Fréttir Laugardagur, 11. maí 2024

Gæðastund Mæðginin Guðrún Bentína og Ívar Orri saman í Smáranum.

Líf í farveg en mál Grindvíkinga mega ekki gleymast

„Lífið er að komast í eðlilegan farveg,“ segir Guðrún Bentína Frímannsdóttir úr Grindavík. Algengt er að fólk þaðan úr bæ, sem flýja þurfti heimahagana í nóvember sl., búi nú margt á sömu svæðum, svo tala má um Grindvíkingahverfi Meira

Sundagöng betri en Sundabraut

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir Sundagöng um margt fýsilegri en Sundabraut. Þá meðal annars vegna umhverfissjónarmiða. Með því að leggja Sundabraut yfir fyrirhugað svæði sé verið að skerða byggingarland og rýra lífsgæði Reykvíkinga og Mosfellinga Meira

Hefði vísað Icesave í þjóðaratkvæði

Jón Gnarr viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér í málinu Meira

Líkhús Líklegt er að Kirkjugarðar Akureyrar loki líkhúsinu þar í bæ vegna fjárskorts, en ekki er heimilt að innheimta gjald vegna þjónustunnar.

Lokað í sumar ef að líkum lætur

Kirkjugarðar Akureyrar geta ekki rekið líkhús vegna fjárskorts • Ekki heimilt að lögum að innheimta þjónustugjöld • Rætt við alla dómsmálaráðherra frá 2011 • Efni í farsa, segir framkvæmdastjórinn Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Þó nokkuð langt á milli í viðræðum

Ekki hefur enn náðst samkomulag milli BSRB og viðsemjenda þess hjá hinu opinbera um jöfnun launa á milli markaða. Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB segir að viðræður séu ennþá í gangi og þó nokkuð langt á milli viðsemjenda Meira

Eurovision Isaak Guderian syngur fyrir Þýskaland í kvöld en hann er af íslenskum ættum.

Íslendingar eiga fulltrúa á stóra sviðinu í Malmö

Íslendingar eiga fulltrúa á úrslitakvöldi Eurovision-söngvakeppninnar í Malmö í Svíþjóð í kvöld þótt framlag Íslands hafi ekki hlotið brautargengi í undankeppninni. Isaak Guderian, sem keppir fyrir hönd Þýskalands, er af íslensku bergi brotinn Meira

Apótek Heilbrigðisráðherra kveðst bjartsýnn á að ekki komi til skerðingar á þjónustu í apótekum á landsbyggðinni núna í sumar.

Endurskoði afstöðu

Heilbrigðisráðherra vill að Háskóli Íslands staðfesti próf lyfjafræðinga fyrir útskrift • Vonast eftir farsælli lausn mála Meira

Björg Magnúsdóttir

Fékk 890 þúsund frá borginni

Björg Magnúsdóttir, aðstoðarmaður Einars Þorsteinssonar borgarstjóra, fékk samtals 890 þúsund krónur í greiðslur fyrir kynningarstörf fyrir borgina á árunum 2020 til 2022 en hún starfaði þá jafnframt fyrir RÚV Meira

Gjaldþrot Stuttu eftir þátt Kveiks um starfsemi Brúneggja urðu Brúnegg gjaldþrota. Núna ber MAST skaðabótaábyrgð gagnvart Bala og Geysi.

MAST íhugar hvort áfrýja eigi málinu

RÚV sýknað í Brúneggjamálinu • MAST skaðabótaskyld Meira

Spurt og svarað Jón situr fyrir svörum í Spursmálum þar sem hann ræðir viðhorf sitt til forsetaembættisins. Hann ræðir einnig feril sinn fram til þessa.

Baráttan eins og á skíðastökkpalli

Jón Gnarr er vongóður um batnandi gengi í baráttunni • Mun koma fram sem dragdrottning verði hann kjörinn forseti • Svarar fyrir grín sem beindist að kynferðisofbeldi og þroskaskertum Meira

Við störf Atvinnulausum fækkaði á flestum stöðum á landinu í apríl.

3,6% atvinnuleysi á landinu í apríl

Fer minnkandi í flestum greinum l  Spáir 3,3% til 3,6% atvinnuleysi í maí  Meira

Landeyjahöfn Álfsnesið dælir upp sandi. Hægt verður að auka afköstin.

Dæling aukin í Landeyjahöfn

Stefnt er að því að auka afköst dýpkunarskipsins Álfsness í Landeyjahöfn um 50%. Nýliðinn vetur var erfiður í Landeyjahöfn og Herjólfur þurft að sigla margar ferðir til Þorlákshafnar. Fenginn var sérfræðingur frá Hollandi til ráðgjafar Meira

Stórtæk áform um stækkun lúxushótels

Tindasel Lodge rúmi 200 gesti • Vel stæðir ferðamenn Meira

Eftirlit Um borð í herskipi á æfingu úti á Atlantshafinu á síðasta ári.

Hátíðarfundur á 75 ára afmæli

Utanríkisráðuneytið, í samstarfi við Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, stendur fyrir hátíðarfundi nk. mánudag, 13. maí. Tilefnið er 75 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins (NATO) Meira

Hugmynd Hér má sjá drög að Sundagöngum sem næðu frá Kjalarnesi í Borgartúnið í Reykjavík.

Sundagöng séu fýsilegri kostur

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir Sundagöng hafa margt umfram Sundabraut l  Sundagöng skerði ekki atvinnu- og útivistarsvæði með sama hætti og Sundabraut muni gera Meira

Friðlýsing Guðlaugur Þór undirritaði friðlýsinguna og vottar voru Magnús Guðmundsson (f.v.) og dr. Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar.

Friðlýst kirkja stolt bæjarbúa

Borgarneskirkja friðlýst með athöfn á uppstigningardegi • Fyrsta friðlýsingin í Borgarnesi Meira

Flinkur Snjallasti leikmaður Íslands og einn sá besti á mótinu, Emil Alengård, skilur Nýsjálendinga eftir á ísnum.

Landleiðin, sjóleiðin og loftleiðin

Eitt af íþróttalandsliðum Íslands var í keppnisferð í Eistlandi þegar Eyjafjallajökull rumskaði með látum • Ekki heiglum hent að komast til Íslands þegar flugumferð stöðvast í álfunni Meira

Mæðgin Guðrún Bentína og sonurinn Ívar hér fyrir framan fjölbýlishúsið í Smárahverfi í Kópavogi, en þangað flutti fjölskyldan nýlega.

Erum komin í öruggt skjól í Sunnusmára

Kópavogur kemur sterkur inn • Tugir barna úr Grindavík verða í Smáraskóla • Íþróttakennarinn verður flugfreyja Meira

Samrýndir Frá vinstri talið eru hér bræðurnir Leifur, Ingvar og Einar Guðjónssynir saman á góðri stundu. Verða nú nágrannar í sama húsinu.

Þrír bræður verða í sömu blokkinni

Margir stefna í Pósthússtræti í Keflavík • Ætlum heim, segir Leifur Meira

Ferðir Þota Icelandair á flugvelli.

Flestir til Bandaríkja og Bretlands

Brottfarir erlendra flugfarþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 137 þúsund í nýliðnum apríl, samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Þetta er svipað og var í sama mánuði metárið 2018. Um þriðjungur brottfara var vegna ferða Bandaríkjamanna og Breta Meira

Saman Erna Rún heima í Stefnisvogi, hér með börnunum sínum, þeim Hjörtfríði og Árna Jakobi. Fjölskyldan flytur í Kópavoginn í júnímánuði.

Æðruleysi og einn dagur tekinn í einu

Grindvíkingar eru í tugum íbúða í Vogabyggð • Samfélag myndast Meira

Hressing Hermann og Dóra Birna í nýrri íbúð sinni á Álftanesi. Kaffipása í flutningatörninni var góð, því ætíð hressir sopinn er gjarnan sagt.

Að flytja á Álftanes var skrifað í skýin

Ekki ólíkt gamla heimabænum sem var sárt að yfirgefa • Hafa útsýni til Keilis og fleiri fjalla á Reykjanesskaga Meira

Seðlabankastjórinn Jóhannes Nordal var einn atkvæðamesti maður í efnahagslífi þjóðarinnar á liðinni öld, auk aðkomu að fræðum og menningu.

Ein öld liðin frá fæðingu Jóhannesar Nordals

Hundrað ár eru liðin frá fæðingu Jóhannesar Nordals fyrrverandi seðlabankastjóra í dag, laugardag. Af því tilefni verður dagskrá í Eddu, Arngrímsgötu 5, og hefst málþingið kl. 15.00. Haldin verða sex stutt erindi sem bregða upp mynd af Jóhannesi og viðfangsefnum hans á viðburðaríkri ævi Meira

Förgun Búið er að farga gömlu trébátunum sem lengi höfðu staðið á útisvæði Safnahússins á Húsavík. Hætta stafaði af bátunum við safnið.

Trébátum fargað á sjóminjasafninu

Þrívíddarmyndir teknar af bátunum til að gæta heimilda   Meira

Viðbúnaður Ísraelskir skriðdrekar í suðurhluta Ísraels nálægt landamærum Gasasvæðisins. Ísraelsher undirbýr innrás í austurhluta Rafah.

Ísraelsher umkringir austurhluta Rafah

Yfir 100 þúsund manns hafa flúið frá borginni • Allsherjarþing SÞ samþykkti í táknrænni atkvæðagreiðslu að styðja aðild Palestínu að samtökunum • SÞ og ESB fordæma árás á höfuðstöðvar UNRWA Meira

30 hreiður í hverju mastri

Storkar í Portúgal hafa breytt lifnaðarháttum sínum á undanförnum árum. Í stað þess að fljúga til Afríku á haustin og snúa síðan til baka þegar vorar til að verpa og unga út hafa þeir nú vetrarsetu í Portúgal Meira

Stúdentsútskrift Langþráðu takmarki náð og stúdentshúfur fara á flug, en stytting náms til stúdentsprófs virðist ekki hafa skilað lakari stúdentum.

Ekki lakari árangur við styttingu náms

Stytting náms til stúdentsprófs á sínum tíma var ekki óumdeild, eins og vænta mátti af svo veigamikilli breytingu. Síðla vetrar vakti tölfræðirannsókn hagfræðiprófessoranna Gylfa Zoëga og Tinnu Laufeyjar Ásgeirsdóttur mikla athygli, sérstaklega sú… Meira

Kom öllum í opna skjöldu

Óvænt uppsögn Óskars Hrafns hjá Haugesund í Noregi • Sjö mánuðir og sjö mótsleikir • Heimþrá eða árekstur við stjórn félagsins? • KR-ingar spenntir Meira

Þjálfun Eva Katrín segir að leikfimiæfingarnar séu hannaðar til að sporna gegn vöðvarýrnun og beinþynningu og stuðli að betri hæfni og heilsu.

Félagsskapurinn það sem stendur upp úr

Verkefnið Virkni og vellíðan stendur fyrir keppni í götugöngu í Kópavogi nk. þriðjudag, 14 maí. Gengið verður frá Fífunni kl. 13 og niður í Kópavogsdalinn. Keppnin er hugsuð fyrir alla sem eru 60 ára og eldri Meira