Menning Fimmtudagur, 22. júlí 2021

Keilir Eitt málverka Guðlaugs Bjarnasonar.

Bleikur Keilir í Gallerí Göngum

Guðlaugur Bjarnason opnar sýninguna Bleikur Keilir í Gallerí Göngum við Háteigskirkju í dag milli kl. 14 og 16. „Guðlaugur sýnir málverk sem eru unnin að mestu frá sumrinu 2020 fram á daginn í dag. Meira

Tilbúin eyru

Höfundur tónlistar og útsetninga: Sigmar Matthíasson ásamt hljómsveit. Sigmar Matthíasson spilar á kontrabassa, Ásgeir Ásgeirsson á oud og tamboura, Haukur Gröndal á klarinett, Ingi Bjarni Skúlason á píanó og Matthías Hemstock á trommur. Meira

Sjónvarp Áhorfið í dag er af ýmsum toga.

Fortíðarþrá

Ég man þá daga þegar ég gat ekki beðið eftir því að verða fullorðin svo ég gæti ráðið því öll kvöld hvað yrði í matinn. Meira

Andrew Lloyd Webber

Öskubuska sett á ís vegna smits

Aðeins örfáum klukkutímum fyrir frumsýningu á söngleiknum Öskubusku eftir Andrew Lloyd Webber í Gillian Lynne-leikhúsinu í London tilkynnti tónskáldið á sunnudag að fresta þyrfti frumsýningunni um óákveðinn tíma. Meira

Neonskilti í drullupolli

Leikstjórn: Navot Papushado. Handrit: Navot Papushado og Edud Lavski. Kvikmyndataka: Mchael Seresin. Klipping: Nicolas De Toth. Aðalleikarar: Karen Gillan, Lena Headey, Carla Gugino, Michelle Yeoh, Angela Bassett og Paul Giamatti. Frakkland/Þýskaland/Bandaríkin. 114 mín. Meira

Auður Hafsteinsdóttir

Tvinna sönginn meira inn í alla hátíðina

Fagna 25 ára afmæli Reykholtshátíðar með veglegri dagskrá • Nýtt tónverk frumflutt til að heiðra minningu Þorsteins frá Hamri Meira

Elja Kammersveitin Elja hefur verið starfandi frá árinu 2017 og samanstendur hún af ungum hljóðfæraleikurum búsettum hérlendis og erlendis.

Elja leggur land undir fót

Kammersveitin Elja heldur sumartónleika á Akureyri og í Reykjavík • „Fólk iðar í skinninu að fá að spila,“ segir Pétur Björnsson fiðluleikari Meira

Tónafljóð Lög úr Disney-teiknimyndum eru í uppáhaldi hjá söng- og tónlistarhópnum.

Barnaskemmtun Tónafljóða í Hellisgerði

Söng- og leikhópurinn Tónafljóð býður upp á ævintýralega barnaskemmtun í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag, fimmtudag, kl. 15. Meira

Þræll Vaxstyttan af þræl sem Michelangelo skóp á tímabilinu 1516-1519. Myndin er fengin frá Victoria and Albert Museum í London.

Mögulega fingrafar sjálfs Michelangelos

Starfsmenn hjá Victoria and Albert Museum í London telja sig hafa fundið fingrafar ítalska endurreisnarlistamannsins Michelangelos. Meira