Síðasta sólarhring fór tala látinna af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum upp fyrir hálfa milljón frá því kórónufaraldurinn blossaði upp fyrir rösku ári. Vaxandi vonir eru um að bólusetning sé að verða almennari og afkastameiri víða um heim. Meira
Sendiherra Ítalíu í Austur-Kongó, Luca Attanasio, beið bana í árás á bílalest Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna við Goma í austurhluta Kongós í gær. Auk sendiherrans beið einnig ítalskur lögreglumaður bana í árásinni. Meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í gær kröfu Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta um að lagt yrði bann við því að skattframtöl hans yrðu afhent saksóknurum í New York. Meira
Annar hreyfla B-777-þotu United Airlines sprakk rétt eftir flugtak • Braki úr logandi hreyfli B-747-þotu rigndi nær samtímis niður í Hollandi þar sem tveir slösuðust Meira
Heimir hefur starfað við fasteignasölu í rúmlega áratug. Hann segir að starfið sé fjölbreytt og hann viti oft ekki hvað dagurinn muni bera í skauti sér.Þegar hann er spurður að því hvað sé mest spennandi við starfið segir hann að það sé að geta glatt fó Meira
Elín Sigrún Jónsdóttir lögfræðingur stóð á tímamótum í fyrra og ákvað að velja heilsuna í stað þess að vinna í óheilsusamlegu húsnæði. Þá stofnaði hún fyrirtækið BÚUM VEL sem hjálpar fólki vegna búsetuskipta. Meira
Fólk er misöflugt þegar kemur að flutningum. Mörgum finnast flutningar hið mesta böl meðan aðrir sperrast allir upp þegar þeir flytja. Hér eru fimm góð ráð fyrir þá sem eru með kvíðahnút í maganum yfir komandi flutningum. Marta María | mm@ mbl.is Meira
Heimir Hallgrímsson, löggiltur fasteignasali og einn af eigendum Lindar fasteignasölu, er menntaður lögfræðingur. Eftir að hafa unnið við lögmennsku í um sjö ár gerðist hann fasteignasali. Meira
Í samkomubanni á tímum kórónuveirunnar hafa margir beint sjónum sínum að heimilinu og gert það upp. Sérfræðingar vara fólk þó við nokkrum atriðum sem gætu dregið úr sölugildi fasteigna. Meira
Í Skarðshlíð í Hafnarfirði er talsvert af nýjum íbúðum á leið á sölu á næstu vikum og mánuðum. Við Geislaskarð og Hádegisskarð eru að koma tvö meðalstór fjölbýli og einnig eru minni fjölbýli við Stuðlaskarð að koma á sölu með vorinu.Þá hefur verið að ko Meira
Hvað finnst þér skipta mestu máli þegar fasteignaljósmyndir eru annars vegar? „Fyrir mér eiga þær að veita ákveðna upplifun. Þær eiga ekki að reyna að sýna allt rýmið.Frekar að reyna að leiða þann sem skoðar myndirnar í einhvern sannleika um hvern Meira
Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt hefur í gegnum tíðina gert upp eigin heimili þannig að eftir sé tekið. Meira
Þegar ég hóf störf á sínum tíma á www.fasteign.is þá var starfið aðeins öðruvísi. Fasteignasali sýndi sjaldnast eignirnar nema um nýbyggingar væri að ræða og þá var ekki skylda að vera löggiltur fasteignasali.Það voru mun færri fasteignasalar/sölumenn o Meira
Kristjana býr ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum í Vesturbænum. Fjölskyldan flutti fyrir ári síðan og gerði íbúðina upp á mettíma eða á þremur vikum. Þeir sem hafa staðið í svona brasi vita að þetta á eiginlega ekki að vera hægt.„Við fluttum Meira
Skilnaðardómstóll í Fangshan-hverfinu í Peking í Kína hefur dæmt mann til að greiða konu sinni bætur fyrir störf hennar á heimili þeirra meðan á hjúskap þeirra stóð. Er dómurinn sagður marka tímamót. Bæturnar voru ákvarðaðar 50. Meira
Síðasta myndastyttan af Francisco Franco herforingja á spænskri grundu er fallin, eftir að ráðamenn á spænska skikanum Melilla á norðvesturhorni Afríku samþykktu að hún skyldi tekin ofan. Verkamenn mölvuðu stallinn undir styttunni og báru hana á brott. Meira
Covax-samstarfið sendir sinn fyrsta skammt af ókeypis bóluefni til Afríku • Sum vestræn ríki hafa keypt bóluefni sem svarar margföldum íbúafjölda þeirra • Umframbirgðir heita þau fátækari ríkjum Meira