Ýmis aukablöð Fimmtudagur, 25. nóvember 2021

Setið fyrir utan hof í Luxor í Egyptalandi.

Af hverju ekki að prófa að vera í sól um jól?

Elísa Margrét hefur ferðast víða um heiminn, meðal annars til nokkurra landa í Afríku og Asíu. Hún heldur úti ferða- og lífsstílsblogginu chasingsunsets.blog þar sem hún skrifar um ferðalögin sín og deilir ráðum og litríkum ljósmyndum.„Ferðaáhugin Meira

Sigríður Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju tekur stemningu fram yfir skraut.

Myndi seint vinna jólaskreytingakeppnina

Sigríður Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju segist seint myndu vinna einhverja jólaskreytingakeppni en hún nýtur jólanna og aðventunnar. Meira

Þórdís Ólöf Sigurjónsdóttir segir grænkera geta verið sælkera á jólunum.

Hamborgar-oumphið sem slær í gegn á jólunum

Þórdís Ólöf varð vegan árið 2016 og telur veganmataræði einföldustu leiðina til að stuðla að betri heimi fyrir alla. „Grænkerar.is er síða sem ég held úti, til að sýna hversu auðvelt og skemmtilegt er að elda veganmat.Eins vildi ég sýna að grænker Meira

Rakel Sjöfn Hjartardóttir bakari veit fátt skemmtilegra en að gera kökur og gefa þær til vina og vandamanna.

„Súkkulaði-crêpes sýna að einfaldleikinn stendur fyrir sínu“

Þegar ég var yngri gerði ég margar tilraunir í bakstri. Ég gerði sem dæmi kransakökuna mína sjálf þegar ég fermdist. Ég hóf nám mitt sem bakari strax eftir grunnskóla og lærði hjá Jóa Fel. Seinna vann ég einnig hjá 17 sortum.Þegar ég var 21 árs þurfti é Meira

Hér má sjá mávastell ásamt svörtum hnífapörum úr IKEA, hvítum servéttum, gömlum aðventukransi og dúk sem keyptur var á Jólabasar Hringsins en hann er handsaumaður út af mikilli list.

Þegar fólk skiptist í tvo hópa, þá sem áttu mávastell - og hina sem voru að safna fyrir því

Eitt er að elda girnilegan og framúrskarandi jólamat, annað er að bera hann fallega fram og leggja þannig á borð að fólk komist í einstakt jólaskap. Að það séu jól – ekki bara enn einn súri þriðjudagurinn. Meira

Svartur klæðnaður og rauður varalitur er viðeigandi á jólunum.

Verður í svörtum kjól með gullskartgr ipi á jólunum

Ég spái mikið í gæði og efni í fötum og líður ekki vel í fatnaði úr gerviefnum eða í flík sem trosnar upp og krumpast auðveldlega. Slíkt getur eyðilagt daginn minn.Vönduð vara, góð snið og fallegir litlir hlutir í hönnun er það sem ég fell alltaf fyrir Meira

Fyrstu jól dótturinnar áttu að vera fullkomin

Þegar Nína Richter, kynningarfulltrúi og textasmiður, eignaðist sitt fyrsta barn, dótturina Vigdísi, var hún svo sannarlega búin að sjá fyrir sér hin fullkomnu fyrstu jól litlu fjölskyldunnar. Meira

Hér má sjá eggaldinveislu Guðrúnar sem er súperholl og líka vegan fyrir þá sem hafa hoppað af kjötvagninum. Á myndinni er líka uppáhaldsjóladrykkur hennar, sem er óáfengur.

Eggaldinveisla og tómatmaski á andlitið

„Á milli hefðbundinna veislna hvíli ég mig og mína með litlum sælkeragrænmetisréttum um jólin. Það eru litlu jólin í mínum huga. Meira

Íhaldssamur á jólamatinn

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari hefur komið víða við í veitingageiranum bæði hérlendis og erlendis síðustu ár.Veitingastaðirnir Slippurinn í Vestmannaeyjum og Skál á Hlemmi Mathöll, sem hann á og rekur ásamt fjölskyldu sinni, hafa vakið verð Meira

Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdastjóri RECON, fyrirtækis sem sérhæfir sig í uppsetningu á lausnum fyrir fyrirtæki sem taka þátt í sýningum, ráðstefnum og kaupstefnum.

Spilar tölvuleiki með börnunum á jólunum

Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri RECON og varaþingmaður Framsóknarflokksins, er góður í að leika sér á milli þess að vinna hart að málefnum líðandi stundar. Meira

Lambahryggur með bláberjasósu, gleymdum gulrótum, kartöflusalati og heimsins besta jólasalati.

Íslenskt lamb eins og það gerist best

Snædís byrjaði á því að útbúa forrétt þar sem lambatartar, estragonmajó, osturinn Feykir og kartöfluflögur hittust í góðu partíi.Jólalambið í öllu sínu veldi Hér útbjó Snædís lambahrygg með jólakartöflusalati, steiktu íslensku „bok choy“, gl Meira

Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur verður með örpílagrímagöngur á aðventunni. Hún forðast asa og streitu á jólunum, en leggur ríka áherslu á kyrrð, frið og fegurð.

„Ég er ekki með neina jólaþráhyggju“

Elínborg Sturludóttir er mikið jólabarn í eðli sínu og hlakkar alltaf til jólanna sem henni finnst yndisleg. „Jólin vekja hjá mér góðar tilfinningar.Nú í seinni tíð eru jólin jafnframt annasamur tími þannig að ég þarf að undirbúa þau vel svo annir Meira

Sóley og Hlynur óska öllum gleðilegra jóla og minna á síðuna drekkumbetur.is þar sem finna má bæði fróðleik og fullt af uppskriftum um góða kokteila sem hægt er að blanda á jólunum.

„Við skálum til að njóta“

Þau Sóley og Hlynur eru sammála um að jólin eru frábær fjölskyldutími þar sem gott er að njóta samverunnar með þeim sem manni er annt um. Þá ættum við að vera að borða góðan mat og að njóta góðra drykkja.„Þetta er tíminn sem maður gerir vel við si Meira

Kristín Edda einn stofnandi SPJARA ætlar að leigja sér nokkra kjóla fyrir jólin.

„Ég klæði mig alltaf upp á á jólunum“

Það er nóg að gera þessa dagana við að koma SPJARA-fataleigunni á laggirnar, en eftir að við opnuðum hafa viðtökurnar verið mjög góðar. Við erum á fyrstu stigum rekstursins og erum að þróa og bæta þjónustuna.Þess á milli pikka ég inn vel valin orð í mas Meira

Björg mælir með ljósum vörum um áramótin. Hún segir að það komi betur út við mjög dökka augnförðun.

Áköf áramótaförðun!

Byrjaðu á því að bera matta og vel þekjandi farða og hyljara á hreina og vel nærða húð. Teint Idole Ultra Wear-farði og -hyljari frá Lancôme gefa jafna og fallega þekju og endast í allt að 24 klst. Meira

Tómas er orðinn leiður á hefðbundnum jólum. Hann segir stress og streitu meðal gjafa sem fólk fær í hinu hefðbundna jólahaldi.

Ætlar að gefa af sér um jólin

Tómas er einn þeirra sem eiga auðvelt með að taka þátt í hinu hefðbundna í samfélaginu en veigrar sér ekki við að gera hlutina aðeins öðruvísi ef svo ber undir. „Ég ætla að stinga af um jólin og fara til Kanaríeyja.Mig hefur lengi langað að prufa Meira

Jakob er sérlega mikið jólabarn.

Hengir sokkabuxur út í glugga

Jakob Ómarsson, höfundur bókanna Ferðalagið og Búálfar: Jólasaga, byrjaði að stelast til þess að hlusta á jólalög í október. Meira

„Þigg það sem kemur öðrum til góða um jólin“

Nanna Rögnvaldardóttir verður utan landsteinanna um jólin. Hún er góð í að gera hollan mat fyrir einn og segir jólin í sveitinni engu öðru lík. Meira

Þessi blýantur setur mikinn svip þegar hann er notaður í kringum augun.

Töfrandi hátíðarförðun sem er allt annað en goslaus

Sara Björk notaði Advanced Youth Watery Oil frá Guerlain á andlit Rósu Maríu. Um er að ræða töfrablöndu af rakavatni, olíu og serumi. „Ég set nokkra dropa í lófann, nudda höndunum saman og pressa á hreina húðina,“ segir Sara Björk.Því næst b Meira

Húðdroparnir Oh My Cod frá Feel Iceland komu á markað fyrr á þessu ári. Ef þú átt þá ekki nú þegar þá þarftu að eignast þá. Best er að bera þá á sig helst kvölds og morgna. Þeir fást í Hagkaup.

Láttu það eftir þér!

Það er alveg sama hversu sparsöm við erum og förum vel með peninga, okkur langar samt oft í eitthvað. Sérstaklega í kringum hátíð ljóss og friðar. Láttu það eftir þér því þú átt það skilið. Meira

Kjóll frá Annika of Botnia, hannaður af Juhani Hirvonen frá Vaasa í Finnlandi.

„Ég á kjóla fyrir öll tilefni“

Thelma Jónsdóttir elskar tímabilskjóla sem eiga sér sögu og sál ef svo má að orði komast. Einna helst kjóla frá árunum 1955 til ársins 1975. Hún er konan á bak við Kjólasafn Thelmu á samfélagsmiðlum.„Ég er alltaf í kjól og skiptir þá ekki máli hve Meira

Sykurlaus kókoskaka er einföld. Það tekur ekki nema klukkutíma að baka hana og gott að eiga í frystinum yfir jólin.

Vertu eins og kóngur um jólin án þess að vera hlekkjaður við eldavélina

Það eru ekki jól alla daga og þess vegna þurfum við að leggja okkur fram um að hafa það sérlega notalegt um jólin. Gera eitthvað sem við gerum ekki á venjulegum litlausum mánudegi. Meira

Hér sést hvað hárið fær fallega lyftingu með bylgjujárninu. Hárið þarf að vera þurrt þegar það er bylgjað.

Settu bylgjur í hárið

Bylgjujárnið frá HH Simonsen minnir svolítið á vöfflujárnin sem gerðu allt vitlaust fyrir um 40 árum nema að vöfflurnar úr bylgjujárninu eru miklu stærri og grófari. Með þessu járni bylgjast hárið fallega án þess að verða úfið.Áður en hárið er bylgjað s Meira

Brynhildur Brynjúlfsdóttir og fjölskylda hennar hafa verið með fjögurra metra hátt tré í stofunni á hverju ári í yfir 15 ár.

„Það er áskorun að finna rétta tréð“

Brynhildur Brynjúlfsdóttir, þjónustufulltrúi í Arionbanka, er fagurkeri sem kann að meta jólin. Hún selur Tupperware á síðunni Tupperware. Binna en flestir sem þekkja hana kalla hana Binnu.Hún er gift Rafni Pálssyni og saman hafa þau eignast þrjá syni, Meira

Davíð bendir á að konur umgangist stefnumótaforrit öðruvísi en karlar. Þeir segja oftar já en þær eru vandlátari.

„Jólin góður tími til að finna ástina“

Davíð Örn Símonarson er einn af helstu sérfræðingum þjóðarinnar í gerð snjallforrita sem hafa það að markmiði að tengja fólk saman.Þeir Davíð og Ásgeir Vísir, viðskiptafélagi hans, hafa verið að búa til alls konar snjallforrit síðasta áratuginn, meðal a Meira

Jólafólkið sem lýsir upp tilveruna

Hátíðahöld kalla fram allskonar tilfinningar hjá fólki. Sumir verða algerlega andsetnir þegar fyrstu jólalögin fara að heyrast og fólk fer að plana „jólahlabba“, en til er annar hópur af fólki sem elskar jólin og allt sem þeim fylgir. Meira

Ofurfæðu-smoothie-gerð fylgir mikil vellíðan. Það má þó alltaf blanda í skálina alls konar góðgæti líka.

Býr til Ofurkúlur og Pink Pitaya-ís á jólunum

Kristín Amy Dyer kann að gera góðgæti úr ofurfæði á jólunum. Hún tók upp á því að nota ofurfæðuna frá Rawnice í glassúrinn í staðinn fyrir matarliti úr einhverjum efnum. Meira

Franski sendiherrabústaðurinn á Skálholtsstíg er allur hinn glæsilegasti. Hér getur að líta stofuna sem er í fallegum rauðum jólalit.

„Hann var í flaksandi slopp með kórónu á höfðinu“

Sophie Laszlo, sendiherra Frakklands á Íslandi, heldur sérstaklega upp á jólamyndina frá árinu 2019, þegar áhugaverðum manni, sem ætlaði að vera einn á jólunum, var boðið í árlegt fjölskylduboð á ættarsetrinu. Meira

Hypnose Drama-augnskuggapallettan frá Lancôme hefur að geyma fimm eigulega liti sem auðvelt er að blanda saman eða nota einn í einu.

Fögnum hátíðunum með fallegri förðun

Nú er uppáhaldstími margra að ganga í garð með jólatónleikum, jólaboðum og gæðastundum með fjölskyldu og vinum. Á tímum sem þessum er tilvalið að hrista rykið af förðunarburstanum og njóta þess að farða andlitið með fallegum litum og svolitlu glimmeri. Meira

„Kyrrlát stemning í Háskólanum yfir jólin“

Jólin eru sá tími þar sem maður safnar sér saman með sínum nánustu og gleðst yfir lífinu. Það er tími innileika og hlýrra tilfinninga. Það er líka stund milli stríða en um leið undirbúningur undir nýtt ár, nýja tíma og ný tækifæri.“Hann segir Coll Meira

Svava heldur í margar góðar hefðir á jólunum.

Vaknar á undan öllum öðrum á aðfangadag

Svava Traustadóttir er háskólanemi sem vinnur í búsetukjarna fyrir fólk með fatlanir í Mosfellsbæ. Sjálf býr hún í Grafarvogi með unnusta sínum, Birki Frey Bjarkasyni. Svava er mikið jólabarn og elskar allt við þennan tíma ársins.„Ég elska öll ljó Meira

Laduree í París er þekkt fyrir makkarónukökur sínar. Verslunin er alltaf einstaklega vel skreytt fyrir jólin.

„Borðhald getur tekið óralangan tíma!“

Ásdís segir að frakkar séu frekar afslappaðir þegar kemur að jólaundirbúningi eða allavega ef hún miðar við Norðurlandabúa.„Í byrjun desember er kveikt á ljósaskreytingum við Champs Elysées og aðrar breiðgötur og stórverslanir eins og Galeries Laf Meira

Í desember klæðir hún sig í jólaföt alla daga og á alls konar jólaföt á lager.

„Ég klæði mig í jólaföt alla daga í desember“

Sigga Dísa starfar í móttökunni í verslun Origo í Borgartúni og er alltaf í miklu jólaskapi í versluninni. Það fer ekkert fram hjá viðskiptavinum og samstarfsfólki hennar. Hún smitar þannig út frá sér jólastemningunni.„Stundum held ég að af því að Meira

Fjölskyldan með fallega skreytt jólatré á jólunum í fyrra.

„Það er svo margt annað að stressa sig á í lífinu“

Ég geri sterklega ráð fyrir því að vera á Íslandi á jólunum. Almennt hef ég í gegnum tíðina ekki viljað hafa of mikil plön um hátíðarnar og frekar viljað njóta kyrrðar og samveru með krökkunum mínum án þess að vera í stressi.“Hanna Kristín er ekki Meira

Ómissandi að búa til eitthvað úr Toblerone á jólunum

Jóhanna Ýr Hallgrímsdóttir fer ekki í mörg jólaboð í desember en verður í stóru boði á aðfangadagskvöldi með Finnboga Ágústssyni unnusta sínum og dóttur þeirra Hugrúnu Lind, stjúpdætrunum Guðrúnu Lilju og Sædísi Önnu Finnbogadætrum og fleira góðu fólki. Meira

Helga býr í Svíþjóð þar sem hún hefur nýlega lokið bachelornámi í djasssöng við tónlistarháskólann í Piteå.

„Við elskum að elda vegan mat“

Systurnar Helga og Júlía hafa alla tíð verið mjög nánar. Helga býr í Svíþjóð þar sem hún hefur nýlega lokið bachelornámi í djasssöng við tónlistarháskólann í Piteå.Meðfram söngnum bloggar hún bæði á íslensku og sænsku og eyðir mestum sínum tíma í eldhús Meira

Jana Maren Óskarsdóttir, eigandi Hringekjunnar, er alltaf smart klædd á jólunum.

„Á nærbuxunum með Tom Dixon-ljós á hausnum“

Jana Maren Óskarsdóttir er þessa stundina að undirbúa jólatörnina í verslun sinni sem selur huggulegan tímabilsfatnað og fylgihluti. Jólin hennar snúast að miklu leyti um viðskipti, menningu og list.Hún er í óðaönn að finna áhugavert listafólk til að sk Meira

Mæðgurnar Móeiður og Margrét skreyta jólatré.

Það þarf ekki að kosta mikla peninga að búa til rétta jólastemningu

Halla Bára Gestsdóttir er höfundur bókarinnar Desember, sem hún skrifaði ásamt eiginmanni sínum, Gunnari Sverrissyni, og vinkonu þeirra, Margréti Jónsdóttur leirlistakonu á Akureyri og Móheiði dóttur Margrétar. Meira

Oddur hvetur alla karla til að klæða sig upp á um jólin.

„Fötin geta verið skemmtilegur hluti af jólahefðinni“

Oddur Sturluson, listrænn stjórnandi Suitup Reykjavik, er illa sofinn faðir tveggja ungra barna um þessar mundir að eigin sögn. Meira

Ólöf mælir með Rise a la mande- ostakökunni á jólunum.

Dásamleg ostakaka sem bragðast eins og jólin

Þeir sem hafa heimsótt veitingastaðinn Monkeys vita að þar fást dásamlegir eftirréttir sem Ólöf Ólafsdóttir eftirréttakokkur gerir.„Eftirréttir eru eitt af því skemmtilegasta sem ég geri svo það er mjög gaman að vinna á veitingastað þar sem ég get Meira

Hólmfríður Pétursdóttir er ein þeirra sem þekkja sögu Jólabasars KFUK/KFUM betur en nokkrir aðrir.

„Jólin voru tími samveru, kyrrðar og nándar“

Hólmfríður Pétursdóttir kennari er spennt fyrir jólabasar KFUM og KFUK á Íslandi. Basarinn var haldinn á netinu í fyrra vegna kórónuveirunnar en verður með hefðbundnu sniði í lok mánaðarins. Meira

Brynjar kann margar góðar sögur af sér á jólunum.

Ætlar ekki að slá slöku við á jólunum

Brynjar Þór Níelsson fráfarandi þingmaður ætlar að borða hollan mat og halda áfram í ræktinni á jólunum. Enda maður sem lækkar ekki rána til að falla inn í hópinn. Meira

Starkvind-lofthreinsitækið fæst í IKEA og kostar 19.950 krónur.

Jólagjafir fyrir unglinginn

Fátt er skemmtilegra en að finna jólagjafir sem hitta í mark hjá unga fólkinu. Unglingar eru eins misjafnir og þeir eru margir, en það sem einkennir þennan aldur er að fáir hafa jafn gaman af pökkum og þeir. Meira

Skapandi jólagjafir alltaf vinsælar

Ásdís Ólafsdóttir listakona hafði unnið öruggt fast starf í textílgerð fyrir Norröna í yfir tvo áratugi þegar hún sagði starfi sínu lausu í mars á þessu ári til að geta snúið sér alfarið að myndlistinni.Hún byrjaði fyrst sem saumakona hjá Norröna en van Meira

Hér má sjá franska súkkulaðiköku Þórhildar í jólabúningi.

Frönsk súkkulaðikaka í jólabúningi

Þórhildur Einarsdóttir er í MBA-námi um þessar mundir og starfar sem sjálfstæður ráðgjafi í markaðsmálum og við vefsíðugerð. Hún hefur einnig verið að aðstoða fólk við listaverkakaup og innanhússráðgjöf.„Jólin og ekki síst aðventan eru í miklu upp Meira

Sigríður Pétursdóttir, rekstrarstjóri Héðinn Kitchen & Bar, er mikill fagurkeri sem velur að hafa fáa vandaða hluti í kringum sig á jólunum.

Með minna en meira skraut á jólunum

Jólin hafa sinn sjarma en þau eru ekki eins frá ári til árs hjá samsettum fjölskyldum. Annað árið er húsið fullt en hitt árið eru færri við matarborðið,“segir Sigríður Pétursdóttir, rekstrarstjóri Héðinn Kitchen & Bar, en hún og eiginmaður hennar, Meira

Birna er með fallegt hár sem hún leggur mikið upp úr að sé vel nært og vandlega blásið.

„Ætla að vera með gylltar spennur frá Balmain“

Það er nóg að gera á stofunni fyrir jólin þar sem Birna Óskarsdóttir eyðir mestum tíma um þessar mundir. „Það er alltaf mikil stemning í desember í vinnunni en svo finnst mér dásamlegt að slaka á og njóta með fjölskyldunni yfir hátíðirnar.“F Meira

Það jafnast fátt á við piparkökur með bleikum glassúr!

Jólaliturinn í ár er bleikur!

Binni Glee, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, hefur það náðugt þessa dagana. Hann er að undirbúa sig fyrir nýja þáttaröð af Æði og alls konar önnur spennandi verkefni sem hann getur illa sagt frá að svo stöddu.Vegna tímans sem hann hefur haft að und Meira

Nanna spurði fólk sem býr eitt hvaða uppskriftir því þætti helst vanta og kom í ljós að fólk er að leita að góðum eftirréttum.

Eftirréttir fyrir einn

Þegar Nanna Rögnvaldardóttir vann í nýju bókinni sinni talaði hún við fólk sem býr eitt og spurði hvernig uppskriftir því þætti helst vanta. „Ýmsir nefndu eftirrétti. Meira

Guðmundur Egill Bergsteinsson dýrkar jólin.

Þú getur ekki tekið jólin úr stráknum

Morgunganga í mildu vetrarveðri kemur Guðmundi í jólaskap.„Það er eitthvað við brakið í snjónum í hverju skrefi sem kitlar nostalgíutaugina, sem er jú það sem jólin snúast um fyrir mér, að minnast þess hversu yndislegt það var að vera barn og hver Meira