Fréttir Fimmtudagur, 22. september 2022

Teheran Mótmælt hefur verið í fjölda borga dögum saman vegna andláts Masha Amini, sem lést eftir að hafa verið handtekin 13. september.

Átta látnir eftir fjögurra daga mótmæli

Mikil reiði ríkir í Íran eftir að siðferðislögregla landsins handtók hina 22 ára Mahsa Amini fyrir brot á klæðaburði þann 13. september. Amini lést í kjölfar handtökunnar eftir að hafa legið í dái í þrjá daga. Meira

Undir Selfjalli Starfsmenn hugbúnaðarfyrirtækisins Tempo, Ragnheiður, Ólöf, Sigurður, Arnar og Dominique, voru í gær í árlegri frætínsluferð.

Söfnun birkifræs hefst í Garðsárreit

Landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun og sáningu á birkifræi hefst í dag. Skógræktarfélag Eyfirðinga ríður á vaðið og býður fólki að koma í Garðsárreit í dag, klukkan 17, og tína þar fræ af birki. Meira

Skikkja Eiríkur Búi Halldórsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg.

Hetja hverfisins krýnd

Hugmyndasöfnun fyrir Hverfið mitt í Reykjavík er hafin Meira

Bláfjöll Hafnfirðingar þurfa nú að aka 35 kílómetra til að komast á skíði.

Meta enduropnun Bláfjallavegar

Var lokað 2020 vegna vatnsverndar • Styttra fyrir Hafnfirðinga í Bláfjöll Meira

Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur

Sigríður Theodóra Erlendsdóttir sagnfræðingur er látin, 92 ára að aldri. Sigríður fæddist í Reykjavík hinn 16. mars árið 1930, dóttir hjónanna Jóhönnu Vigdísar Sæmundsdóttur, húsmóður, og Erlends Ólafssonar, sjómanns. Meira

Ráðherrann „Þetta er fyrsta heimsókn mín til Íslands en svo sannarlega ekki mín síðasta. Ég stóla á að áhrifin af þessari heimsókn verði góð og uppbyggileg,“ segir Szynkowski vel Sek, ráðherra í utanríkisráðuneyti Póllands.

Tökum sambandið mjög alvarlega

Szymon Szynkowski vel Sek, aðstoðarráðherra utanríkismála í Póllandi, segir samband Póllands og Íslands sterkt á pólitískum grundvelli • Greinir frá áhrifum innrásar Rússa í nágrannalandið Meira

Ofurmorgunverður Grauturinn er fullur af dýrindis næringarefnum og orkugjöfum sem gefa góða orku út daginn.

Nýjar umbúðir hitta í mark

Hin sívinsæla haustjógúrt frá Örnu er orðin árviss viðburður og bíða neytendur spenntir eftir þessum ljúfa haustboða sem er sneisafullur af dýrindis vestfirskum aðalbláberjum. Meira

Skálað Íslendingar tóku því vel þegar barir hófu að bjóða upp á gleðistundir. Nú fækkar þeim stundum.

Gleðistundin fórnarlamb hærri opinberra gjalda

Veitingamenn segja ekki hægt að bjóða tilboð eins og var Meira

Mikil saga Sigurður Harðarson með útvarp smíðað 1924. Hlustað var í gegnum heyrnartól. Ottó B. Arnar flutti tækið inn þegar hann hóf fyrstu útvarpssendingar hér 1926. Efst t.v. er útvarpstæki sem Þorsteinn Gíslason á Seyðisfirði smíðaði. Hann náði fyrstur langbylgjusendingum á heimasmíðað tæki hér.

Sögu útvarpsins bjargað

Hollvinafélag útvarpstækni á Íslandi á mikið safn gamalla útvarpstækja • Þar á meðal eru íslensk útvarpstæki • Saga útvarps á Íslandi spannar brátt heila öld • Draumurinn er að opna útvarpssafn Meira

Ríkið selji Íslandsbanka og Landsbanka

Þingmenn ræða um helstu verkefnin í upphafi þingvetrar Meira

Fossvogur Nýbyggingin eins og hún mun líta út, séð frá Stjörnugrófinni.

Byggt í Undralandi

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis vegna lóðarinnar nr. 1 við Undraland. Meira

Hafsbotn Algengt er að veiðarfæri festist í kórali og steinum.

Rætt um rusl á hafsbotninum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira

Erla Bolladóttir

Erla vill fara fyrir MDE

Erla Bolladóttir hefur liðið fyrir Guðmundar- og Geirfinnsmálið alla tíð • Á þá ósk heitasta að fá niðurstöðu í málið • Með ólæknandi krabbamein Meira

Gleði Birgir Þórarinsson þingmaður í hópi sumra barnanna sem fengu spjaldtölvur frá Íslandi og foreldra þeirra.

Úkraínsk börn fengu spjaldtölvur

Allir skólar í Kharkiv eru lokaðir • Kennt í fjarkennslu • Spjaldtölvurnar nýtast við kennsluna Meira

Settlegur Emmsjé Gauti segist hafa verið orðinn settlegur fjölskyldufaðir löngu fyrir brúðkaup sitt í sumar. Hann sé nú farinn að upplifa það að krakkar elti hann út eftir gigg og hneykslist á fjölskyldubílnum.

Hneykslast á bíl Emmsjé Gauta

Settlegi fjölskyldufaðirinn og rapparinn Emmsjé Gauti spjallaði við Ísland vaknar á K100 um líf, starf og komandi jólavertíð. Meira

Styrkur Kiwanis afhenti Píetasamtökunum tíu milljónir í styrk.

Píeta-samtökin fengu 10 milljónir

Píeta-samtökin fengu afhentan tíu milljóna króna styrk frá Kiwanishreyfingunni á umdæmisþingi sem haldið var á Selfossi 9.-11. september. Peningarnir söfnuðust á K-deginum í ár. Meira

Áhöfninni á Stefni ÍS-28 sagt upp

Hraðfrystihúsið Gunnvör (HG) í Hnífsdal hefur sagt upp þrettán manna áhöfn Stefnis ÍS-28 og verður útgerð skipsins hætt. Fyrirtækið kveðst í tilkynningu ætla að reyna eins og unnt er að finna störf fyrir skipverjana á öðrum skipum félagsins. Meira

JL-húsið Langt og bogadregið og eitt þekktasta kennileiti Vesturbæjarins.

JL-húsið verður fjölbýlishús

Þorpið vistfélag hefur keypt JL-húsið við Hringbraut 121 af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Kaupin eru gerð með fyrirvara um fjármögnun og áreiðanleikakönnun. Meira

St. Pétursborg Auglýsingaskilti í St. Pétursborg þar sem auglýst er eftir hermönnum með slagorðinu: „Að þjóna Rússlandi er raunverulegt starf“, en mikið átak hefur verið í gangi hjá stjórnvöldum til að ná í fleiri hermenn.

„Óásættanlegt og raunveruleg ógn við heimsbyggðina“

Herkvaðning og mótmæli • Loftárás í Karkív • Hörð viðbrögð umheimsins Meira

Sumarið 2022 Hitinn hefur ekki náð sér á strik en sólin hefur skinið glatt marga daga sumarsins.

Hæsti hiti vel undir 20 stigum

Hitinn á þessu sumri hefur ekki enn náð að kljúfa 20 stiga múrinn í Reykjavík og ólíklegt er að það gerist úr þessu, að mati Trausta Jónssonar veðurfræðings, enda október á næsta leiti. Hæsti lofthiti sem mælst hefur í Reykjavík í sumar er 17,9 stig. Meira

Reykjanesbær Vera hersins á svæðinu hafði minni áhrif en óttast var.

Krabbamein á Suðurnesjum fremur lífstílstengd

Aukið nýgengi krabbameina á Suðurnesjum má að mestu rekja til lifnaðarhátta, fremur en mengunar frá herstöðinni sem þar var staðsett. Meira

Kaupmáttur ráðstöfunartekna minnkaði

Hagstofa Íslands áætlar að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna hafi dregist saman um tæplega 1,5% á öðrum ársfjórðungi 2022 borið saman við sama tímabil árið áður. Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna jókst um 5,4% á árinu 2021 samanborið við árið 2020. Meira

Lækjarver verði stækkað

Verslunarkjarni sem hefur þjónustað íbúa Laugarneshverfis í meira en 60 ár • Einstakur byggðakjarni raðhúsa umlykur Lækjarver • Perla í borgarlandinu sem fáir hafa haft vitneskju um Meira

Gjaldskrártekjur hækka umfram verðbólgu

Gjaldskrár Reykjavíkurborgar hækkuðu um 4,5% um liðin mánaðamót Meira

Viðurkenningar Við afhendingu f.v. Örn Pálsson, Gunnþór Ingvason, Selma Dögg Vigfúsdóttir, Ragnar Ólafsson, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Svandís Svavarsdóttir, María Kristín Þrastardóttir og Óskar Svavarsson.

Sýningin fari vel af stað

Mikill fjöldi streymir í Laugardalshöll á sýninguna Sjávarútveg 2022 • Sendinefnd frá Möltu • Margar nýjungar Meira

Heppnaðist fullkomlega „Það kom virkilega vel út að setja skyr í deigið, það varð létt og ljúffengt, alveg eins og best verður á kosið.

Skinkuhornin sem gerðu allt vitlaust

Það er fátt sem passar jafn vel í nestisboxið og nýbakað skinkuhorn. Hér erum við með uppskrift frá Berglindi Hreiðarsdóttur sem gerði allt vitlaust þegar hún birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Hér leikur hún sér á skemmtilegan hátt með óvenjuleg hráefni og útkoman er alveg upp á tíu. Meira

Rauðasandur Horft yfir úthagann á Móbergi og skurðina sem mokað er í. Fjær og yst í vestri sést Látrabjarg.

Votlendisskurðir fylltir

Mokað í mýrarnar á Móbergi • Útblástur koldíoxíðs stöðvaður • Þekkingin til staðar • Endurheimt fái vottun Meira

Aðdráttaraflið Fíllinn hjá Carlsberg heillaði Jóhann í fyrstu ferð.

Aðskilin í tæp 20 ár

Fólk sankar að sér ýmsum hlutum, eins og gengur. Sumir safna pennum, aðrir frímerkjum, servíettum, þjóðbúningadúkkum, útskornum fuglum, jólaskeiðum og bollum, svo dæmi séu tekin. Meira

Allt fast Flugrútan reynir að mæta Strætó í þröngri götu í Reykjavík.

Telja að ríkið eigi að greiða halla Suðurnesjastrætós

Vegagerðin telur málið útkljáð • Óskað eftir fundi með innviðaráðherra Meira

Heklureitur Öll húsalengjan við Laugaveg mun víkja fyrir nýju byggðinni.

Heimilt að rífa öll húsin á Heklureit

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur heimilað niðurrif á öllum húsum á Heklureitnum, Laugavegi 168-174. Þarna á sem kunnugt er að rísa hverfi fjölbýlishúsa með allt að 463 íbúðum. Það eina sem eftir stendur er borholuhús á Laugavegi 174a. Húsin á lóð nr. Meira

Szymon Szynkowski vel Sek

Vill efla málakennslu

Ráðherra vill gera móðurmálskennslu pólskra barna aðgengilegri • Eflir íslenskunám á háskólastigi í Póllandi Meira