Umræðan Laugardagur, 21. nóvember 2020

Heilbrigði þjóðar til framtíðar

Covid-þreytan virðist alltumlykjandi í samfélaginu í dag. Veiran lætur enn á sér kræla þrátt fyrir að við sjáum smitum fækka ört. Meira

Fjarkennsla Vegna Covid-19 er þetta staða flestra nemenda nú um stundir.

Dökk mynd nemenda

Eftir Völu Pálsdóttur: „Skólarnir sem voru að hefja nýja önn í vikunni eru í lykilstöðu að fá nemendur inn í skólann til að mynda tengsl næstu fjórar vikurnar“ Meira

Sigurður Hannesson

Áfall ef önnur útflutningsstoð brestur

Eftir Sigurð Hannesson: „Það yrði mikið áfall ef tvær stoðir hagkerfisins gæfu eftir á sama tíma, orkusækinn iðnaður og ferðaþjónusta.“ Meira

Lýðræðið getur verið brothætt

Leikur að þeim eldi getur verið hættulegur. Meira

Samtal Merking orðanna getur stundum verið óljós.

Lögin eru bara orð

Samtal Lísu í Undralandi og sjálfumglaða eggsins Humpty Dumptys hefur rifjast upp undanfarið. Þau Lísa ræddu um merkingu orðanna, sem Humpty Dumpty taldi sig geta ráðið sjálfur. Meira

Nozick og íþróttakappinn

Fyrir viku minntist ég hér á bandaríska heimspekinginn Robert Nozick, sem átt hefði afmæli 16. nóvember. Ég kynntist honum nokkuð, og hann var stórkostlegur maður. Meira

Guttormur J. Guttormsson

Guttormur J. Guttormsson fæddist 21. nóvember 1878 á Víðivöllum á Nýja-Íslandi við Winnipegvatn í Kanada. Foreldrar hans, Jón Guttormsson og Pálína Ketilsdóttir, fluttu til Vesturheims þremur árum áður, þegar Öskjugos var nýhafið. Meira

Gunnar I. Birgisson

Eru stjórnmálamenn orðnir kontóristar?

Eftir Gunnar Ingi Birgisson: „Nú er starf þingmanna orðið þægileg og vel launuð innivinna, ásamt upphitaðri skrifstofu með aðstoðarmenn á hverjum fingri.“ Meira

Bjarni Reynarsson

Um þéttingu byggðar og borgarlínu

Eftir Bjarna Reynarsson: „Margar borgir sem standa við sjó, t.d. Stokkhólmur, nýta vel eyjar og nes fjarri miðborg fyrir byggð og byggja þar upp sjálfbæra og öfluga borgarhluta.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 26. nóvember 2020

Íslenska iðnbyltingin

Sætur ilmurinn af piparkökum, randalínum og smákökum er alltumlykjandi, enda jólin á næsta leiti. Meira

Silja Dögg Gunnarsdóttir

Mikilvægi norræns samstarfs fyrr og nú

Eftir Eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur og Oddnýju Harðardóttur: „Margt hefur áunnist frá þeim tíma sem Norðurlandaráð var stofnað árið 1952 til að bæta samvinnu og samstarf landanna.“ Meira

Drífa Snædal

Launavísitalan og lífið

Eftir Drífu Snædal: „Að sjóða þessa hækkun launavísitölunnar niður í fyrirsagnir um stóraukið launaskrið eða ofalið launafólk er villandi og rangt.“ Meira

Halldór Kvaran

Um óþurftarbáknið Þjóðgarðsstofnun

Eftir Halldór Kvaran: „Þjóðgarðsstofnun er ætlað að stjórna á allt að 40% flatarmáls Íslands sem svarar til Danmerkur og allra eyja sem heyra undir Margréti Þórhildi!“ Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Andi jólanna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Jólin taka af okkur myndir. Geyma minningar sem gera okkur að manneskjum. Þau fá okkur til að finna til og elska út af lífinu sem frelsar kynslóðirnar“ Meira

Guðrún Lára Magnúsdóttir

Roðagyllum heiminn og Ísland líka

Eftir Guðrúnu Láru Magnúsdóttur: „Markmiðið er að vekja athygli á ofbeldi gegn konum.“ Meira

Þorgrímur Þráinsson

Hvers virði er hvert mannslíf?

Eftir Þorgrím Þráinsson: „Þessi fjárfesting í komandi kynslóðum myndi kosta ríkissjóð brotabrotabrot af þeim fjármunum sem dreifast víða í núverandi ástandi.“ Meira

Bjartey Sigurðardóttir

Orðagull – frítt málörvunarapp fyrir börn

Eftir Bjarteyju Sigurðardóttur og Ásthildi Bj. Snorradóttur: „Málörvunarforritið Orðagull er frítt forrit sem nú er komið út í stækkaðri og endurbættri uppfærslu. Höfundar eru talmeinafræðingar og sérkennarar.“ Meira

Miðvikudagur, 25. nóvember 2020

Værum við ekki stolt?

Í hátíðahöldunum 17. júní hallaði forseti lýðveldisins sér að borgarstjóra þar sem þeir sátu á Austurvelli undir styttunni af Jóni Sigurðssyni og spurði: „Hvað heldurðu að það yrði mikið mál að setja styttu af undirrituðum við hliðina á Jóni? Meira

Óli Björn Kárason

Vörn fyrir launafólk og fyrirtæki

Eftir Óla Björn Kárason: „Líkt og á vellinum eru utanvallarsérfræðingar nauðsynlegir, hitta stundum naglann á höfuðið og veita þegar vel tekst til nauðsynlegt aðhald.“ Meira

Bryndís Kristjánsdóttir

Röng mynd með grein

Röng mynd birtist með greininni „Bjarni – Gleymdir þú okkur nokkuð?“ eftir Bryndísi Kristjánsdóttur leiðsögumann í blaðinu í gær. Fyrir mistök var sett inn mynd af alnöfnu hennar, einnig leiðsögumanni. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Dýrmætur lykill

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: „Bænin kallar eftir og eflir samstöðu og er dýrmætur og dásamlegur lykill að friði og jafnvægi í huga og hjarta.“ Meira

Halldór Guðmundsson

Samantekin ráð gegn Halldóri Laxness

Eftir Halldór Guðmundsson: „Enginn sem les skeyti William Trimble, bandaríska utanríkisráðuneytisins og FBI þarf að velkjast í vafa um að rannsókn á gjaldeyristekjum Halldórs á sér pólitískar rætur ...“ Meira

Elías Elíasson

Borgarlínan og heilsufar

Eftir Elías Elíasson: „Hjólreiðamenn fá líka sinn skammt, en um einn af hverjum sex nýjum notendum almenningssamgangna kemur úr þeim hópi.“ Meira

Þriðjudagur, 24. nóvember 2020

Lífeyrissjóðurinn er launþegans

Þingsályktun sem við í Flokki fólksins höfum nýverið mælt fyrir á þingi er að Alþingi álykti að fela fjármála- og efnahagsráðherra að leggja fram lagafrumvarp sem hafi að markmiði að tryggja fullkominn eignar- og ráðstöfunarrétt fólks á... Meira

Sigurður Kári Kristjánsson

Gleymda kynslóðin

Eftir Sigurð Kára Kristjánsson: „Ég get ekki betur séð en að það ætti að vera vel gerlegt að leyfa unga fólkinu að fara í framhaldsskólann sinn í miklu meira mæli en nú er.“ Meira

Hjörleifur Guttormsson

Hleypum ekki veirunni lausri áður en varnir eru örugglega til staðar

Eftir Hjörleif Guttormsson: „Ferlið fram undan tekur sinn tíma og óvarlegt að ætla að þessari prófraun ljúki fyrr en kemur fram á árið 2022.“ Meira

Bryndís Kristjánsdóttir

Bjarni – gleymdirðu okkur nokkuð?

Eftir Bryndísi Kristjánsdóttur: „Vinnuumhverfi leiðsögumanna er því afar óhefðbundið og passar alls ekki inn í rammann sem atvinnuleysisbætur eru reiknaðar út frá“ Meira

Kristinn Jens Sigurþórsson

Þjóðkirkjan kulnað skar eða kyndill vonar?

Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: „„Þá er í svari biskupanna beinlínis að finna uppskrift að kulnuninni innan kirkjunnar, þótt þeir geri sér ekki grein fyrir því.““ Meira

Gylfi Ingvarsson

Kiwanis og geðverndarmál í 45 ár

Eftir Gylfa Ingvarsson: „Verndari söfnunarinnar hefur að jafnaði verið forseti Íslands“ Meira

Nemi í rafvirkjun í Íslandsmeistarakeppni nema.

Nú er stóra spurningin: Hverjir eiga að stjórna landinu; OECD eða Alþingi Íslendinga?

Eftir Jón Svavarsson: „Iðnskólinn í Reykjavík var stofnaður fyrir 116 árum og Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík, stofnað 1867, lagði grunninn að stofnun hans!“ Meira

Mánudagur, 23. nóvember 2020

Villuljós hjá vinstri grænum

Mörg hin síðari ár hefur stjórnmálaumræðan snúist æ meira um umhverfismál. Mannkynið hefur dreift sér um alla jarðarkringluna og áhrif af tilvist okkar snerta umhverfi og lífríki í öllum kimum hnattarins og allt of oft með neikvæðum hætti. Meira

Guðni Ágústsson

Bókin „Einvígi allra tíma“ reyfarakennd spennubók

Eftir Guðna Ágústsson: „Guðmundur G. Þórarinsson tefldi líka hina stóru skák með aðdáendum Bobbys Fischers þegar hann var frelsaður úr tukthúsi í Japan.“ Meira

Kristján Björnsson

Ríkur siður að fermast og fagna

Eftir Kristján Björnsson: „Kannski er það vegna breytinga sem fermingin felur í sér í lífi barnsins að hún heldur fullu gildi sínu þrátt fyrir breyttar aðstæður í samfélaginu“ Meira

Pétur H. Ármannsson

Um eldvarnir og verndun gamalla timburhúsa

Eftir Pétur H. Ármannsson: „Ef reglum er fylgt og vandað til verks við endurbætur geta gömul timburhús verið jafn örugg híbýli og steinhús með tilliti til brunavarna.“ Meira

Kalle Dramstad

Betra að banna netsölu erlendra áfengisverslana en opna fyrir hagnaðarsjónarmið við sölu áfengis

Eftir Kalle Dramstad og Emil Juslin: „Tillagan um að heimila netsölu á áfengi og sölu á framleiðslustað á Íslandi gæti valdið ósamræmi við löggjöf ESB og íslenski dómsmálaráðherrann ætti að hugleiða aðra valkosti.“ Meira

Breki Karlsson

Tollar, tap og traust

Eftir Breka Karlsson og Brynhildi Pétursdóttur: „Tollar eru allra tap. Matvælaframleiðendum er treystandi, en verða að treysta eigin framleiðslu og treysta neytendum, og láta af kröfum um tollmúra.“ Meira

Sigurður Már Guðjónsson

Lögleiðing á fúski?

Eftir Sigurð Má Guðjónsson: „Lögverndaðar greinar á Íslandi eru 174 en 396 í Tékklandi og 374 í Póllandi.“ Meira

Föstudagur, 20. nóvember 2020

Tvær útskýringar, einn sannleikur

Töluverður munur var á skýringu Ríkisútvarpsins í upphafi vikunnar og ummælum eins höfunda fimmtu úttektar GRECO um niðurstöður eftirfylgniskýrslu samtakanna hvað Ísland varðar. GRECO eru samtök ríkja innan Evrópuráðsins sem berjast gegn spillingu. Meira

Magnús Tómasson Byrði sögunnar

Erro, Kjarval og Kirkjubæjarklaustur

Eftir Vilhjálmur Bjarnason: „Það er vel til fundið að það skuli vera Erro-sýning á þeim góða áfangastað sem Kirkjubæjarklaustur er.“ Meira

Salvör Nordal

Dagur mannréttinda barna

Eftir Salvöru Nordal: „Þátttaka barna snýst ekki eingöngu um að veita þeim aðgang að stjórnkerfinu heldur eru sjónarmið og reynsla barna auðlind sem nýta má í þeim tilgangi að bæta málsmeðferð, auka hagkvæmni lausna og ná betri árangri.“ Meira

Hrefna Kristmannsdóttir

Tryggingastofnun – óþörf og til óþæginda

Eftir Hrefnu Kristmannsdóttur: „Ég skora á stjórnvöld að leggja Tryggingastofnun niður og finna einfaldari, skilvirkari og mannúðlegri leið til að sinna verkefnum hennar.“ Meira

Þegar tilgangurinn helgar meðalið

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: „Tilraun Björns til þess að endurskrifa söguna, sér og sínum í hag, er dæmd til að mistakast. Frumheimildirnar tala sínu máli.“ Meira