Vart hefur orðið við aukinn áhuga fólks sem vill dvelja tímabundið hér á landi til þess að starfa í fjarvinnu, svokallaðra stafrænna flakkara. „Heimurinn er eitt markaðssvæði og lítil sem engin landamæri sem ráða því hvar fólk getur unnið,“ segir… Meira
Heimilin hafa dregið úr nýrri lántöku hjá bönkunum hvort heldur sem litið er til fasteignalána eða bílalána. Lántaka heimilanna hefur dregist saman í hverjum mánuði frá upphafi árs, að því er lesa má úr talnaefni um ný útlán í bankakerfinu sem Seðlabanki Íslands birti í gær Meira
Allir áætlunarflugvellir verði fjarstýrðir á næsta áratug Meira
Það var létt yfir fólki þegar nýr Suðurlandsvegur, milli Hveragerðis og Selfoss, var formlega opnaður við hátíðlega athöfn í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar klipptu á borðann og er… Meira
Háskóli Íslands og Geimvísindastofnun Íslands leita leiða til samstarfs l Auka samstarf vísindamanna og alþjóðlegra stofnana í geimvísindarannsóknum Meira
Mun meiri ábati er fyrir sveitarfélög að hafa eldra fólk sem íbúa en yngra fólk. Fólk yfir 67 aldri skilar mun meiri tekjum til sveitarfélaganna en það kostar að þjóna því. Hagkvæmt er fyrir sveitarfélög að stuðla að auknu heilbrigði eldra fólks Meira
Tjaldar verpa yfirleitt tveimur til fjórum eggjum. Það kom því bræðrunum Markúsi og Jasoni Ívarssonum mikið á óvart þegar þeir fundu fimm eggja tjaldshreiður á jörð Markúsar í Flóahreppi, en þar hafa tjaldar lengi hreiðrað um sig á þessum tíma árs Meira
Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Forsvarsmenn fyrirtækja sem leigja út vinnuaðstöðu til einstaklinga og fyrirtækja segja vöxt vera í hópi svonefndra stafrænna flakkara í fjarvinnu. Stafrænir flakkarar eru einstaklingar sem starfa í fjarvinnu fyrir innlend og erlend fyrirtæki og hefur hópur erlendra starfsmanna, sem kjósa að vinna með þessum hætti hér á landi, farið stækkandi. Meira
Nauðsynlegt að kortleggja stöðuna • Lakari námsárangur ein afleiðing Meira
Jarðasjóður Langanesbyggðar hefur auglýst jörðina Hallgilsstaði 1 til leigu. Jörðin er hlunnindajörð, hefur veiðitekjur af Hafralónsá, en tekjurnar af ánni renna til Jarðasjóðsins sem hluti af leigugjaldi jarðarinnar Meira
Ráðherra hefur sett nýja reglugerð um umsóknir um heilbrigðisstörf Meira
Heimilum sem eru með tvo bíla fjölgaði hlutfallslega frá árinu 2011 samkvæmt manntali Hagstofunnar l Hæst hlutfall bíllausra heimila voru á svæðum í miðborg Reykjavíkur, Hlíðum og Vesturbæ norður Meira
Munnheilsa íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum er slæm og er mikil þörf á bættri munnheilsuvernd. Margir sem flytja á hjúkrunarheimili eru við mjög slæma munnheilsu og er tíðni næringartengdra vandamála, sem leitt geta til vannæringar, há Meira
Sauðárkróksbakarí opnaði afgreiðslu sína aftur í gæmorgun, eftir um tíu daga stopp. Eldsnemma að morgni 14. þessa mánaðar var Snorri Stefánsson, eigandi bakarísins, einn við vinnu þegar rólegu umhverfi hans var raskað hastarlega er bíl var ekið inn… Meira
mHöskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Breytingar hafa verið gerðar á afgreiðslu í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Í stóru brottfaraversluninni sem gengið er í gegnum eftir öryggisleit, voru nýverið teknir í notkun sjálfsafgreiðslukassar sem flýta eiga fyrir afgreiðslu ferðalanga Meira
Lögreglan í Lundúnum handtók í gær karlmann sem keyrði á öryggishliðið sem liggur að Downingstræti 10, embættisbústað forsætisráðherra Bretlands. Atvikið átti sér stað um kl. 15:20 að íslenskum tíma og sagði í tilkynningu lögreglunnar að vopnaðir… Meira
Wagner-hópurinn lætur rússneska hernum eftir borgina eftir harða bardaga • Einn fimmti fanganna fallinn • Rússar kalla sendiherra á teppið • Flutningur kjarnorkuvopna hafinn til Hvíta-Rússlands Meira
Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á áfengi dróst saman um 8,4% í Vínbúðunum á milli ára. Afkoma ÁTVR var þó umfram áætlun og nam hagnaður fyrirtækisins á síðasta ári 877 milljónum króna. Þetta kemur fram í nýbirtri ársskýrslu ÁTVR fyrir árið 2022. Meira