Viðskipti Föstudagur, 26. maí 2023

Síldarvinnslan hagnast um 4,2 milljarða á 1F2023

Hagnaður Síldarvinnslunnar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs nam um 29,5 milljónum Bandaríkjadala, eða um 4,2 milljörðum króna á meðalgengi tímabilisins. Tekjur félagsins námu um 131,5 milljón dala (um 18,7 milljörðum króna) og jukust um 31 milljón dala á milli ára Meira

Heimilin Ný útlán heimilanna dragast saman í bankakerfinu, hvort sem um er að ræða fasteignalán eða bílalán.

Greiða bankalánin

Uppgreiðsla heimilanna á fasteignalánum bankanna meiri í apríl en nemur nýrri lántöku í fyrsta skipti frá árinu 2015. Meira

Flug Vélar Icelandair á Akureyrarflugvelli. Gera má ráð fyrir ágætis traffík um flugvöllinn í vetur, en sumarið er svo gott sem uppbókað.

Vendingar í lofthelgi norðursins

Tilkynnt var í gær að breska flugfélagið easyJet myndi fljúga beint frá Lundúnum (Gatwick) til Akureyrar í áætlunarflugi næsta vetur. Flugið hefst í lok október og flogið verður þrisvar í viku út mars á næsta ári Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 27. maí 2023

Verðbólga hjaðnar í takt við spár bankanna

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,4% í maí og hjaðnaði verðbólga fyrir vikið úr 9,9% í 9,5% í maí samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands sem birt var í gær. Greiningardeild Íslandsbanka spáði rétt fyrir um verðbólguna að þessu sinni og spá Landsbankans var ekki langt frá eða 9,6% Meira

Fimmtudagur, 25. maí 2023

Ársfundur Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls segir frá sýningunni Lífið í þorpinu á ársfundi Samáls í fyrra.

Góð afkoma álveranna

Árið í íslenskum áliðnaði verður gert upp á ársfundi Samáls í Hörpu í dag l  Innlend útgjöld álveranna hafa vaxið mjög, þar á meðal kaup á raforku um 37% Meira