Fyrir tæpu ári í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins sagði okkar ágæti sóttvarnalæknir að það væri ekki spurning um hvort, heldur hvenær, Wuhan-veiran bærist hingað til lands. Þessi andstyggðarpest hefur flætt yfir heimsbyggðina með skelfilegum afleiðingum. Meira
Eftir Ármann Kr. Ólafsson: „Þétt byggð, mikil þjónusta, góðar samgöngur og mannlíf verða einkenni endurnýjaðrar Hamraborgar“ Meira
Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: „Þetta mál stendur okkur öllum nærri, snertir víða sára taug og getur ekki átt sér stað með þessum hætti að breyting sé kynnt án nokkurs samtals.“ Meira
Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: „Um sjávarútvegsmál, vistvænar veiðar og skaðsemi togveiða.“ Meira
Eftir Tryggva Felixson: „Deilur um land undir friðlýstum sumarbústað við Sogið, Laxabakka, er hægt að leysa, ef farið er að lögum og reglum og háttvísi sýnd í samskiptum.“ Meira
Eftir Hannes Lárusson: „... eru nær allar staðhæfingar sem hafðar eru eftir þessum aðilum rangar og í sumum tilfellum beinlínis verið að halda fram algerum fjarstæðum.“ Meira
Ávallt ber að stefna að því að bæta þjónustu hins opinbera, gera hana skilvikari og einfaldari. Allir þeir sem fjárfest hafa í húsnæði þekkja það að þurfa að þinglýsa viðeigandi pappírum. Meira
Eftir Josef Joffe: „Þótt líklegast sé að Laschet verði kanslari þegar talið hefur verið úr kjörkössunum 26. september mun hann þurfa að leggja hart að sér til að ná einingu í CDU og kristilega systurflokknum í Bæjaralandi, CSU.“ Meira
Eftir Ellisif K. Björnsdóttur: „Heyrnarskerðing veldur því að samskipti verða erfið sem orsakar það að fólk fer að forðast að lenda í aðstæðum þar sem er krefjandi hljóðumhverfi.“ Meira
Eftir Gísla Má Gíslason: „Umræðan um þessa endurheimt Elliðaánna er á villigötum. Horft fram hjá samþykkt borgarráðs um að „skapa upprunalegu lífi í ánum öryggi og viðgang“.“ Meira
Stefna mín sem heilbrigðisráðherra hefur verið að efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta aðgengi að henni um allt land. Meira
Eftir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen og Halldór S. Guðmundsson: „Markmiðið er að setja fram samræmdar tölulegar upplýsingar um líðan og velferð aldraðra og móta grunn að rafrænni upplýsingagátt.“ Meira
Eftir Hildi Björnsdóttur: „Píratar hafa nú setið í meirihluta borgarstjórnar í nærri sjö ár. Þeir bera sína ábyrgð á ósjálfbærum rekstri borgarsjóðs.“ Meira
Eftir Guðmund Karl Jónsson: „Fullyrðingar talsmanna FÍB um að öryggismyndavélar séu bara í Hvalfjarðargöngum eru rangar.“ Meira
Eftir Þóri S. Gröndal: „Konur og jafnvel karlar rökuðu allt hár í handarkrikunum og allt var gert sem mögulegt var til að eyða svitalykt og öðrum búkþef.“ Meira
Eftir Arnar Sverrisson: „Umskurður drengja er löglegur. Hvað veldur? Er skýringuna að finna í arðsemi forhúðarinnar til iðnaðarframleiðsu og hugmyndum um kúgun karla?“ Meira
Eftir Sverri Ólafsson: „Engu er líkara en að búið sé að þróa nýja fíkn meðal þjóðarinnar, sprengifíkn. Var þó nóg af öðrum fíknum fyrir.“ Meira
Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: „Kaupmáttaraukning öryrkja hefur ekki verið nein á milli ára, þrátt fyrir litla verðbólgu. Það er staðreynd að öryrkjar tapa kaupmætti milli ára.“ Meira
Þó nokkuð er fjallað um rekstrarstöðu sveitarfélaga í pólitískri umræðu og beinist sú umfjöllun yfirleitt að Reykjavíkurborg. Þá með upphrópunum eins og „óráðsía“ eða „skuldasöfnun á góðæristímum“. En hvað er satt og rétt í... Meira
Eftir Elías Elíasson: „Hægt er að sýna fram á að mislæg gatnamót minnka tímatafir í umferðinni svo mikið að þau borga sig upp fyrir þjóðfélagið á fáum árum.“ Meira
Eftir Jón G. Guðbjörnsson: „Þetta þýðir að bólusetning starfsfólksins tefst um einhverjar vikur sem mögulega getur seinkað afléttingu heimsóknartakmarkana til íbúa“ Meira
Eftir Sigurð Ingólfsson: „Spurningin er hvort mannvirkjalögin þurfi frekari endurskoðunar við eða hvort gallar í nýbyggingum séu vegna þess að lögunum sé ekki fylgt.“ Meira
Eftir Þórhall Heimisson: „Það virðast vera til kirfilegar heimildir utan Biblíunnar um konunga Ísraels hins forna allt frá því á áttundu öld f. Kr.“ Meira
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: „Þjóðkirkjan virðist hafa horfið frá því að sinna andlegu lífi landsmanna í anda Jesú, en fært sig inn á svið stjórnmálanna.“ Meira
Eftir Sigurð Oddsson: „Verði framleiddir plastpokar úr grjónunum erum við með endurvinnslunni komin á byrjunarreit og höfum skilið eftir kolefnisspor allan ferilinn.“ Meira
Áhrif heimsfaraldurs á menningu og skapandi greinar um heim allan hafa verið gríðarleg. Aðstæðurnar hafa dregið fram styrk og veikleika ólíkra greina, en jafnframt gert fleirum ljóst hversu efnahagslegt fótspor þeirra er stórt. Meira
Eftir Ólaf F. Magnússon: „Eftir þennan undanfara í meirihluta„samstarfi“ við vinstrimenn leið mér ekki vel í návist þeirra enda óvelkominn í hópinn og samstarfið frá fyrstu tíð.“ Meira
Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: „Mikill fengur er að skýrslunni og er hún afar gagnleg þeim sem vilja kynna sér þróun viðskiptasamninga, eðli þeirra og nytsemi fyrir einstök fyrirtæki, atvinnulífið og samfélagið í heild.“ Meira
Mörgum hættir til að líta á enskunotkun á Íslandi svipað og kórónuveiruna; óværu sem ógni íslensku málsamfélagi og enginn hafi boðið henni til landsins. En erlend mál eru engin pest heldur dýrmætur lykill að fróðleik, afþreyingu og víðsýni. Meira
Þá þarf að breyta því hugarfari, sem að baki býr. Meira
Oft er með réttu talað um mikil áhrif Halldórs Laxness á hreyfingu íslenskra kommúnista og vinstri sósíalista. Minna hefur verið rætt um áhrif helstu íslensku stalínistanna á skáldið. Meira
Eftir Tryggva Felixson: „Í grænum umskiptum í hagkerfinu leynast mörg góð fjárfestingartækifæri en hvatann til umskipta vantar. Það er pólitískt viðfangsefni.“ Meira
Eftir Einar Ingva Magnússon: „„Ef einhver er í Kristi er hann ný sköpun.“ (2. Korintubréf 5:17.)“ Meira
Eftir Werner Ívan Rasmusson: „Hvar er stjórnarandstaðan? Engar kröfur um þingfund eða afsagnir og enginn kallaður inn á teppi í Kastljósinu. Hvað veldur?“ Meira
Eftir Guðmund Þorgeirsson: „Vísindastyrkir veittir úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar – 300 milljónir á 35 árum“ Meira
Eftir Guðjón Sigurbjartsson: „Landbúnaðurinn er ábyrgur fyrir um 73% af heildarlosun Íslands á gróðurhúsalofttegundum. Um 60% fullorðinna eru yfir kjörþyngd hér á landi.“ Meira
Þegar sólin nálgast vestrið og umsvifin minnka fara menn að hugsa sinn gang. Þá er litið um öxl og myndum bregður fyrir frá liðnum tíma. Þá rita sumir æviminningar sínar, sérstaklega fólk sem er þekkt fyrir og vill minna á sig enn á ný. Meira
Frænka mín varð sjötug um daginn. Við ræddum um tíðarandann og hún nefndi að nú gætu allir valið sér kyn; karl, kona eða eitthvað annað. „Það er sannarlega gott,“ sagði hún, „að samfélagið sé ekki að skipta sér af kynferði þegnanna. Meira
Eftir Vilhjálm Bjarnason: „Frakkland var nýlenduveldi. Ein nýlenda varð þeim óleysanlegt vandamál. Það var sá hluti Indo-Kína, sem hét Viet-Nam.“ Meira
Eftir Kristin Jens Sigurþórsson: „Hvað hefur orðið um samvisku þjóðkirkjunnar? Hví er margs konar ranglæti og níðingshætti leyft að viðgangast innan hennar athugasemdalaust?“ Meira
Eftir Ívar Pálsson: „Hér er um fjármál og heilbrigðismál að ræða. Hættum að taka við hælisleitendum þar til það er öruggt og við höfum efni á því.“ Meira