Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 14. janúar 2021

Sigurður Már Jónsson

Nýju hliðverðirnir

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar í pistli á mbl.is um „þau undarlegheit sem undanfarna daga hafa átt sér stað í bandarískum stjórnmálum“, og er þar að vísa til mótmælanna sem fóru algerlega úr böndum og tengd mál. Svo segir hann: Meira

Lagt á djúpið

Lagt á djúpið

Tilraunir forsætisráðherra til að tryggja dreifða eignaraðild fengu lítið fylgi síðast Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. janúar 2021

Er skuldavandinn svona alvarlegur?

Sveitarfélögin standa betur en búist var við eftir kórónuveiruárið. Í greinargerð með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, sem lögð var fram í borgarráði í lok nóvember í fyrra, kemur fram að áhrif „efnahagskreppunnar á útsvarstekjur borgarinnar eru umtalsverð árið 2020. Í útkomuspá ársins er gert ráð fyrir að staðgreiðsla útsvars aukist einungis um 1,1%. Til samanburðar var aukningin um 7,2% að jafnaði árin 2005-2019.“ Meira

Hert á heljargreipum

Hert á heljargreipum

Maduro situr sem fastast á kostnað almennings Meira

Ískyggileg hegðun

Ískyggileg hegðun

Íranar ætla að láta reyna á Biden strax frá upphafi Meira

Miðvikudagur, 13. janúar 2021

Guðmundur G. Þórarinsson

Loka á hann

Guðmundur G. Þórarinsson fv. alþ.m. og skákforingi skrifar grein í Morgunblaðið í gær: Meira

Raunveruleiki fjölmiðla

Raunveruleiki fjölmiðla

Alþingi hlýtur að ræða þá stöðu sem uppi er Meira

Talnaleikir

Talnaleikir

Borgin lækkar fasteignagjöld en hlutfallið er enn hærra en hjá nágrannasveitarfélögunum Meira

Þriðjudagur, 12. janúar 2021

Hannes H. Gissurarson

Þingmaður snýr hlutum á haus

Það er skrýtið hve ofstækið gegn Ísraelsríki og ofurástin á Evrópusambandinu geta blindað mönnum sýn. Hannes Hólmsteinn Gissurarson svarar á blog.is Guðmundi Andra Thorssyni, þingmanni Samfylkingarinnar, sem skrifaði á Facebook: „Víða sér maður fólk dásama Ísraelsríki fyrir góða frammistöðu við að bólusetja sitt fólk. Sitt fólk. Bara sitt fólk. Palestínuþjóðin á herteknu svæðunum fær ekkert. Sjaldan hefur maður séð jafn svart á hvítu það ranglæti sem þetta ríki er reist á.“ Meira

Hættan eykst af Kim Jong Un

Hættan eykst af Kim Jong Un

Meðan augu heimsins beinast annað byggir Norður-Kórea upp vopnabúr sitt Meira

Afleiðingarnar

Afleiðingarnar

Það er ekki tjónlaust að hafa Rúv. á auglýsingamarkaði Meira

Mánudagur, 11. janúar 2021

Árangur og aðgerðaleysi

Breska blaðið The Spectator sagði í liðinni viku að svo mikil mistök hefðu verið gerð þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins að auðvelt væri að gleyma því sem vel hefði verið gert. „Sú staðreynd að Bretland var fyrsta landið sem byrjaði almenna bólusetningu – og var í þessari viku það fyrsta sem notaði tvö bóluefni – gerðist ekki fyrir tilviljun. Þetta tókst vegna þess að ríkisstjórnin hafði þá framsýni að panta fyrirfram stóra skammta af líklegu bóluefni og vegna þess að bresk lyfjayfirvöld unnu hratt og af skilvirkni við að meta gögn um prófanir á þessum bóluefnum,“ sagði The Spectator. Meira

Enn hert að Hong Kong

Enn hert að Hong Kong

Hong Kong er komið langt frá „eitt ríki, tvö kerfi“ Meira

Þriggja ára einsemd lokið

Þriggja ára einsemd lokið

Sættir Sádi-Arabíu og Katars eru ánægjuefni en óvissan er ekki að baki Meira

Laugardagur, 9. janúar 2021

Gísli Halldór Halldórsson

Reykjavík þéttir byggð á Suðurlandi

Morgunblaðið fjallaði í gær og fyrradag um mikla uppbyggingu í Vestmannaeyjum og á Suðurlandi. Athyglisvert er að sjá hve mikill kraftur er í byggingarstarfsemi á þessum svæðum, bæði byggingar atvinnuhúsnæðis og íbúða. Eitt af því sem er umhugsunarvert er að töluverður hluti húsnæðisins eru einbýlishús og raðhús, en afar lítið framboð hefur verið á slíku húsnæði í höfuðborginni. Í umfjölluninni kemur fram að fimmtán milljónum króna geti munað á einbýlishúsalóð á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu, sem án efa skýrir að margir kjósa að byggja þak yfir sig og fjölskyldu sína fyrir austan fjall frekar en í Reykjavík. Meira

Bóluefnaklúður ESB

Bóluefnaklúður ESB

„...mikilvægt að geta hagað sér eins og sjálfstæð þjóð“ Meira

Ertu alltaf í boltanum, eða hinu?

Það er næsta óþarft að taka fram að stjórnmálamenn séu sjaldnast nokkuð mikið meira en það. Menn sem snuddast í stjórnmálum. Þeir eru þó stundum hafnir til skýjanna eða holað niður dimma skúta. En eins og í öllum öðrum greinum eru þeir misgóðir í sínu „fagi“, þótt ekki sé til algildur mælikvarði á hvenær sá hópur sé góður í almennri merkingu orðsins. Meira