Íþróttir Miðvikudagur, 15. september 2021

* Birna Berg Haraldsdóttir , landsliðskona í handknattleik og leikmaður...

* Birna Berg Haraldsdóttir , landsliðskona í handknattleik og leikmaður ÍBV, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hægra hné í leik ÍBV gegn Gróttu í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar á Seltjarnarnesi á föstudaginn síðasta. Meira

Veggur Helena Rut Örvarsdóttir lendir á varnarvegg KA/Þórs í gær.

Útisigrar í öllum fjórum leikjunum

Stórliðin Valur og Fram mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik en liðin hafa marga hildi háð síðasta áratuginn. 1. deildar lið FH og Íslandsmeistararnir í KA/Þór mætast einnig en dregið var seint í gær. Leikið verður 29. Meira

Sviss Jordy Siebatcheu fagnar sigri Young Boys gegn United í gær.

Young Boys vann United í Sviss

Stuðningsmenn þýsku meistaranna í Bayern München geta leyft sér að hlakka til vetrarins í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Bayern byrjaði frábærlega í riðlakeppninni í gær og vann öruggan 3:0 sigur á Barcelona á útivelli í G-riðlinum. Meira

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Barcelona – Bayern München 0:3...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Barcelona – Bayern München 0:3 Dynamo Kiev – Benfica 0:0 Staðan: Bayern München 11003:03 Benfica 10100:01 Dynamo Kiev 10100:01 Barcelona 10010:31 F-RIÐILL: Young Boys – Manchester United 2:1 Villarreal... Meira

Agla María besti leikmaður tímabilsins

Efst í M-gjöfinni og fékk 20 M í átján leikjum með silfurliði Breiðabliks Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. september 2021

Nýjasta kennileiti höfuðborgarinnar

París Saint-German hefur á að skipa hæfileikaríkustu sóknarlínu heims Meira

Athyglisverðir leikir eru á dagskrá í næstsíðustu umferð Pepsí Max...

Athyglisverðir leikir eru á dagskrá í næstsíðustu umferð Pepsí Max deildar karla í knattspyrnu á morgun. Breiðablik og Víkingur hafa verið sterkustu liðin en þau eiga útileiki gegn FH og KR sem skipuð eru mörgum fyrrverandi atvinnumönnum. Meira

3. deild karla Augnablik – Dalvík/Reynir 2:1 Staðan: Höttur/Huginn...

3. Meira

Von á jafnri og sterkari úrvalsdeild kvenna

Reykjavíkurliðunum spáð efstu tveimur sætunum • Hörð barátta á toppnum Meira

Föstudagur, 17. september 2021

*Arnór Borg Guðjohnsen er í viðræðum við Víkinga úr Reykjavík um að...

*Arnór Borg Guðjohnsen er í viðræðum við Víkinga úr Reykjavík um að ganga til liðs við félagið. Þetta staðfesti Arnar Gunnlaugsson , þjálfari Víkinga, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira

Frumraun Kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta keppnisleik undir stjórn Þorsteins Halldórssonar á þriðjudaginn.

Áherslubreytingar í Hollandi?

Diljá Ýr Zomers kemur inn í landsliðshópinn í stað Hlínar Eiríksdóttur Meira

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Bröndby – Sparta Prague 0:0 Rangers...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Bröndby – Sparta Prague 0:0 Rangers – Lyon 0:2 B-RIÐILL: Monaco – Sturm Graz 1:0 PSV – Real Sociedad 2:2 C-RIÐILL: Leicester – Napoli 2:2 D-RIÐILL: Eint. Meira

10 mörk hjá Rúnari í fyrsta leiknum í tólf ár

Útisigrar í fyrstu þremur leikjum Íslandsmótsins • Titilvörnin hófst á sigri Meira

Barátta Það var hart tekist á í Garðabænum í gær þegar Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar eftir fimm stiga sigur gegn Tindastóli.

Stjarnan í úrslit þriðja árið í röð

Njarðvík getur orðið bikarmeistari í níunda sinn eftir stórsigur gegn ÍR Meira

Fimmtudagur, 16. september 2021

Sókn Hafnfirðingurinn Tinna Guðrún Alexandersdóttir sækir að Valskonum en Valsarinn Dagbjört Dögg Karlsdóttir reynir að verjast.

Fjölnir mætir Haukum í úrslitaleik

Helena Sverrisdóttir var atkvæðamikil gegn gömlu liðsfélögunum Meira

Endurkoma Cristiano Ronaldos í ensku úrvalsdeildina var á allra vörum um...

Endurkoma Cristiano Ronaldos í ensku úrvalsdeildina var á allra vörum um helgina þegar hann skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir Man. Utd í rúm 12 ár, í 4:1 sigri gegn Newcastle. Meira

Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Vestri – Valur 2:1 ÍR &ndash...

Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Vestri – Valur 2:1 ÍR – ÍA 1:3 Fylkir – Víkingur R. Meira

Bikarævintýri Vestfirðingar komu geysilega á óvart í gær.

Vestri í undanúrslit

Vestri, ÍA, Keflavík og Víkingur R. leika í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu en 8-liða úrslitin voru leikin í gær. B-deildarlið Vestra sló Íslandsmeistara Vals út á Ísafirði með 2:1 sigri. Meira

Meistarar Valsmenn höfnuðu í þriðja sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og voru illviðráðanlegir í úrslitakeppninni.

Búist við Val og Haukum í sérflokki í deildinni

Íslandsmeistararnir vilja betri árangur í deild • Hörð barátta um umspilssæti Meira

Þriðjudagur, 14. september 2021

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – FH 0:4 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild karla Stjarnan – FH 0:4 Staðan: Breiðablik 20142452:2044 Víkingur R. 20126234:2042 KR 20115432:1738 KA 20113630:1736 Valur 20113630:2236 FH 2085736:2429 Stjarnan 20641024:3322 Leiknir R. Meira

Baráttuglaður Eiður Aron fleygir sér í tæklingu í leik með ÍBV í sumar.

Skemmtilegt sumar í Eyjum

ÍBV aftur í deild þeirra bestu • Allir stórhuga fyrir næsta tímabil Meira

Sérstakt að sjá Blikamerkið í þessum hópi

Nýr þjálfari stýrir Breiðabliki í Meistaradeildinni • Leikið á Laugardalsvelli Meira

Í Garðabæ Matthías Vilhjálmsson fagnar marki í gær en hann skoraði tvö.

Sýndu sparihliðarnar

Tveir reknir út af þegar FH vann stórsigur í Garðabæ • Tvö mörk og ein stoðsending hjá Matthíasi Vilhjálms Meira

* Elín Metta Jensen er ekki leikfær og hefur dregið sig út úr...

* Elín Metta Jensen er ekki leikfær og hefur dregið sig út úr landsliðshópi kvenna í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli 21. september. Meira

Mánudagur, 13. september 2021

Átök Það var mikið undir í leik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli.

Tveggja liða barátta um bikarinn

Fimm lið geta ennþá fallið þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu Meira

Fyrirliði Sauðkrækingurinn Bryndís Rut Haraldsdóttir skallar frá marki á Sauðárkróksvelli en hún og samherjar hennar kvöddu efstu deild í gær.

Tindastóll fylgdi Fylki niður um deild

Breiðablik fagnaði öðru sæti deildarinnar með stórsigri gegn Þrótturum Meira

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Þróttur R. 6:1 Tindastóll...

Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik – Þróttur R. 6:1 Tindastóll – Stjarnan 1:2 Þór/KA – Keflavík 0:0 Lokastaðan: Valur 18143152:1745 Breiðablik 18113459:2736 Þróttur R. Meira

*Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik...

*Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta leik fyrir sitt nýja félag Köbenhavn þegar liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær en leiknum lauk með 2:0-sigri Köbenhavn. Ísak kom inn á sem varamaður á 68. Meira

Coca-Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Fjölnir/Fylkir – KA/Þór...

Coca-Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Fjölnir/Fylkir – KA/Þór 26:36 *KA/Þór mætir Stjörnunni í fjórðungsúrslitum 14. september í Garðabæ. Þýskaland RN Löwen - Magdeburg 25:28 • Ýmir Örn Gíslason skoraði ekki fyrir Löwen. Meira

2 Það tók Ronaldo 45 mínútur að stimpla sig inn í úrvalsdeildina.

Fjögurra hesta kapphlaup þegar hafið?

Portúgalski sóknarmaðurinn Cristiano Ronaldo sneri aftur í ensku úrvalsdeildina með stæl þegar hann skoraði tvö marka Manchester United í öruggum 4:1 sigri gegn Newcastle United á laugardaginn. Meira

Áfall fyrir meistarana

Leó stóðst pressuna á vítalínunni að Varmá

Olísdeild karla Afturelding – Stjarnan 35:36 Staðan: ÍBV...

Körfuknattleikur VÍS-bikar kvenna, úrslit: Smárinn: Fjölnir &ndash...

Bíða bæði eftir fyrsta sigrinum

Margir telja deildina vera orðna enn sterkari en á síðasta tímabili

Fór í gegnum niðurskurðinn

Úr Árbænum í Fossvoginn

Lagði upp mark í Danmörku

Olísdeild karla HK– KA 25:28 Víkingur – ÍBV 27:30 Grótta...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

Fær nýtt hlutverk í Víkinni

Útisigrar í fyrstu þremur leikjunum þegar Íslandsmótið hófst í gær

Í frjálsu falli á FIFA-listanum

VÍS-bikar karla, undanúrslit: Njarðvík – ÍR 109:87 Stjarnan...

Parfitt-Williams farinn frá Fylki

Valur og Haukar líklegustu liðin til að ná árangri í efstu deild

Lætur af störfum í Eyjum

Meistaradeild karla A-riðill: Zagreb - Aalborg 24:34 • Aron...

VÍS-bikar kvenna, undanúrslit: Fjölnir – Njarðvík 65:60 Valur...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kórinn: HK – KA 18...

Markaveisla á Englandi

Rótburst á Seltjarnarnesi

Hvergerðingar fá liðsstyrk

ÍR og Selfoss líkleg til afreka

Framherji Fylkis frá út tímabilið

Úrvalsdeildarlið í undanúrslitum

Jóhann lagði upp mark

Zaicikova best í 18. umferðinni

Coca-Cola-bikar karla, 8-liða úrslit: Stjarnan – KA 34:30 ÍR...

Handknattleikur Coca-Cola-bikar kvenna, 8-liða úrslit: Vestmannaeyjar...

Ójafn leikur en fjörugur hjá Stjörnunni og FH í rokinu í gærkvöld

Knattspyrna Pepsi Max-deild karla: Samsung-völlur: Stjarnan – FH...

VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Stjarnan – Grindavík 92:81...