Umræðan Fimmtudagur, 22. september 2022

Er þetta misskilningur?

Íslenskan er mitt hjartans mál, fullyrðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á sama tíma og hún tekur ákvörðun um 500 milljóna króna niðurskurð á framlögum til íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Meira

Kristín Heimisdóttir

Er ekki bara best að hækka styrkinn?

Kristín Heimisdóttir: „Þar sem styrkur til tannréttinga hefur setið eftir á meðan kostnaður hefur hækkað hefur SÍ í raun sparað sér mikil útgjöld síðastliðin 20 ár.“ Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Óþörf umræða um ESB-aðild?

Diljá Mist Einarsdóttir: „Hagsmunum okkar er best borgið utan Evrópusambandsins og mikill meirihluti þingmanna er andvígur aðild.“ Meira

Ólafur Stephensen

Franskar, tyggjó og tollar

Ólafur Stephensen: „Auðvelt er fyrir innflutningsfyrirtæki að flytja inn tyggjó án tolla. Það er hins vegar allsendis ómögulegt að flytja inn franskar kartöflur án þess að borga 46% toll.“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 24. september 2022

Mjólkurskegg málnotandans

Hvar voruð þið þegar þið sáuð auglýsingu Oatly um haframjólk? Þið vitið, skiltið It's like milk but made for humans , sem blasti dag einn við á biðskýlum og vefborðum um land allt. Meira

Jakob Frímann Magnússon

Stærstu áskoranir Íslands

Jakob Frímann Magnússon: „Það sem helst varpar skugga á þessar allsnægtir okkar er sú dapurlega staðreynd að um tíund landsmanna hokrar hér við fátæktarmörk.“ Meira

Stjórnarandstaða í ESB-faðmi

Flokkarnir þrír hafa áhuga á að Ísland gangi í Evrópusambandið. Þeir flagga þeirri skoðun sinni þó misjafnlega mikið. Meira

Tallinn, september 2022

Að þessu sinni var hinn árlegi minningarkvöldverður um Margréti Thatcher haldinn í Tallinn í Eistlandi 22. september 2022. Meira

Jóhannes Stefánsson

Lifandi hundur er öflugri en dautt ljón

Jóhannes Stefánsson og Gunnar Úlfarsson: „Það er grundvallarmisskilningur að hægt sé að kreista fram aukinn kaupmátt með pennastriki. Hann verður aðeins varanlegur ef laun haldast í hendur við verðmætasköpun og framleiðni.“ Meira

Ellert Ólafsson

Heimurinn eins og hann er

Ellert Ólafsson: „Bókin er samsett úr mörgum ólíkum köflum sem mynda öfluga og sannfærandi heild.“ Meira

Föstudagur, 23. september 2022

Helgi Áss Grétarsson

Verum stolt af Sjálfstæðisflokknum

Helgi Áss Grétarsson: „Ritari Sjálfstæðisflokksins sinnir innra starfi flokksins. Ég býð fram krafta mína í embættið enda vil ég af eldmóði efla grasrót flokksins.“ Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, til að bæta líf

Vilhjálmur Bjarnason: „Ég hef misst nokkra nákomna vini mína úr krabbameinum, og mágkonu. Það hefur hreyft við mér.“ Meira

Bergur Hauksson

Virðum félagafrelsið

Bergur Hauksson: „Ef ekki fæst svar við því hverjir almannahagsmunirnir eru þá er ekki hægt að álykta annað en að fólkið á Alþingi sé haldið einhvers konar drottnunaráráttu sem leiðir aldrei til góðs.“ Meira

Svavar Guðmundsson

Stuðningur til sjálfstæðis ríkisstofnana

Svavar Guðmundsson: „Greinarhöfundur á svo sem ekkert sjálfgefið tilkall til styrks úr þessum „sjálfstæðissjóði“ en það að ríkisstofnun skuli nánast ryksuga hann upp við hverja úthlutun er ljótur leikur.“ Meira

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Hlaðvarpsþátturinn „ Sjónvarpslausir fimmtudagar “ með þingmönnum Miðflokksins hóf göngu sína í liðinni viku, þáttur númer tvö fór í loftið í gær. Í þættinum fara Sigmundur Davíð og sá sem hér skrifar yfir liðna viku í þinginu. Meira

Miðvikudagur, 21. september 2022

Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Munum þá sem gleyma

Ragnheiður Ríkharðsdóttir: „Það er ósk mín og von að við höldum áfram því góða starfi sem Alzheimersamtökin sinna nú og að okkur takist að bæta enn þjónustuna við einstaklinga með heilabilun og aðstandendur þeirra.“ Meira

Alþjóðleg samkeppni um heilbrigðisstarfsfólk

Nauðsynlegt er að fjölga háskólamenntuðu heilbrigðisstarfsfólki á næstu árum. Þjóðin er að eldast og þegar skortir menntað starfsfólk. Meira

Einar Ingvi Magnússon

Gangstéttin í Garðastræti

Einar Ingvi Magnússon: „Verðugt framtak Sambands ungra sjálfstæðismanna.“ Meira

Ingibjörg Halldórsdóttir

Jökulsárlón í Vatnajökulsþjóðgarði

Ingibjörg Halldórsdóttir og Steinunn Hödd Harðardóttir: „Hér verður gerð stutt grein fyrir forsögu málsins og hver staða mála er innan þjóðgarðsins varðandi framtíðarstefnumörkun fyrir Jökulsárlón.“ Meira

Hvaða þráð á að taka upp?

Óli Björn Kárason: „Umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu er ein harmsaga frá upphafi til enda.“ Meira

Þriðjudagur, 20. september 2022

Guðjón Sigurbjartsson

Lífskjör og matartollar

Guðjón Sigurbjartsson: „Niðurfelling matartolla þýðir ekki bara minni dagleg útgjöld til matarkaupa. Það má bæta hag bænda þótt matartollar verði aflagðir.“ Meira

Þórir S. Gröndal

Óminnishegrinn

Þórir S. Gröndal: „Hringja bara á leigubíl og biðja hann að koma með eina á peysufötum. Það þýddi flösku af brennivíni, líka kallað svartidauði.“ Meira

Dýrkeypt áhugaleysi

Ekkert mun hafa jafnmikil áhrif á velferð barna á komandi áratugum og loftslagsbreytingar. Framtíðarkynslóðir þurfa að lifa við afleiðingar þeirra ákvarðana sem teknar voru löngu fyrir þeirra tíð. Teknar, nú eða ekki teknar. Meira

Tilfinningaríkur Erlingur gerði lágmynd af Matthíasi Johannessen ritstjóra. Myndin var afhjúpuð í höfuðstöðvum Morgunblaðsins í Kringlunni 29. júní 2001 og var Erlingur viðstaddur athöfnina. Við það tækifæri flutti hann nokkur af ljóðum Matthíasar.

Erlingur Jónsson kvaddur

Vésteinn Ólason: „Erlingur var maður opinskár, ákafur og tilfinninganæmur, heill í öllum samskiptum. Hann var listamaður, og viðfangsefni hvers tíma áttu hug hans allan, enda vann hann að þeim hörðum höndum hvern dag meðan kraftar entust, fram undir nírætt.“ Meira

Mánudagur, 19. september 2022

Guðmundur Ólafsson

Rafmagnsverð

Guðmundur Ólafsson: „Rafmagnsreikningur gæti orðið 40.000 kr. á mánuði á Íslandi.“ Meira

Elías Elíasson

Borgarlínudraumur og umferðaráætlanir í Reykjavík

Elías Elíasson: „Áætlunargerðin bak við borgarlínudrauminn er verulega langt frá þeim gæðum sem þurfa að vera.“ Meira

Píratar í áratug og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Meira

Hjörleifur Hallgríms

Nú get ég ekki orða bundist

Hjörleifur Hallgríms: „Sitt lítið af hverju en allt jafn nauðsynlegt.“ Meira

Helgi Laxdal

Er kúrsinn réttur?

Helgi Laxdal: „Verða staðgöngumæður algengur kostur þeirra sem vilja eignast börn en losna undan erfiði og þrautum meðgöngu og fæðingar?“ Meira