Minningargreinar Föstudagur, 26. maí 2023

Jóhann Larsen

Jóhann Larsen (skírður Johan Gaarde Larsen) fæddist 12. nóvember 1945 í Esbjerg í Danmörku. Hann lést á MND-deild Droplaugarstaða 17. maí 2023. Foreldrar hans voru Knud Larsen málarameistari, f. 1921, d Meira

Elvar Björn Sigurðsson

Elvar Björn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1963. Hann lést 18. maí 2023. Foreldrar hans eru Sigurður Magnússon, f. 16. júlí 1938, og Guðbjörg Björnsdóttir, f. 27. febrúar 1943, d. 4. október 1993 Meira

Leó Sigurjón Sveinsson

Leó Sigurjón Sveinsson vélstjóri fæddist í Neskaupstað 22. ágúst 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 12. maí 2023. Foreldrar hans voru Þórunn Lárusdóttir húsmóðir, f. 6. september 1914 í Neskaupstað, d Meira

Kristjana Ingibjörg Ölvisdóttir

Kristjana Ingibjörg Ölvisdóttir fæddist í Þjórsártúni í Ásahreppi 10. maí 1948. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landakotsspítala 10. maí 2023. Ingibjörg var dóttir hjónanna Ölvis Karlssonar, f Meira

Þorgeir Guðmundsson

Þorgeir Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 8. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu í Aðalstræti 20 í Bolungarvík 9. maí 2023. Foreldrar Þorgeirs voru Guðmundur Einarsson, f. 1911 á Folafæti í Súðavíkurhreppi, d Meira

Steinunn Einarsdóttir

Steinunn Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. júlí 1940. Hún lést 15. maí 2023 í Vestmannaeyjum Foreldrar hennar voru Guðrún Sigríður Einarsdóttir, fædd 14. nóvember 1915, látin 23. apríl 1954 og Einar Ólafsson, fæddur 1 Meira

Kolbeinn Rósinkar Kristjánsson

Kolbeinn Rósinkar Kristjánsson fæddist í Reykjavík 4. október 1957. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2023, eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar Kolbeins voru Kristján Sigurðsson frá Rangárvöllum og Elísabet Rósinkarsdóttir frá Snæfjallaströnd Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 27. maí 2023

Grétar Þórðarson

Grétar Þórðarson fæddist í Hnífsdal 15. febrúar 1939. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 20. maí 2023. Foreldrar hans voru Þórður Bogason, skrifstofumaður og vélstjóri, f. 16.5. 1915, d. 2.10 Meira

Nonni Jónasson

Nonni Jónasson, (Jón Jónasson), betur þekktur sem Nonni Fönnsu, fæddist á Siglufirði 29. desember 1937. Hann lést á Siglufirði 8. maí 2023. Nonni var af Pálsætt á Ströndum og Tröllatunguætt. Hann ólst upp á Siglufirði Meira

Broddi Skagfjörð Björnsson

Broddi Skagfjörð Björnsson fæddist á Framnesi í Akrahreppi 19. júlí 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sauðárkróki, 16. maí 2023. Foreldrar hans voru Björn Sigtryggsson bóndi á Framnesi, f Meira

Fimmtudagur, 25. maí 2023

Anna Kolbrún Árnadóttir

Anna Kolbrún Árnadóttir fæddist á Akureyri 16. apríl 1970. Hún lést á gjörgæsludeild SAk 9. maí 2023. Foreldrar hennar eru Árni V. Friðriksson og Gerður Jónsdóttir. Systkini Önnu Kolbrúnar eru: Jón Heiðar, giftur Guðrúnu Þorbjörgu Þórðardóttur Meira

Erling Jóhannesson

Erling Jóhannesson fæddist í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi 19. júlí 1934. Hann lést 14. maí 2023. Erling var sonur hjónanna Jóhönnu Halldórsdóttur, f. 21. mars 1902, d. 8. júní 1970, og Jóhannesar Þorgrímssonar, f Meira

Jón Guðni Sandholt

Jón Guðni Sandholt fæddist 15. júlí 1958. Hann lést 15. maí 2023. Útför fór fram 24. maí 2023. Meira

Garðar Cortes

Garðar Emanúel Cortes fæddist 24. september 1940. Hann lést 14. maí 2023. Útför fór fram 23. maí 2023. Meira

Hildur Hrönn Arnardóttir

Hildur Hrönn Arnardóttir fæddist 29. júní 1981. Hún lést 8. maí 2023. Útför hennar fór fram 23. maí 2023. Meira

Ásta Sigríður Stefánsdóttir

Ásta Sigríður Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1961. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi eftir stutta viðveru 19. maí 2023. Foreldrar Ástu voru Esther Ásgeirsdóttir, f. 17. mars 1945, og Sigurður Friðrik Haraldsson, f Meira

Sólveig Magnúsdóttir

Sólveig Magnúsdóttir fæddist 18. mars 1941 í Veiðileysu í Árneshreppi. Hún lést á líknardeild Landakots 6. maí 2023 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar voru Magnús Guðberg Elíasson, f. 20.7. 1897, d Meira

Sigþrúður Sigurðardóttir

Sigþrúður fæddist í Reykjavík 9. október 1952. Hún lést á Selfossi 11. maí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður B. Guðbrandsson, f. 3. ágúst 1923, d. 15. janúar 2008, og Helga Þorkelsdóttir, f Meira

Erling Jóhannesson

Erling Jóhannesson fæddist í Eiðhúsum í Miklaholtshreppi 19. júlí 1934. Hann lést 14. maí 2023. Meira

Miðvikudagur, 24. maí 2023

Ísak Harðarson

Ísak Hörður Harðarson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1956. Hann lést í faðmi dætra sinna á Landspítalanum 12. maí 2023. Foreldrar hans voru Hörður Þór Ísaksson, f. 31.3. 1934, d. 29.6. 1986, og Hildur Sólveig Ísleifsdóttir, f Meira

Jón Guðni Sandholt

Jón Guðni Sandholt fæddist 15. júlí 1958 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15. maí 2023 í faðmi fjölskyldunnar. Faðir hans var Óskar Jörgen Sandholt rennismiður, f. 22. apríl 1922 í Kaupmannahöfn, d Meira

Guðný Eyjólfsdóttir

Guðný Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1937. Hún lést á dvalarheimilinu á Sauðárkróki 9. maí 2023. Foreldrar Guðnýjar voru Eyjólfur Eyjólfsson bifreiðarstjóri, f. 1887 á Gufuskálum í Gerðahreppi, d Meira

Vilhjálmur Eyþórsson

Vilhjálmur Eyþórsson fæddist í Reykjavík 17. desember 1944. Hann lést á heimili sínu 7. maí 2023. Foreldrar hans voru Eyþór Gunnarsson læknir, f. 24. febrúar 1908 í Vestmannaeyjum, d. 25. ágúst 1969 og Valgerður Eva Vilhjálmsdóttir húsmóðir, f Meira

Anna Margrét Albertsdóttir

Anna Margrét Albertsdóttir fæddist á Sauðafelli í Miðdölum, Dalasýslu, 24. júlí 1931. Hún lést á Hrafnistu Skógarbæ 2. maí 2023. Foreldrar hennar voru Elísabet Benediktsdóttir, f. 23.7. 1905, d. 21.4 Meira

Kolbeinn Bjarnason

Kolbeinn Bjarnason fæddist á Norðfirði 18. desember 1933. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 12. maí 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Halldórsdóttir frá Hliði á Eyrarbakka og Bjarni Vilhelmsson frá Nesi í Norðfirði Meira

Ísak Harðarson

Ísak Hörður Harðarson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1956. Hann lést í faðmi dætra sinna á Landspítalanum 12. maí 2023. Meira