Viðskipti Fimmtudagur, 14. janúar 2021

Gestir Ef vel gengur að ráða niðurlögum faraldursins gæti orðið óhætt að fjölga gestum veitingahúsa enn frekar.

Tilslakanir nægja ekki til opnunar

Veitingastaður Helga Björns bíður enn um sinn • Hrefna Sætran vill lengri afgreiðslutíma • Metár hjá Hraðlestinni á síðasta ári • SFV vill vsk 2019 endurgreiddan • Lögreglan þekkir ekki reglur Meira

Drómi hefur loks lokið slitameðferð

Slitameðferð Dróma hf. er lokið og hefur félagið verið afskráð úr Fyrirtækjaskrá. Með löggildingu skilanefndar í desember 2016 var Drómi hf. tekinn til slitameðferðar. Kröfulýsingarfresti lauk 9. febrúar 2017. Meira

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður ráðin framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Sigríður Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA). Meira

Reykjavík Líflegur íbúðamarkaður og miðborgin alltaf vinsæl.

Hægir á líflegum fasteigamarkaði

Ýmis merki eru um að nú sé heldur farið að hægja á umsvifum á fasteignamarkaði, sem var líflegur og mikill fjöldi kaupsamninga gerður frá síðasta sumri og fram á haust. Aðeins dró úr veltu í nóvember samanborið við mánuðinn á undan. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 15. janúar 2021

743 milljónir í ferðagjöfina

Ráðherra segir koma til álita að ýta undir ferðalög í sumar Meira

Auka þurfi val fólks um sjóði

Framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins gagnrýnir samráðsleysi við lagabreytingar • Segir miklar breytingar fram undan í lífeyrismálum • Íslenski skilaði allt að 10,3% raunávöxtun í fyrra Meira

Þriðjudagur, 12. janúar 2021

Við húsið á Álhellu Jörgen Þór Þráinsson og Alexander G. Edvardsson.

Sameina Hringrás og HP gáma og spá örum vexti í ár

Stjórnendurnir reikna með 3 milljarða veltu í ár sem yrði 20% vöxtur milli ára Meira

Mánudagur, 11. janúar 2021

Uppgangur Tesla hefur verið á mikilli siglingu að undanförnu.

Tesla yfir 800 milljarða markið

Hlutabréfaverð bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla hækkaði um 5,6% á föstudag og er fyrirtækið því núna metið á rösklega 800 milljarða dala. Meira

Vissa „Núna skiptir öllu máli að vera með skýra hugmynd um hvar reksturinn stendur og hvert hann stefnir.“ Guðrún Ó. Axelsdóttir og Jóhanna María Einarsdóttir, sérfræðingar í fjármálum fyrirtækja.

Þurfa að sjá vandamálin strax

Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið miklum röskunum hjá fjölda fyrirtækja og brýnt að stjórnendur hafi góða innsýn í reksturinn svo þeir geti brugðist hratt við Meira

Laugardagur, 9. janúar 2021

Sala Strengur ræður nú yfir meirihluta hlutabréfa í Skeljungi.

Lífeyrissjóðirnir seldu ekki Skeljungsbréf í vikunni

Strengur keypti 0,5% af Urðarboga • Ekki augljóst að af afskráningu verði Meira

Styðja frestun fasteignagjalda

SÍS og SVÞ lýsa yfir stuðningi • Borgin hins vegar á móti og vísar á skuldir Meira

Hvolsvöllur Margt er í deiglunni í víðfeðmu sveitarfélagi.

Aðhalds er gætt

Leikskóli á Hvolsvelli • 2,0 milljarða kr. velta í Rangárþingi eystra Meira

Mennt Oddný Sturludóttir og til hægri Kolbrún Þ. Pálsdóttir, báðar frá menntavísindasviði Háskóla Ísland. Fyrir miðju er Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.

Kennarar á námskeið

Starfsþróun • Háskólar og ráðuneyti • Byrja í stærðfræði Meira