Fastir þættir Fimmtudagur, 22. september 2022

Smalamennskan í fullum gangi

Davíð Sigurðsson fæddist 22. september 1982 á Akranesi og ólst upp fyrstu árin í Þorlákshöfn og á Þórustöðum í Ölfusi. Fjölskyldan flutti að Hellubæ í Hálsasveit þegar hann var þriggja ára og bjó hann þar út grunnskólagönguna. Meira

Ort á haustdögum

Ingólfur Ómar Ármannsson orti á Boðnarmiði á mánudag ljóðið „Haustkyrrð“: Sólargeislum fækka fer fölnar jarðarbráin. Ilm af lyngi blærinn ber blikna hagastráin. Sveipar fjöllin rökkrið rótt ríkir kyrrð á haustin. Meira

<strong>Svartur á leik </strong>

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rge2 dxc4 7. Bxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rge2 dxc4 7. Bxc4 c5 8. 0-0 Rc6 9. dxc5 Bxc5 10. a3 Bd6 11. b4 Re5 12. Bb3 a6 13. Rd4 Rg6 14. Dc2 b5 15. h3 Db6 16. Re4 Rxe4 17. Dxe4 Bb7 18. Dd3 Re5 19. Dd2 Hac8 20. Bb2 Rc4 21. Bxc4 Hxc4 22. Meira

Sanngjarn sigur. N-Allir Norður ♠Á986 ♥D96 ♦D76...

Sanngjarn sigur. N-Allir Norður ♠Á986 ♥D96 ♦D76 ♣Á85 Vestur Austur ♠KD7 ♠103 ♥10875 ♥G43 ♦K82 ♦G543 ♣742 ♣K1096 Suður ♠G542 ♥ÁK2 ♦Á109 ♣DG3 Suður spilar 3G. Meira

100 ára

Sigrún Þorsteinsdóttir fæddist 22. september 1922 að Hörðubóli í Miðdölum, Dalasýslu. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, f. 1874, d. 1966, og Jóna Elín Snorradóttir, f. 1896, d. 1971. Meira

Get Smart With Money Fjármál geta reynst mörgum flókin og jafnvel kvíðavaldandi.

Lærðu að spara og fjárfesta

Umræða um fjármálalæsi barna og unglinga skýtur reglulega upp kollinum og furða sumir sig á því að ekki sé til sérstakur áfangi í fjármálalæsi fyrir fólk. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. september 2022

Í réttu formi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Er hér fólgin ætlun mín. Eyðublað svo kalla má. Líkamsbygging býsna fín. Bókarsnið hér máttu sjá. Eysteinn Pétursson svarar: Æði mörg ég áform hef. Árita formin hratt og vel. Brjóstmynd fagurt form ég... Meira

Bessastaðakirkja.

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Meira

Alltaf með eitthvað á prjónunum

Ásdís Erla Guðjónsdóttir fæddist 24. september 1972 á Selfossi og ólst þar upp. „Það var gott að alast upp í austurbæ Selfoss, foreldrar mínir voru frumbyggjar þar og hlýjar minningar á ég frá leikjum krakkanna í hverfinu á ómalbikuðum götum. Meira

Fulltrúi Íslands á HM Josef Omarsson tekur þátt í HM ungmenna 12 ára og yngri í Batumi í Georgíu. Hann er hér við upphaf mótsins ásamt föður sínum, skákdómaranum góðkunna, Omar Salama.

Magnús Carlsen situr við sinn keip – svindlmálið vindur upp á sig

Þó að Bragi Þorfinnsson hafi átt gott forskot fyrir tvær síðustu umferðir Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur og unnið allar skákir sínar er sigurinn á mótinu þó ekki í höfn því í lokaumferðunum átti hann að tefla við þá sem næstir komu, Alexander Oliver... Meira

Föstudagur, 23. september 2022

Góður lestur og skemmtilegur

Út er komin ljóðabókin „Stundum verða stökur til...“ eftir séra Hjálmar Jónsson. Hann hefur um árabil verið einhver skemmtilegasti og frjóasti vísnahöfundur okkar. Sjálfur segist hann yrkja vísur vegna þess að hann hafi gaman af því. Meira

Lögfræðin alltaf heillandi

Eiríkur Sigurjón Svavarsson er fæddur 23. september 1972 á Brekkulæk 4 í Reykjavík. „Foreldrar mínir unnu sem veitingamenn á þessum tíma og vinnutíminn því óhefðbundinn. Meira

Miðvikudagur, 21. september 2022

Kjörin hér og fyrir handan

Pétur Stefánsson sendi mér þessa fallegu stöku sem hann orti við andlátsfregn Hrafns Jökulssonar: Hans er endað ævistig, öll hans kvöl og pína. Nú hefur Hrafninn hafið sig í hinstu flugferð sína. Meira

Vasast í fiski og fótbolta

Samúel Sigurjón Samúelsson fæddist 21. september 1982 í Reykjavík, ólst upp í Súðavík en hefur síðan búið á Ísafirði. „Ég hef alltaf búið fyrir vestan. Meira

Þriðjudagur, 20. september 2022

Skvísur Vinkonurnar eru alltaf flottar í tauinu.

Og bara si svona...

Beðmál í borginni, eða Sex and the City, var sérlega vinsæll þáttur fyrir um tveimur áratugum en þar var fylgst með fjórum vinkonum í stórborginni New York. Meira

Iðjuleysi og tönn fyrir auga

Iðjuleysi og tönn fyrir auga Maðurinn Með Hattinn orti á Boðnarmiði á föstudag: Við iðjuleysi aldrei tef, elska fjör og grínið. Um allan fjandann ort ég hef; ástir, blóm og vínið. Gunnar J. Meira

Kaupir, selur og leigir flugvélar

Magnús Stephensen fæddist 20. september 1972 í Reyík. Hann átti heima í Hafnarfirði til 12 ára aldurs og flutti þá í Garðabæinn. Fyrsta sumarstarf Magnúsar var að sigla Viðeyjarferjunni, Skúlaskeiði, með Hafsteini Sveinssyni, en þá var hann 13 ára. Meira

Mánudagur, 19. september 2022

Listin bjargar ekki heiminum

Sigurður Örn Brynjólfsson er fæddur 19. september 1947 á Baldursgötu í Reykjavík í húsinu sem afi hans og amma áttu. „Fríða frænka mín, systir ömmu, tók á móti mér. Hún var ljósmóðir. Það var því mikil fjölskyldustemning þegar ég fæddist. Meira

Vísur um eitt og annað

Þessi limra, Mælirinn fullur, fylgdi lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni: Er Hlín eftir því hjó að Hannes ýsur dró og hrúta skar hér og þar af honum fékk 'ún nóg. Meira

Einar Ágústsson

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 Bd6 7. e3 0-0...

Hugsaði oft um að reka sjálfan sig

Helga Sigurðardóttir

Kópavogur Bella Benjamínsdóttir fæddist 23. mars 2022 í Reykjavík. Hún...

Málið

Hollenskir menn. A-Enginn Norður &spade;D &heart;ÁK102 ⋄Á76...

Herkvaðning breytir litlu í stríðsrekstrinum

Auður og Bubbi gefa út lag

Akranes Maja Malakauskaité fæddist 14. febrúar 2022 kl. 20.39 á...

Óvenjulegt. A-Enginn Norður &spade;1075 &heart;42 ⋄Á975 &klubs;ÁK73...

Málið

Gullbrúðkaup

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 h6 5. Bg2 Bd6 6. 0-0 Rc6 7. Rbd2 0-0...

Fráhald frá næringu líkamanum eðlilegt

Knúsaði Lady Gaga fyrir utan hótel hennar á Íslandi

Ólíkt spilamat. S-AV Norður &spade;K5 &heart;ÁK10854 ⋄D...

Málið

Sigrún Hrönn Ólafsdóttir

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rc3 Rxc3 5. dxc3 Rc6 6. Bf4 h6 7. h4...

Selfoss Elísabet Katla Sif Daníelsdóttir fæddist 27. maí 2022 kl. 18.58...

Fengu ekkert greitt fyrir baráttuna við Covid

Þórunn Júlíusdóttir

Platínubrúðkaup

Mætti óboðinn í tveggja ára afmæli

Málið

Kjörstaða. N-Allir Norður &spade;8 &heart;KDG108 ⋄762 &klubs;ÁK85...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. Rc3 b5 6. Bb3 d6 7. Rg5 Be6...

85 ára

Leiddist út í blaðamennsku

Hindurvitni. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;ÁK ⋄KG10832 &klubs;643...

Gunnar Smári Magnússon

Dikta hvetur fólk til að leita inn á við

Málið

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 Rc6 7. Be3...