Íþróttir Þriðjudagur, 14. september 2021

Sérstakt að sjá Blikamerkið í þessum hópi

Nýr þjálfari stýrir Breiðabliki í Meistaradeildinni • Leikið á Laugardalsvelli Meira

* Elín Metta Jensen er ekki leikfær og hefur dregið sig út úr...

* Elín Metta Jensen er ekki leikfær og hefur dregið sig út úr landsliðshópi kvenna í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli 21. september. Meira

Í Garðabæ Matthías Vilhjálmsson fagnar marki í gær en hann skoraði tvö.

Sýndu sparihliðarnar

Tveir reknir út af þegar FH vann stórsigur í Garðabæ • Tvö mörk og ein stoðsending hjá Matthíasi Vilhjálms Meira

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – FH 0:4 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – FH 0:4 Staðan: Breiðablik 20142452:2044 Víkingur R. 20126234:2042 KR 20115432:1738 KA 20113630:1736 Valur 20113630:2236 FH 2085736:2429 Stjarnan 20641024:3322 Leiknir R. Meira

Baráttuglaður Eiður Aron fleygir sér í tæklingu í leik með ÍBV í sumar.

Skemmtilegt sumar í Eyjum

ÍBV aftur í deild þeirra bestu • Allir stórhuga fyrir næsta tímabil Meira