Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna verður í Bíó Paradís 25. og 26. mars en markmið hátíðarinnar er að gera nemendum í framhaldsskólum kleift að koma kvikmyndaverkum sínum á framfæri og kynnast öðrum með sömu áhugamál Meira
Rakel Steinarsdóttir tekur út fyrir að sjá staka einmana vettlinga á götum borgarinnar. Hún vill para saman að nýju vettlinga sem hafa aðskilist og tók því málin í sínar hendur, sem hún segir alltaf kaldar. Meira
„Öll sem upplifa sig einmana eða einangruð geta komið inn í vináttuverkefni, enda hefur bætt félagsleg líðan jákvæð áhrif á alla almenna líðan, bæði andlega og líkamlega,“ segir Karen Björg sem er annar verkefnastjóri vinaverkefna Rauða krossins. Meira