Eftir sigurleik strákanna okkar í Svíþjóð boðaði þjóðarhallarþríeykið til blaðamannafundar þann 16. janúar. Þar var gerð grein fyrir áætlunum þess efnis að ný þjóðarhöll, 19 þúsund fermetrar að stærð, yrði hönnuð, reist og tilbúin til notkunar fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar Meira
Sigurður Sigurðsson: „Gríðarleg þörf virðist vera fyrir annað nýtt sjúkrahús með hraði núna þegar heilbrigðiskerfið virðist vera að springa. Enn er pláss á Vífilsstöðum.“ Meira
Konráð Rúnar Friðfinnsson: „Kirkjan lýtur fullkomnu skipulagi skapara himins og jarðar. Margir hafa barist við hana en engum orðið kápa úr klæðinu.“ Meira
Guðmundur Karl Jónsson: „Allt tal um að núverandi göng þoli vel álagið af þessum heildarfjölda ökutækja á sólarhring er úr tengslum við raunveruleikann.“ Meira
Guðmundur G. Þórarinsson: „Okkur tókst að reisa um 550 hús á um 20 stöðum á landinu á um einu og hálfu ári og ganga frá innviðum, öllum lögnum, skipulagi og samningum o.s.frv.“ Meira
Óli Björn Kárason: „Kröfugerð Eflingar og verkfallsboðun rekur enn einn fleyginn í raðir verkalýðshreyfingarinnar og til lengri tíma veikir það samtök launafólks.“ Meira
Í síðustu viku var haldið vetrarþing Evrópuráðsþingsins (Council of Europe), sem má ekki rugla saman við Leiðtogaráð Evrópusambandsins (European council). Í stuttu máli snýst Evrópuráðsþingið um mannréttindi, lýðræði og að með lögum skal land byggja … Meira
Þórir S. Gröndal: „Fjöldi erlends ferðafólks sem heimsótti Ísland í fyrra var fimm- til sexfaldur íbúafjöldi landsins.“ Meira
Ole Anton Bieltvedt: „Þessi útrýming dýra jafngildir því að allir íbúar Evrópu, Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Ástralíu og Kína hefðu farist og horfið síðustu 50 árin.“ Meira
Helga Þórisdóttir: „Fólk hefur með öðrum orðum atvinnu af því að fylgjast með okkur, og það oftast án þess að við vitum af því, og upplýsingarnar hafa síðan verið seldar hæstbjóðendum.“ Meira
Kristinn Valdimarsson: „Ef rússneski flotinn verður að draga úr umsvifum sínum á Svartahafi getur það haft áhrif hér á Norður-Atlantshafi.“ Meira
Þegar ég gekk inn í mennta- og menningarmálaráðuneytið í desembermánuði 2017 blasti við að öllu óbreyttu yfirvofandi kennaraskortur á Íslandi, en algjört hrun hafði orðið í brautskráningum frá 2008; 80% í leikskólakennaranámi og 67% í grunnskólakennaranámi Meira
Í nýrri bók minni um landsdómsmálið segi ég frá ýmsum minnisstæðum atvikum úr bankahruninu. Davíð Oddsson seðlabankastjóri gekk á fund ríkisstjórnarinnar 30. september 2008 til að vara við bankahruni Meira
Þann 19. nóvember sl. birtist í Morgunblaðinu pistillinn „Öll“ vildu Lilju kveðið hafa . Honum var dreift víða, og þann 4. janúar kallaði Sigmundur Ernir Rúnarsson mig í sjónvarpsviðtal Meira
Selenskí: „Við verðum að mynda svona skriðdrekaher, svo öflugan friðarher að eftir högg hans rísi harðstjórnin aldrei á nýjan leik.“ Meira
Um svipað leyti og tilkynnt var að heimsmeistaraeinvígi Kínverjans Lirens Dings og Rússans Jans Nepomniachtchis hæfist 7. apríl nk. í Astana í Kasakstan tapaði Magnús Carlsen tveimur skákum í röð, fyrst fyrir Anish Giri og síðan fyrir Úsbekanum Nodirbek Abdusattorov Meira
Nú er tækifæri fyrir smáatvinnurekendur að verja hendur sínar andspænis óbilgirni fólks sem hefur gert verkalýðsfélögin að lifibrauði sínu. Meira
Albert Páll Sigurðsson: „Er hann þá aftur kominn í dagsljósið? Ef svo er, eigum við ekki að endurgera hann, en til hvers?“ Meira
Ari Teitsson: „Fjallað er um möguleg áhrif af sölu vottorða um notkun grænnar orku og réttmæti slíkrar sölu.“ Meira
Sigurjón R. Rafnsson: „Þessi mistök og þennan aðstöðumun er nauðsynlegt að rétta ef íslenskur landbúnaður á að geta vaxið og orðið burðug atvinnugrein.“ Meira
Magnús Þór Ásmundsson: „Fyrir Íslendinga eru orkuskipti í samgöngum líkleg leið til að stuðla að enn frekari velmegun í landinu en það hefur jafnframt í för með sér ákveðnar áskoranir.“ Meira
Árni Tómas Ragnarsson: „Helsti frasi félagsins hefur verið að það séu félagar þess sem „skapi verðmætin“. Auðvitað skapa þeir verðmæti, en það gera svo miklu fleiri. Fullyrðing Eflingar er því hrokafull og beinlínis villandi.“ Meira
Ekki sér fyrir endann á verðhækkunum á matvöru og það má því miður búast við því að á mörgum heimilum þurfi að herða sultarólina áður en birtir til aftur. Því er sinnuleysi stjórnvalda dapurlegt og enn verra er að hluta hækkananna má beinlínis rekja … Meira
Tatjana Latinovic: „Kvenréttindafélag Íslands er 116 ára í dag. Í ár er það okkur sönn ánægja að gera þrjár konur að heiðursfélögum í félaginu.“ Meira
Ásgeir Bjarnason: „Frá 2010 hefur orðið algjör sprenging í lyftingum kvenna bæði hérlendis og erlendis og hafa hundruð kvenna keppt á mótum innanlands síðustu tíu ár.“ Meira
Vilhjálmur Bjarnason: „Stjórnsemi þeirra sem til þess eru óhæfir kemur oftar en ekki fram í því að þeir vilja skattleggja til að stjórna neyslu þeirra, sem eru skattlagðir.“ Meira
Baldur Ágústsson: „Við getum deilt um hvort stjórnleysið sé vanhæfni eða hvort stjórnmálamenn séu að kaupa sér vinsældir og atkvæði – m.a. fyrir peningana okkar.“ Meira
Vg er því miður í mínum huga hreinn og klár svikaflokkur. Flokkur sem boðaði bjartari tíð fyrir brothættar sjávarbyggðir og kvótalitlar útgerðir, fyrir kosningarnar 2021. Margur bar þá von í brjósti að þegar Svandís Svavarsdóttir (Vg) settist í… Meira
Ashok Sajjanhar: „Indland hefur tekið við formennsku í G20, sem samanstendur af 19 stórum hagkerfum auk Evrópusambandsins.“ Meira
Kjartan Magnússon: „Við skipulag Keldnahverfis vill meirihluti borgarstjórnar leggja höfuðáherslu á hámarksafrakstur af lóðasölu frekar en að skapa þar mannvænlegt hverfi.“ Meira
Það er oft nefnt, bæði hér og annars staðar í álfunni, að þjóðirnar séu að eldast og æ færri séu á vinnumarkaði. Þróunin er sú að eftirlaunaaldur fer eitthvað hækkandi þótt ekki sé stemning fyrir því hjá launafólki. Meira
Erna Bjarnadóttir: „Atburðir ársins 2022 hafa markað tímamót í umræðu um matvælaverð og aðgengi að matvælum. Verðlag á matvöru hækkað minna síðustu tvö ár en innan ESB.“ Meira
Frumvarp um útlendinga hefur verið afgreitt úr nefnd. Fulltrúar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks styðja með því aðför dómsmálaráðherra að heilsu og velferð fólks á flótta. Það hefur verið með ólíkindum að fylgjast með lífi frumvarpsins á… Meira
Diljá Mist Einarsdóttir: „Þýskaland verður að bæta fyrir athafnir, en einkum athafnaleysi sitt undanfarin ár.“ Meira
Ólafur Ísleifsson: „Átti að líta fram hjá eindregnum viðvörunum ráðunauta ríkisstjórnarinnar?“ Meira
Sigurbjörn Þorkelsson: „Áfram að markinu, eitt andartak í einu, skref fyrir skref, í átt að hinu eilífa sumarlandi sem stendur öllum opið sem opna vilja sín innri augu.“ Meira
Sverrir Ólafsson: „Sölu íslenskra orkufyrirtækja á upprunaábyrgðum hefur verið líkt við sölu miðaldakirkjunnar á aflátsbréfum.“ Meira
Gísli Páll Pálsson: „... og staðfestir hér með ríkan vilja ríkisvaldsins til að greiða, og þá væntanlega öllum, ekki bara sumum, sanngjarna húsaleigu ...“ Meira
Eftir Jón Norland: „Í báðum tilvikum ógilti nefndin tilboð Smith og Norland á viðskiptalegum forsendum, forsendum sem telja verður nýstárlegar, svo að ekki sé meira sagt...“ Meira