Manchester United er komið í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur gegn Burnley á Turf Moor í deildinni í gær. Það var Paul Pogba sem skoraði sigurmark leiksins á 71. Meira
Óhætt er að segja að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi haft gríðarleg áhrif á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem hefst í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í dag. Meira
England Wolves – Everton 1:2 • Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton og lék í 75 mínútur. Burnley – Manchester United 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Meira
Evrópudeildin Olimpia Mílanó – Valencia 95:80 • Martin Hermannsson skoraði tvö stig fyrir Valencia og stal boltanum tvívegis á þeim rúmu fimm mínútum sem hann lék. *Valencia er í 10. sæti af 18 liðum í deildinni með 10 sigra í 19 leikjum. Meira
Þrjár skimanir vegna ferðalagsins til Egyptalands • Alexander æfði í gær Meira
* Tinna Brá Magnúsdóttir, sextán ára markvörður úr Gróttu, hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis. Þrátt fyrir ungan aldur var hún aðalmarkvörður Gróttu í 1. deildinni á síðasta ári og lék alla sautján leiki liðsins. Meira