Daglegt líf Fimmtudagur, 22. september 2022

Heimsókn Helgi Árnason, t.v., hér með Júlíu Ísaksen sendiráðsritara og Geir Oddssyni aðalræðismanni.

Íþróttin er þroskandi og erindið var mikilvægt

„Skák er skemmtileg og getur skilað mörgu góðu. Að því leyti áttum við Fjölnisfólk mikilvægt erindi til Grænlands,“ segir Helgi Árnason, formaður skákdeildar íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi í Reykjavík. Í sl. Meira

Gullfallegur Pontiac Trans Am-bíll Guðfinns sómir sér heldur betur vel inni í bragga þar sem öll umgjörðin hefur verið sköpuð í kringum hann.

Miðaldra átta strokka kaggi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Þetta snýst ekki um hvað hann kemst hratt eða kraftinn í vélinni, heldur fyrst og fremst um stemninguna sem fylgir því að keyra hann og félagsskapinn með öðrum sem eiga gamla bíla,“segir Guðfinnur Eiríksson, Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. september 2022

Söngkeppni Engu er líkara en fuglaeigandi þessi í Taílandi gefi fiðraða vini sínum merki fyrir harða keppni í fuglasöng.

Dýrin stór og smá um víða veröld

Mannskepnan er jú eitt af þeim dýrum sem tilheyra jarðarkúlunni og kannski þess vegna líður okkur flestum vel í návist hvers konar dýra, nema kannski þeirra sem við óttumst eða teljum að geti skaðað okkur. Meira