Daglegt líf Laugardagur, 18. mars 2023

Bíó Paradís Hér má sjá fólk frá fyrri kvikmyndahátíð framhaldsskólanna.

Skemmtiatriði, kynningar á kvikmyndaskólum og fleira flott

Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna verður í Bíó Paradís 25. og 26. mars en markmið hátíðarinnar er að gera nemendum í framhaldsskólum kleift að koma kvikmyndaverkum sínum á framfæri og kynnast öðrum með sömu áhugamál Meira

Ungamamma Rakel er alltaf með vettlinga á sínum köldu höndum. Hér er hún með fallegan vettling til skjóls, en þó enn fallegri æðarunga í fanginu og á eftir henni rölta þeir þrjátíu æðarungar sem hún kom á legg í fyrra.

Hún fær smá verk fyrir brjóstið

Rakel Steinarsdóttir tekur út fyrir að sjá staka einmana vettlinga á götum borgarinnar. Hún vill para saman að nýju vettlinga sem hafa aðskilist og tók því málin í sínar hendur, sem hún segir alltaf kaldar. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 16. mars 2023

Karen og Guðrún „Við viljum leggja okkar af mörkum svo að sem fæstir búi við félagslega einangrun.“

Vinaheimsókn getur skipt sköpum

„Öll sem upplifa sig einmana eða einangruð geta komið inn í vináttuverkefni, enda hefur bætt félagsleg líðan jákvæð áhrif á alla almenna líðan, bæði andlega og líkamlega,“ segir Karen Björg sem er annar verkefnastjóri vinaverkefna Rauða krossins. Meira