Fréttir Fimmtudagur, 14. janúar 2021

D-vítamín virðist veita ákveðna vernd

„Rannsóknir benda til þess að þeir sem eru lágir í D-vítamíni við komu á sjúkrahús vegna Covid-19 fari venjulega verr út úr sjúkdómnum. Það eru meiri líkur á að þeir deyi og þeir eru venjulega með alvarlegri sjúkdóm,“ sagði dr. Meira

Reglur auka kostnaðinn

Helmingur fyrirtækja á veitingamarkaði gæti farið í þrot í febrúar • 2020 mesta áskorun á 27 ára ferli Chandriku Gunnar Gunnarsson • Helgi Björns bíður átekta Meira

14 ár Héraðsdómur Reykjaness.

Dæmdur í 14 ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í 14 ára fangelsi fyrir manndráp. Þetta staðfesti Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari við mbl.is eftir að dómurinn var kveðinn upp í gær. Meira

Borgarholtsskóli Mikill viðbúnaður lögreglu var á vettvangi í gær og var lögregla fljót að ná stjórn á aðstæðum.

Sex á slysadeild eftir árás

Sérsveit lögreglu kölluð út að Borgarholtsskóla • Maður vopnaður hafnaboltakylfu og hnífi réðst að nemendum og kennurum • Málið til rannsóknar lögreglu Meira

Hoffell SU Á loðnuveiðum 2016, en loðnubrestur hefur verið tvö síðustu ár.

Til loðnumælinga þegar hafís og veður leyfa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira

Rúmir 1,7 milljarðar í lokunarstyrki

Búið er að greiða tæpa 13,5 milljarða í stuðning vegna launakostnaðar á uppsagnarfresti og í lokunarstyrki • 19 milljarðar í endurgreiðslur á virðisaukaskatti • 23 milljarðar teknir út af séreign Meira

Bólusetningar Í gær voru 400 manns bólusettir; lögreglumenn, sjúkraflutningamenn og starfsmenn farsóttarhúss.

400 manns bólusettir

Fyrstu Íslendingarnir fá bóluefni Moderna • Villta vestrið á bóluefnamarkaði • Sex smit í fyrradag, þar af þrír í sóttkví Meira

Æ meiri enska í slangri unglinga

Ragnheiður Jónsdóttir rannsakaði ensk aðkomuorð í slangri unglinga • Mun fleiri ensk orð nú en fyrir 20 árum • Áhrif stafrænnar menningar eru greinileg • Popo, bae og smellý komin til að vera? Meira

VÍS Það sem af er ári hafa bréf tryggingafélagsins lækkað um ríflega 1%.

Lækkun í kjölfar afkomuviðvörunar

Tryggingafélagið VÍS lækkaði um tæp 3,5% í 236 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Lækkun bréfanna kom í kjölfar þess að félagið sendi frá sér jákvæða afkomuviðvörun eftir lokun markaða í fyrradag. Meira

Þórunn Egilsdóttir

Breytingar í Framsóknarflokknum

Ásmundur Einar ætlar fram í Reykjavík • Þórunn hættir Meira

Skákmót Ramesh Praggnanandhaa frá Indlandi tefldi á mótinu 2018.

Óvissa með alþjóðaskákmótið

Óvissa er uppi um hvort Reykjavíkurskákmótið geti farið fram í Hörpu í sumar eins og áformað var. Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar gæti þurft að fresta mótinu. Að þessu sinni verður Evrópukeppni einstaklinga í skák hluti af Reykjavíkurskákmótinu. Meira

Veitingamaðurinn „Við viljum að fólk upplifi þennan stað sem innlegg í menningu okkar, með bækur, lifandi tónlist og myndlist,“ segir Garðar Kjartansson.

Lifandi tónlist á Laugavegi

Bókabúðir Máls og menningar verða opnaðar um leið og Víðir leyfir • Verður „Græni hattur“ höfuðborgarinnar • Lifandi tónlist öll kvöld og aðrir menningarviðburðir • Fornbækur í kjallaranum Meira

Um 100 manns til Tenerife á laugardag

Þrátt fyrir ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar eru margir áhugasamir um sólarlandaferðir um þessar mundir. Meira

Heimsókn Borgarstjórinn í Reykjavík og ráðherrar mennta- og félagsmála mættu í Breiðholtið til þess að kynna sér starf og áherslur í skólanum góða.

Efla íslenskunám í fjölþjóðlegu Fellahverfi

Menntun! Íslenska er okkar mál, innflytjenda sem annarra. Boltinn var gripinn í Breiðholti og allt skólasamfélagið vinnur saman. Meira

Rölt Þegar glæra liggur á götum og gangstéttum er ráð að fara rólega og vera á góðum skóm. Þannig má forðast brot, byltur og þaðan af verri mál.

Hálkuslys geta haft fyrirboða

Við þekkjum öll frasann um að slysin geri ekki boð á undan sér. Í mörgum tilfellum er það raunin en þegar hálkuslys eru skoðuð á hann þó misvel við. Meira

Viðurkenning Sólborg Guðbrandsdóttir var valin Suðurnesjamaður ársins af Víkurfréttum og hér er hún með ritstjóra blaðsins, Páli H. Ketilssyni.

Berst fyrir bættri kynfræðslu

Víkurfréttir völdu nú í byrjun árs Sólborgu Guðbrandsdóttir mann ársins á Suðurnesjum 2020 fyrir baráttu hennar fyrir aukinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum. Meira

Rusl Tunnur tæmdar við hús í Reykjavík. Magn heimilisúrgangs á hvern Íslending er með því mesta sem þekkist.

Úrgangur sé flokkaður og verði endurunninn

Skylda til flokkunar heimilis- og rekstrarúrgangs, samræming merkinga á úrgangstegundum, stuðningur við heimajarðgerð og uppbyggingu innviða til meðhöndlunar úrgangs sem samræmast hugmyndum um hringrásarhagkerfi. Meira

Fisksalinn Sigfús sér vel um sína.

Fiskur og lyst

Íslendingar vilja borða meira af fiski. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi létu gera og kynntu í gær. Svo virðist sem fólki detti hreinlega ekki í hug að hafa fisk í matinn, þrátt fyrir að vilja borða meira af honum. Meira

Ógnarkraftar Mastrið brotnaði í ofsaveðrinu, þar sem hviður fóru upp í 50 metra á sekúndu þegar verst lét. Tíma mun taka að setja upp nýtt mastur.

Myndavélamastur brotnaði í ofsaveðri

Mastur í Hvalnesskriðum, sem á voru tvær myndavélar og þrjár sólarsellur, brotnaði í ofsaveðri sem gekk yfir austanvert landið á laugardaginn. Fjölmörg umferðarskilti fuku á hliðina eða skemmdust á þessum slóðum. Tjónið er talsvert. Meira

Fimmtán tegundir þorrabjórs í boði í ár

Sala á þorrabjór hefst í Vínbúðunum í dag, rúmri viku áður en þorrinn gengur í garð. Alls verða 15 tegundir þorrabjórs til sölu að þessu sinni, einni fleiri en í fyrra. Meira

Prentsmiðja Morgunblaðsins Blaðið hefur verið það langvinsælasta á timarit.is frá því vefurinn tók til starfa 2002.

Skoðuðu yfir fimm milljónir blaðsíðna af Morgunblaðinu

Heimsóknir á vefinn timarit.is slógu öll met í fyrra • Yfir 20 milljónir flettinga Meira

Lægra verð fyrir mjöl án vottana

Afturköllun á vottunum á kolmunna mun leiða til lægra verðs á mjöli og lýsi úr kolmunna og getur hugsanlega haft sölutregðu í för með sér, að mati Jóns Más Jónssonar, formanns Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda. Meira

Björkurstykki Uppbygging er í fullum gangi í nýja hverfinu á Selfossi og styttist í að fyrstu íbúarnir flytji inn.

Stoðkerfi greiðast á löngum tíma

Mikil uppbygging fylgir í kjölfar nýrra íbúðahverfa • Kostnaður við skóla og íþróttamannvirki greiðist með fasteignasköttum og útsvari nýrra íbúa • Ekki val um að hætta uppbyggingu Meira

Fjallamaður Árni Tryggvason með nýliðum í Hjálparsveit skáta í Reykjavík sem voru í þjálfun á Sólheimajökli.

Réttur fótabúnaður skiptir sköpum

Fjallamaður segir hálkubrodda ekki henta í fjallgöngu • Esjan er allt önnur í janúar en í júlí Meira

Hveragerði Samkvæmt tölvumynd gæti heildarsvipur bygginga Heilsustofnunar NLFÍ orðið svona í framtíðinni, þegar búið verður að reisa meðferðarhús, en áform eru um að framkvæmdir við byggingu þess hefjist á næsta ári.

Allt meðferðarstarf verði á einum stað

Uppbygging á HNLFÍ • Veiran mun skapa þunga á heilbrigiskerfið Meira

Akureyri Það er óþægilega mikið frost, sögðu þeir Haukur og Valdimar, starfsmenn Finns ehf., er þeir unnu við smábátahöfnina í Sandgerðisbót í gær í fimbulkulda. Verkið er unnið fyrir Hafnasamlag Norðurlands.

Liðið ár þungt fyrir Hafnasamlag Norðurlands

Bókanir skemmtiferðaskipa í ár aldrei verið fleiri • Vonum að allt fari að óskum, segir Pétur hafnarstjóri Meira

Sýndarveruleiki Consumer Technology Association-sýningin (CES) fer að þessu sinni fram í sýndarveruleika vegna kórónuveirunnar. Hér er skyggnst að tjaldabaki og svo sem sjá má er þar ekki mannmargt eins og venjulega.

Tæknisýning í miðju faraldurs

Stafræn útgáfa tæknineytendasýningarinnar árlegu (CES) hófst sl. mánudag í sýndarveruleika vegna kórónuveirunnar • Sýningin er vettvangur nýjunga á sviði rafmagns- og rafeindatækni Meira

Áhyggjur Það stefnir í tjón segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson.

Segir ungloðnuna ekki hafa horfið

Veruleg vonbrigði eru meðal loðnuútgerða yfir að ekki hafi fundist næg loðna til að Hafrannsóknastofnun sjái ástæðu til að auka útgefna ráðgjöf fyrir loðnu í kjölfar loðnuleiðangurs fimm skipa sem lauk á mánudag. Meira

Öflug byrjun á árinu á fiskmörkuðunum

Sala jókst um 640 milljónir króna á fyrstu dögum ársins Meira

Allt í hers höndum Bandarískir þjóðvarðliðar sjá nú um öryggisgæslu í Washingtonborg eftir óeirðirnar í síðustu viku. Þeir hafa þurft hvíla sig á gólfum þinghússins og nærliggjandi bygginga og verður varla þverfótað fyrir þeim.

Trump ákærður í annað sinn

Forsetinn sagður hafa ýtt undir árásina á þinghúsið í ákæru fulltrúadeildarinnar • Liz Cheney meðal repúblikana sem studdu við ákæruna • McConnell sagður samþykkur því að svipta Trump embætti Meira

Faraldur Nóg D-vítamín í blóði virðist vera vopn í stríðinu við veiruna.

Deilt um áhrif D-vítamíns á kórónuveiru

D-vítamín og Covid-19: Hvers vegna þessi ágreiningur? er fyrirsögn ritstjórnargreinar í læknatímaritinu The Lancet Diabetes & Endocrinology (sýkursýki og innkirtlafræði) frá 11. janúar. Í niðurlagi leiðarans segir að á meðan allt leiki í lyndi séu ákvarðanir í heilbrigðismálum teknar á grundvelli yfirgnæfandi sannanna, en neyðarástand geti kallað á aðeins öðru vísi reglur. Meira

Rós í hnappagat Iittala

Ein vinsælustu glös landsins eru án efa Essence-glösin frá Iittala sem eru í senn afar stílhrein og tímalaus. Nú hefur Essence-línan stækkað og komin borðbúnaðarlína, sem hljóta að teljast stórtíðindi fyrir safnara og fagurkera almennt. Meira

Hamingjuhornið Fólk með óunna áfallasögu getur leitað í rangan félagsskap.

Fólk með óunna áfallasögu getur leitað í rangan félagsskap

Anna Lóa í Hamingjuhorninu ræðir um ýmsa hluti sem hægt er að gera til þess að efla hamingjuna í þættinum Ísland vaknar alla mánudagsmorgna. Hún segir mikilvægt að foreldrar séu góðar fyrirmyndir fyrir börnin sín enda byrji slæm hegðun gjarnan heima við. Meira

Ástfangin Steinunn Helgu Hákonardóttir heldur áfram að skrifa.

Ástfangin af lífinu

Skilnaður vegna misskilnings • Saman aftur 44 árum síðar Meira