Viðskipti Fimmtudagur, 22. júlí 2021

Sveiflur Krónan styrktist í ferðaútrásinni en gaf eftir í faraldrinum.

Hærra raungengi áhyggjuefni

Forstöðumaður hjá Arctica Finance segir hækkandi raungengi geta skert samkeppnishæfni landsins • Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir launahækkanir á næsta ári geta þrýst á nafngengi krónunnar Meira

Pantanabók Eftirspurn eftir vörum Marel hefur síst minnkað síðustu misseri.

Tekjur Marel uxu um 7,1% á 2. fjórðungi

Hagnaður Marel á öðrum ársfjórðungi nam 23,3 milljónum evra, jafnvirði 3,5 milljarða króna, og dróst saman um 24,1% frá sama fjórðungi síðasta árs þegar hagnaðurinn nam 30,7 milljónum evra. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 27. júlí 2021

Haukur Harðarson

Arctic Green Energy fær 30 milljarða króna í formi nýs hlutafjár frá Þjóðarsjóði Singapúr

Arctic Green Energy, sem stofnað var til að þróa og reka umhverfisvænar jarðhitaveitur í Asíu með íslensku hugviti og þekkingu, hefur fengið 240 milljónir dollara, jafnvirði u.þ.b. Meira

Skipta sér ekki af tekjuskiptingu

Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans segir viðbúið að lægri vextir ýti undir íbúðaverð • Það eigi ekki að koma formanni VR á óvart • Eignatilfærsla í faraldrinum sem tifandi tímasprengja Meira

Mánudagur, 26. júlí 2021

Minna tap þrátt fyrir veiru

Tap Árvakurs minnkaði verulega í fyrra og nam 75 milljónum • Miðlarnir auka enn við framboðið til áskrifenda og annarra Meira

Bati Vegfarendur ganga fram hjá verslun Giorgio Armani í Hong Kong.

Viðsnúningur hjá Giorgio Armani

Ítalski tískuhönnuðurinn gæti senn stigið til hliðar og samruni mögulegur Meira

Óvænt frost kann að hafa stórskemmt kaffiplantekrur á lykilsvæðum.

Verð á kaffibaunum í hæstu hæðum eftir kuldakast

Óvissa með uppskeru komandi missera í helstu ræktarhéruðum Brasilíu Meira

Laugardagur, 24. júlí 2021

Skapar tækifæri við Hlemmtorgið

Hagfræðingur segir fjárfesta kunna að sjá tækifæri í að breyta skrifstofuhúsnæði við Hlemm í íbúðir • Það sé tilvalin leið til að fjölga íbúðum • Mikil uppbygging er áformuð við fyrirhugað Hlemmtorg Meira

Föstudagur, 23. júlí 2021

Uppgjör Lilja Björk segir uppgjör bankans afar gott og stöðuna sterka.

Hagnast um 6,5 milljarða króna

Hagnaður Landsbankans á öðrum ársfjórðungi nam 6,5 milljörðum króna, samanborið við 341 milljón yfir sama tímabil í fyrra. Hina gjörbreyttu rekstrarniðurstöðu má fyrst og fremst rekja til hreinnar virðisbreytingar útlána. Meira

Mikil samkeppni á streymismarkaði

Netflix og Síminn stærst • Ofgnótt af sérhæfðum streymisveitum • Nálgast vandamálið sem streymisveiturnar áttu að leysa • Hlutabréf Netflix hækkað um 422% á fimm árum • Hringavitleysa Meira

Stoð Jón Sigurðsson segir Össur leggja áherslu á frekari tækniþróun.

Össur hagnast um 2,4 milljarða

Hagnaður Össurar á öðrum ársfjórðungi nam 19 milljónum dollara, jafnvirði 2,4 milljarða króna. Felst í því mikill viðsnúningur frá fyrra ári en tap varð af rekstrinum upp á 18 milljónir dollara, jafnvirði 2,3 milljarða króna á sama fjórðungi síðasta... Meira