Fréttir Miðvikudagur, 21. júlí 2021

Skógareldar herja á Bandaríkin

Oregon-ríki glímir nú við eina mestu skógarelda sem komið hafa upp í Bandaríkjunum. Tæplega 1.500 ferkílómetrar af landsvæði ríkisins hafa orðið eldinum, sem hefur hlotið heitið „Bootleg-eldurinn“, að bráð. Meira

Taugaveiklun á mörkuðum

Miklar verðsveiflur á mörkuðum vegna áhyggna af kórónuveirunni Meira

Hótel Sóttkvíarhótel í Brisbane.

Strauk með bundnum sængurfötum

Ástralskur maður hefur verið handtekinn eftir að honum tókst að brjótast út af fjórðu hæð á sóttkvíarhóteli. Hann hafði verið skyldaður til dvalar þar. Telegraph greinir frá. Meira

Sóttvarnir Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir aðgerðir íþyngjandi.

Kallar eftir framtíðarsýn stjórnvalda í faraldrinum

Forstjóri Play vill að markmið sóttvarnaaðgerða séu skýr Meira

Eldgosið Hraunið hefur streymt á yfirborðinu og undir því. Mest virðist renna í Meradali.

Hraunið streymir í Meradali

Hraun frá gígnum í Geldingadölum hefur aðallega streymt austur í Meradali að undanförnu. Lítið hefur bæst við hraunið í Nátthaga. Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ, telur að hraunflæðið sé svipað og verið hefur. Meira

Gylfi Þór Þorsteinsson

Fyllist í sóttvarnarhúsi

Ari Páll Karlsson Freyr Bjarnason Um þrír af hverjum fimm sem dvelja nú í farsóttarhúsi eru erlendir ríkisborgarar en af þeim 50 sem eru nú í farsóttarhúsi eru aðeins 17 Íslendingar. Meira

Listmálari Líf okkar er í sterku samhengi við jörðina, segir Tolli, hér með í baksýn spánnýtt málverk sitt af Herðubreið, sjálfu þjóðarfjalli Íslendinga.

Á Íslandi breytast myndirnar stöðugt

Kúnst á Kjalarnesi • Herðubreið heillar • Nýir vinklar Meira

Þröstur Guðbjartsson, leikari og leikstjóri

Þröstur Guðbjartsson, leikari og leikstjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. júlí síðastliðinn, 68 ára að aldri. Þröstur fæddist 23. október 1952 í Bolungarvík, sonur Kristínar Ólafsdóttur og Guðbjarts Þóris Oddssonar. Meira

Dagmál Bjarni Benediktsson

Netverslun með áfengi góð viðbót

Bjarni Benediktsson telur tímabært að endurskoða löggjöf um áfengisverslun Meira

Geimferð New Shepard flaug í um 107 kílómetra hæð þar sem má finna Karman-línuna sem markar enda gufuhvolfsins og upphaf geimsins.

Bezos í sinni fyrstu geimferð

Auðjöfurinn Jeff Bezos fór í sína fyrstu geimferð í gær um borð í geimflauginni New Shepard sem er í eigu Blue Origin. Fyrirtækið er í eigu Bezos og mun annast ferðir ferðamanna út í geim. Meira

Strandveiðar Auknar heimildir eiga að duga til veiða út ágúst.

Heimildir til strandveiða auknar

Heimildir til strandveiða hafa verið auknar um 1.171 tonn af þorski fyrir yfirstandandi strandveiðitímabil. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur þegar gefið út reglugerð um það. Meira

Veglegt steinsteypt hús sem setur mikinn svip á miðborgina.

Hótelíbúðir í Herkastalann

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur gefið grænt ljós á að Herkastalanum í Kirkjustræti verði breytt úr gistiheimili í hótelíbúðir. Herkastalinn er sögufrægt hús í miðbæ Reykjavíkur. Meira

Klara Bjartmarz

Tjá sig ekki meir um mál Gylfa í bili

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er samkvæmt heimildum Morgunblaðsins til rannsóknar lögreglu í Manchester á Englandi vegna meints brots gegn barni. Aldur meints þolanda liggur ekki fyrir. Meira

Gylfi Þór Sigurðsson Æfingaleikur fór fram hjá Everton síðastliðna helgi. Gylfi lék ekki með liðinu og var ekki á lista yfir leikmenn þess.

Gylfi sætir lögreglurannsókn

Hefur ekki verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum • Aldur meints þolanda liggur ekki fyrir • Engin ákvörðun um formlegan fund verið tekin hjá KSÍ • Sambandið bíður eftir gögnum Meira

Dagmál Bjarni Benediktsson hefur áhyggjur af flokkakraðaki á þingi og telur fjölgun kjördæma skynsamlega.

Hörkukosningabarátta fram undan

Bjarni Benediktsson í viðtali um þjóðmálin í Dagmálum • Almennt ánægður með stjórnarsamstarfið • Vill ekki gera of mikið úr hnútukasti heilbrigðisráðherra • Spurningar og efasemdir eðlilegt aðhald Meira

Ólafur Ísleifsson

Ekki lokað neinum dyrum

Listi kynntur fyrir Reykjavík norður • Tillaga uppstillingarnefndar felld • Lykilmenn ekki oddvitar á listum Meira

Unnið er að breikkun Vesturlandsvegar. Nýi vegarhelmingurinn er þar sem skjólbelti var áður.

Ekki skjólbelti við þjóðveg á Kjalarnesi

Ekki er gert ráð fyrir skjólbelti meðfram breikkuðum Vesturlandsvegi um Kjalarnes ofan við Kollafjörð. Þar var trjábelti sem var fjarlægt því það stóð í vegstæðinu. Meira

Að láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna

Reglur um klæðaburð á baðstöðum landsins hafa verið mikið í umræðunni síðastliðna daga eftir að Diljá Sigurðardóttur var vísað upp úr Sky Lagoon á Kársnesi fyrir það að vera berbrjósta í lóninu. Meira

Misjafn styrkur flokka í kjördæmum

Enginn flokkur með sömu skírskotun um allt land • Skautun landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis Meira

Ferðamenn Keflavíkurflugvöllur vaknar úr löngum dvala eftir faraldurinn.

Mikill vandi að fá fólk

Líkast „sprengju“ • Hröð umskipti komu á óvart • Óvissa vegna Delta en rekstraraðilar bjartsýnir • Erfitt að ráða fólk þrátt fyrir mikið atvinnuleysi Meira