Bókunarstaðan fyrir 2023 lítur vel út hjá lúxusgististaðnum Torfhúsum Retreat í Biskupstungum. Meira
Gísli Freyr Valdórsson Fjármálaráðuneytið fékk ekki tímaskýrslur með reikningum frá Íslögum. Ráðuneytið reyndi að afmá upplýsingar af reikningum áður en þeir voru afhentir. Meira
Björn Leví Óskarsson Fyrsti íslenski leitarsjóðurinn, Leitar I, hóf starfsemi fyrir skemmstu. Leitarsjóðir er heiti yfir félög stofnuð utan um ungan og kraftmikinn einstakling sem hyggst leita að fyrirtæki til þess að kaupa og taka við sem framkvæmdastjóri. Meira
Þóroddur Bjarnason Barnafatafyrirtækið Mói lenti óvænt í hringiðu heimsatburða þegar stríð hófst í Úkraínu. Meira
Þóroddur Bjarnason Það er sannkölluð upplifun að heimsækja Torfhús Retreat í Biskupstungum, en þar er rekin hágæðagistiþjónusta í gömlum íslenskum stíl. Natni hefur verið lögð í hvert smáatriði. Meira
”   Við þetta viðmið kýs greinarhöfundur að styðja sig – viðmið þar sem enginn skal vera með minni neyslu en helmingur landsmanna. Það er ljóst að ómögulegt er að nota slíkt viðmið sem lágmarksviðmið Meira
Okkur hjónin deilir á um hvort það sé skynsamlegt eður ei að eiga mikið úrval af ilmum. Ég hallast að naumhyggjunni og einfaldleikanum á hér um bil öllum sviðum tilverunnar en eiginmaðurinn vill fjölbreytileika, úrval og stöðuga tilbreytingu Meira
”   Margir hafa þegar lýst yfir áhyggjum af því að umræddur rammasamningur og forsetatilskipunin gangi ekki nógu langt til að tryggja réttindi einstaklinga og muni líklega verða ógilt af Evrópudómstólnum á nýjan leik Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá ParísFréttir af fyrirhuguðum sameiginlegum greiðslumiðli Argentínu og Brasilíu minntu á hvað Rómanska Ameríka á mikið inni. Meira
Um þessar mundir vantar ekki annríkið hjá Orra Guðjónssyni og kollegum hans. Hugbúnaðarstofan Sendiráðið hefur fengið nýtt nafn; Norda, og að auki mun fyrirtækið senn flytja af Höfðabakka í nýtt húsnæði á Suðurlandsbrautinni Meira
Stefán E. Stefánsson Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Reykjavik Recording Orchestra hefur tekið að sér verkefni fyrir stærstu tónskáld heims og framleiðslufyrirtæki á borð við Netflix og Apple. Meira
Nú fer að líða að aðalfundum og stjórnarkjöri hjá skráðum félögum í Kauphöllinni. Það hefur þó ýmislegt komið upp hjá skráðum félögum sem kallar á vangaveltur um skipan stjórna og hlutverk þeirra – og ekki síður aðkomu hluthafa að skráðum félögum Meira