hverju sameinast flokkarnir um að bregða fæti fyrir þá sem taka sparnað fram yfir bruðl? Meira

Miðvikudagur, 18. nóvember 2020

Ívar Pálsson

Byltingu eða borgarlínubruðl?

Ívar Pálsson viðskiptafræðingur ritar á blog.is: „Helsti andstæðingur jákvæðrar byltingar í notkun nýorkubíla á Íslandi er borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík, Dagur & Co. Nú þegar þannig bílar seljast æ betur, setja andstæðingarnir fulla orku í það að taka vegina undir annað næstu áratugina og láta okkur öll þar að auki borga ótrúlega blóðpeninga fyrir þau 4-5% sem nýta munu kerfið, svokallaða Borgarlínu. Meira

Áfangi í geimferðum

Áfangi í geimferðum

Samvinna einkafyrirtækja og hins opinbera kann að vísa greiðustu leiðina út í geim Meira

„Frumlegu“ lausnirnar

„Frumlegu“ lausnirnar

Enn einn „lokafresturinn“ í Brexit-viðræðunum er að renna út Meira

Þriðjudagur, 17. nóvember 2020

Jón Gunnarsson

Hvers vegna?

Svo virðist sem samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins eigi að hafa þann tilgang fyrst og fremst að þvinga sérvisku meirihlutans í Reykjavík upp á höfuðborgarsvæðið í heild sinni. Í ofanálag á að láta landsmenn alla greiða fyrir sérviskuna með aðkomu ríkisins að sáttmálanum. Meira

Hreinskilni borgar sig

Hreinskilni borgar sig

Það á að viðurkenna að á ólíkindalegri vegferð veirunnar hafi menn ekki endilega verið vissir í sinni sök Meira