Fréttir Þriðjudagur, 14. september 2021

Í Kópavogi Sigrún Hulda Jónsdóttir er ánægð með hænurnar.

Hænurnar hitta í mark

Liður í að innleiða heimsmarkmiðin í gegnum sjálfbærni og minni matarsóun í leikskólanum Urðarhóli í Kópavogi Meira

Undirritun Ákveða þarf fyrir 1. október hvort samningum verður sagt upp.

Erfiðara að fara í þríhliða samtal

Ein af forsendum samninganna er brostin • ASÍ og SA þurfa að meta hvort segja eigi samningunum upp • Þau stjórnvöld sem settu fram loforðin hafa ekki tækifæri til að efna þau, að sögn forseta ASÍ Meira

Finnbogi Jónsson

Finnbogi Jónsson, verkfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést hinn 9. september sl. í Vancouver í Kanada. Finnbogi fæddist 18. janúar 1950 og var fæddur og uppalinn á Akureyri. Foreldrar hans voru Esther Finnbogadóttir, f. 24.1. 1917, d. 23.6. Meira

Kúrfa á niðurleið

26 smit greind á sunnudaginn • Afléttingar smitvarna ræddar í ríkisstjórn Meira

Fátækt Drífa furðar sig á því að staða fatlaðra sé ekki ofar á baugi.

Meirihlutinn eigi um sárt að binda

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Meirihluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við bága fjárhagsstöðu og er andleg og líkamleg heilsa þess slæm. Meira

Forseti Guðni Th. Jóhannesson.

Baðst afsökunar á að hafa talað um „fávita“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, baðst í gær afsökunar í færslu á Facebook á orðanotkun sinni í sjónvarpsviðtali við RÚV á dögunum, þegar hann sagði orðið fáviti. Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Vill breytta skipan á stjórnarráðinu

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir ástæðu til að stokka upp skipulag stjórnarráðsins, þar sem núverandi fyrirkomulag taki mið af breytingum sem ráðist var í árið 2010 af þáverandi ríkisstjórn. Meira

Dettifoss Kemur að utan í dag.

Allir skipverjar á Dettifossi aftur frískir

Einn smitaðist af Covid • Aðrir úr sóttkví og aftur til starfa • Heimsigling Meira

Meirihlutinn á móti útbreiðslu íslams á Íslandi

Andstaða í öllum hópum • Mismikil eftir stjórnmálaskoðun Meira

Vinsælt Margir erlendir ferðamenn sigldu á Fjallsárlóni í sumar.

Mikil aðsókn í siglingar í sumar

„Sumarið er búið að vera fínt, við höfum yfir litlu að kvarta. Í raun hefði aðsóknin ekki mátt vera mikið meiri því þá hefðum við þurft að bæta við starfsfólki. Meira

Fögnuður Breiðablik leikur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár.

Leikið á Laugardalsvelli

„Það er allt komið á fullt hjá okkur núna eftir að dregið var í riðlakeppnina og við erum strax byrjuð að skoða flug til Frakklands, Spánar og Úkraínu,“ sagði Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við... Meira

Rauðagerðismálið Angjelin Sterkaj ásamt verjendum sínum, en hann er sá eini sem hefur játað sök í málinu. Aðalmeðferð verður haldið áfram í dag.

Reyna að sanna samverknað sakborninga

Aðalmeðferð í Rauðagerðismáli hafin • Einn hefur játað, hin þrjú neita sök • Löng vika framundan í héraðsdómi Meira

Noregur Jonas Gahr Støre (annar frá hægri) fagnar á kosningavöku Verkamannaflokksins í gærkvöldi.

Stefndi í stórsigur vinstri flokkanna

Allt stefndi í stórsigur vinstri flokkanna í Noregi þegar fyrstu tölur í þingkosningunum þar voru kynntar þar um sjöleytið að íslenskum tíma í gærkvöldi. Meira

Dagmál Sigurður Ingi Jóhannsson fer yfir kjörtímabilið sem senn er á enda og áherslumál Framsóknar.

Hlynntur áframhaldandi samstarfi

Framsóknarflokkurinn hafnar öfgum til hægri og vinstri • Hefði leyst öðruvísi úr biðlistum eftir liðskiptaaðgerðum en gert var • Vill keppa af meiri hörku um að fá stór kvikmyndaverkefni til landsins Meira

Kindur Riðuveiki hefur greinst á nokkrum bæjum í Skagafirði undanfarin ár. Smit greindist á bæ þar á föstudag þar sem eru um 1.500 fjár. Veikin smitast á milli kinda en smitið getur leynst í jarðvegi, fjárhúsum og víðar.

Niðurskurður er eina ráðið

Riðusmit er erfitt viðureignar • Vel hefur miðað í baráttunni við riðu á landsvísu • Komi upp smit þarf að skera hjörðina og farga afurðunum • Verndandi arfgerð gegn riðu hefur ekki fundist hér Meira

Stemning Glatt var á hjalla hjá stelpunum í The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum á laugardaginn síðasta. Valgerður er þriðja frá vinstri.

Konurnar tóku yfir brugghúsið

„Þetta var rosalega skemmtilegt og það var mikið hlegið,“ segir Valgerður Þorsteinsdóttir, einn eigenda The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Meira

Vilborg Gunnarsdóttir

Fagnar þróun alzheimerlyfja

„Ég fagna því þegar lyfjafyrirtæki leggja sig fram við að finna lyf gegn alzheimer, sjúkdómi sem engin ný lyf hafa komið við í meira en tuttugu ár,“ segir Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna. Morgunblaðið birti sl. Meira

Hernaðarmáttur Banshee-æfingadróni um borð í HMS Prince of Wales.

Prinsinn siglir til æfinga

Um borð eru æfingadrónar sem flogið geta 200 metra á sekúndu • Líklegt að vopnakerfi flugmóðurskipsins verði prófað við strendur Skotlands á næstunni Meira

Tíu milljarðar í netþróun

Reykjavíkurborg hyggst ráða yfir 60 sérfræðinga til að efla stafræna þjónustu • Starfa innan þjónustu- og nýsköpunarsviðs sem verður eflt í þessum tilgangi Meira

Fjölgar Hnúðlax sem veiddist í sumar í Hofsá í Vopnafirði. Síðustu ár hefur hnúðlöxum fjölgað í íslenskum ám með stækkandi stofni í Atlantshafi.

Metfjöldi og hnúðlax er kominn til að vera

Ljóst er að aldrei hafa fleiri hnúðlaxar veiðst í íslenskum ám heldur en í sumar. Þeir hafa fengist í ám víðs vegar um landið, en trúlega flestir á Austurlandi. Hnúðlax hefur ekki aðeins fengist neðst í ánum heldur einnig ofar í vatnakerfum eins og dæmi úr Brúará og Flókadalsá vitna um. Æðarfossar í Laxá í Aðaldal eru ekki hindrun fyrir þá svo dæmi sé tekið. Meira

11% gætu einangrast frá rafrænum heimi

Umtalsverður hluti fullorðinna íbúa Evrópulanda er eingöngu með grunnskólapróf eða skemmri menntun. Í löndum Evrópusambandsins á þetta við um 22% manna og er staðan á Íslandi nærri þessu meðaltali, að því er fram kemur í nýrri úttekt Eurydice, upplýsinganets Evrópusambandsins um menntamál, á stöðu fullorðinsfræðslu og einstaklinga með litla menntun. Nær rannsóknin til menntakerfa í 37 löndum. Meira