Stjórn Samtaka atvinnulífsins áréttaði á fundi sínum í gærkvöldi fullan stuðning samtakanna við Íslandshótel vegna þeirra verkfallsaðgerða sem Efling beinir nú sérstaklega að fyrirtækinu. Stuðningur SA felur m.a Meira
„Það er loksins að leysa snjó hér í Vestmannaeyjum,“ segir Dóra Björk Gunnarsdóttir hafnarstjóri Vestmannaeyjahafnar, í sjöunda himni yfir góða veðrinu. „Við höfum búið við mikið snjóríki hér alveg frá því um miðjan desember, svo það er gott að fá… Meira
Funduðu í eina mínútu • Ekki mikið rætt • Deilan í mjög hörðum hnút • Atkvæðagreiðsla hófst í gær • 23.500 krónur á dag úr vinnudeilusjóði Eflingar • Ósanngjarnt að vera sett í þessa stöðu Meira
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra mætti fyrir opinn fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis í gærmorgun og svaraði spurningum nefndarmanna um reglugerð sem heimilar lögreglumönnum að nota rafvopn í störfum sínum Meira
Áformuðum útboðum fjölgar mjög miðað við síðasta ár, gangi áform opinberra aðila, sem tóku þátt á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær, eftir. Gera þessir aðilar ráð fyrir að útboð á árinu nemi samtals 173 milljörðum, en það er 60% aukning frá því í … Meira
Mikil aðsókn er að þorrablótum víða um land. Fólk þyrstir í að koma saman til að hlæja og dansa – og borða þorramat. Fullt hús verður í félagsheimilinu Rimum í Svarfaðardal nk. laugardagskvöld Meira
Fangi á Hólmsheiði réðst á samfanga sinn sl. mánudagskvöld með heimagerðu eggvopni. Brotaþoli slapp eins vel og hugsast gat en sjúkraliði kom á staðinn og gerði að sárum hans. Árásarmaðurinn er nú í einangrun Meira
Heildargreiðslur ríkisins til 26 einkarekinna fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu á árinu 2021 voru rúmlega 10,8 milljarðar króna en umrædd fyrirtæki sem rekin eru sem hlutafélög og einkahlutafélög eru öll með samning við Sjúkratryggingar Íslands um kaup á heilbrigðisþjónustu Meira
Nýjar brýr á árnar Skraumu og Dunká • Rúmlega fimm kílómetra kafli endurbyggður Meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson áttu orðaskipti á Alþingi á mánudag um útlendingamál og fleira. Frumvarp dómsmálaráðherra, sem nú hefur loks verið tekið til umræðu eftir ítrekaðar tilraunir, er að mati Sigmundar Davíðs ófullnægjandi og frekari aðgerða þörf til að stemma stigu við stjórnlausu ástandinu – sem lýst hefur verið sem neyðarástandi – við landamæri Íslands. Meira
Greiða atkvæði um nýjan kjarasamning SSF og SA fram á næsta föstudag Meira
Á síðasta fundi í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur lögðu fulltrúar meirihlutaflokkanna fram tillögu um að bæta umferðarmál í Skeifunni. Skoðað verði meðal annars að setja beygjuvasa til að auðvelda akstur inn á stæði Elko/Krónunnar, bæta… Meira
„Óhætt að segja að Iceland Review sé eitt allra vandaðasta tímarit sem gefið er út hér á landi“ l Ljósmyndir undanfarinna ára sýndar í Epal Galleríi l Áskrifendur að finna um allan heim Meira
Leiguverð hækkað um 10,3% á tólf mánuðum • Mesta breyting frá 2018 Meira
Þjóðverjar ákveða að senda Leopard 2A6-orrustuskriðdreka til Úkraínu • Varnarlínur Rússa í Úkraínu eru veikar fyrir sókn vestrænna orrustuskriðdreka og fótgönguliða, segir bandarískur hershöfðingi Meira
Tyrklandsforseti segir Svía ekki mega eiga von á stuðningi við hugsanlega aðild þeirra að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Nýjasta fyrirstaða afgreiðslu umsóknarinnar eru fámenn mótmæli sem áttu sér stað fyrir utan sendiráð Tyrklands í Svíþjóð um… Meira
Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Þegar Eva Kaili frétti að morgni 9. desember í fyrra að lífsförunautur hennar, Francesco Giorgi, hefði verið handtekinn og hald lagt á bílinn hans áttaði hún sig ekki strax á hvað hefði gerst. Þegar hún las síðan um rassíu lögreglu, handtökur í Brussel, spillingu í Evrópuþinginu og sá nafnið Pier Antonio Panzeri, fyrrverandi þingmann á Evrópuþinginu og fyrrverandi yfirmann Giorgis, brást hún hins vegar við. Þegar þarna var komið hlaut henni að vera ljóst að málið snerist um stæður af peningum í sameiginlegri íbúð þeirra. Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagarnir Davíð Ólafsson og Stefán Helgi Stefánsson byrjuðu að syngja saman 1996 og eftir að hafa komið fram í sjónvarpsþætti hjá Hemma Gunn 2002 hafa þeir haft nóg að gera sem veislustjórar, söngvarar og skemmtikraftar. „Við sjáum um öll atriðin,“ segir Davíð. Meira