Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 22. september 2022

Þórður Snær Júlíusson

Kjarninn í höggi við djúpríkið á Dalvík

Sakamálarannsókn tengd stuldi á síma norður á Akureyri, þar sem fjórir blaðamenn hafa verið yfirheyrðir með stöðu sakborninga hefur vakið sterk viðbrögð. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, skrifar af því tilefni 2 km langa grein á vef sinn. Ekki þó sem ritstjóri og ekki sem blaðamaður, ekki einu sinni sem verðlaunablaðamaður, heldur var þetta aðsend grein utan úr bæ eftir eiganda Kjarnans, þar sem hann tók ásökunum um hvers kyns brot fjarri. Á það er engin leið að leggja mat en skýringar Þórðar Snæs á málatilbúnaðinum eru merkilegar. Meira

Áhugaverðar kosningar

Áhugaverðar kosningar

Mjög er nú horft til kosninga á Ítalíu, þótt hætta á kollsteypu sé minni en áður var óttast Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. september 2022

Halla Gunnarsdóttir

Málefnalaus valdabarátta

Enn einn úr forystu verkalýðshreyfingarinnar hefur hrökklast frá vegna valdabaráttu og yfirgangs fámennrar klíku. Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, hefur sagt starfi sínu lausu. Meira

Þrátt fyrir hugprýði blása vindar víða

En varnarviðbrögð Úkraínumanna og ótrúlegur styrkur komu umheiminum á óvart. Og örlæti þjóða eins og Bandaríkjamanna og Breta á öflug nýtískuvopn og snögg viðbrögð að koma þeim til þeirra sem þurftu og þjálfa heimamenn við notkun þeirra komu einnig á óvart. Meira

Konur bjóða klerkunum byrginn

Konur bjóða klerkunum byrginn

Dauði ungrar konu í höndum siðgæðislögreglunnar í Íran hefur kveikt mótmæli um allt landið Meira

Föstudagur, 23. september 2022

Allt í plati – aftur!

Allt í plati – aftur!

Systurflokkarnir vilja kíkja aftur í pakkann sem allir vita hvað er í Meira

Hættu afstýrt en ógnin er fyrir hendi

Íslendingar hafa talið sig mjög örugga hér á landi og hafa lengst af litið svo á að glæpir á borð við skipulagða glæpastarfsemi eða hryðjuverk væru nokkuð sem aðeins gerðist erlendis. Hér á landi væru glæpir með öðrum og viðráðanlegri hætti. Meira

Miðvikudagur, 21. september 2022

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Er nóg að leysa hluta vandans?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra út í mikinn fjölda hælisleitenda, hvernig hann hygðist bregðast við honum og benti á tilkynningu frá ríkislögreglustjóra þar sem lýst hefði verið yfir hættuástandi á landamærunum. Sigmundur Davíð nefndi að hlutfallslega áttfalt fleiri kæmu til Íslands en til Noregs og Danmerkur, en þar hefur verið gripið til þess ráðs að herða löggjöfina. Meira

Ofstæki, iðrun og yfirbót

Ofstæki, iðrun og yfirbót

Pólitísk réttarhöld má aldrei halda á Íslandi aftur. Meira

Þriðjudagur, 20. september 2022

Rósa Guðbjartsdóttir

Er vit í að bæta á vandann?

Viðskiptablaðið fjallaði um viðvarandi fjárhagsvanda Strætó í liðinni viku og þar kom fram að nú vanti 1,5 milljarða króna inn í reksturinn til að mæta bágri fjárhagsstöðu. Af þessari fjárhæð þurfi rúmar 900 milljónir að koma frá skuldum klyfjaðri Reykjavíkurborg, enda á borgin rúmlega 60% hlut í fyrirtækinu. Þetta yfirvofandi framlag er viðbót við árlegt framlag bæði sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og ríkisins, sem hefur frá árinu 2012 lagt Strætó til um milljarð króna á ári, en framlag sveitarfélaganna hefur verið enn hærra. Meira

Hátíðleg útför og flott

Hátíðleg útför og flott

Örskammur tími til að undirbúa risavaxna athöfn og ekkert fór úrskeiðis Meira

Mánudagur, 19. september 2022

Í óefni stefnir

Í óefni stefnir

Fjölgun opinberra starfsmanna er langt umfram fjölgun landsmanna Meira

Jón Bjarnason

Boðið upp í blekkingarleik

Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, rifjar upp á blog.is þegar vinstri stjórnin, sem hann sat í, sótti um inngöngu í Evrópusambandið. Hann var andsnúinn umsókninni og minnir nú á þær blekkingar sem viðhafðar voru um að undanþágur frá tilteknu regluverki væru mögulegar. Svo var vitaskuld ekki, eins og stækkunarstjóri ESB benti á. Meira