Fréttir Föstudagur, 31. maí 2024

Þrjár efstar og jafnar

Útlit fyrir tvísýnustu kosningabaráttu í manna minnum •  Ekki marktækur munur á Katrínu og Höllunum tveimur Meira

Leitað að ungum manni í Fnjóská

Allar björgunarsveitir á Norðurlandi frá Skagafirði yfir í Aðaldal voru kallaðar út í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um að ungur maður hefði fallið í Fnjóská. Leit var enn í gangi þegar Morgunblaðið fór í prentun og voru björgunarsveitir enn að koma að leitarsvæðinu Meira

Verðmætabjörgun Sauðfjárbændur fengu leyfi til þess að sækja fé til Grindavíkur í gær og voru lömbin kát að sjá.

Fá að fara aftur til Grindavíkur í dag

Gosvirkni haldist stöðug frá því í fyrrakvöld • Fullir vörubílar af verðmætum Meira

Eldgos í 48 daga það sem af er ári

Ekkert lát virðist vera á eldgosum á Reykjanesskaga. Það sem af er ári hafa verið gos norðan Grindavíkur í 48 daga, eða þriðjung ársins. Á miðvikudag hófst fimmta eldgosið síðan goshrina hófst í Sundhnúkagígaröðinni 18 Meira

Forseti Baráttan um Bessastaði senn á enda. Kjörfundur hefst kl. 9.

Tæplega 268 þúsund á kjörskrá

Íslendingar ganga að kjörborðinu á morgun, 1. júní, og kjósa sér sjöunda forseta lýðveldisins frá stofnun þess. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri en hann tók við embættinu af Ólafi Ragnari Grímssyni árið 2016 Meira

Hvalveiðar Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja matvælaráðherra láta pólitíska skammtímahagsmuni sína ráða för í hvalveiðimálinu.

Ólögmæt málsmeðferð ráðherra

Harðorð umsögn SFS um málsmeðferð matvælaráðherra • Tjón eykst, störf tapast og þjóðin verður af verðmætum • Segja pólitíska skammtímahagsmuni ráðherra ráða för • Óska skýringa á töfum Meira

Afar mjótt á munum á toppnum

Ekki marktækur munur á efstu þremur í síðustu könnun Prósents • Áþekk niðurstaða hjá Maskínu • Katrín tekur afgerandi forystu í könnun Félagsvísindastofnunar • Konur í öllum efstu þremur sætunum Meira

Bólusetning Fólk sem umgengst ung börn mætir helst í bólusetningu.

50 til 100 manns bólusettir á dag

Um 5.100 bólusettir frá upphafi kíghóstafaraldurs • Fólk samviskusamt Meira

Margt ungt fólk sannreynir efnið

Ungt fólk á aldrinum 16 til 29 ára leitast fremur við en þeir sem eldri eru að kanna sannleiksgildi upplýsinga og annars efnis sem það sér á netinu. Þetta kemur fram í umfjöllun Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, um niðurstöður könnunar meðal íbúa í Evrópulöndum, sem gerð var á seinasta ári Meira

Seltjarnarnes Breytingar verða gerðar á skólastarfseminni. Mýrarhúsaskóli og Valhúsaskóli verða að tveimur sjálfstæðum skólum næsta skólaár.

Breytingar á skólakerfi

Seltjarnarnesbær hefur ákveðið að ráðast í breytingar á skólakerfi bæjarins. Grunnskóli Seltjarnarness verður að tveimur sjálfstæðum skólum næsta skólaár. Áður var Grunnskóli Seltjarnarness grunnskóli fyrir nemendur í 1 Meira

NATO Allir frambjóðendurnir nema Katrín réttu upp hönd þegar spurt var um stuðning þeirra við veru Íslands í Atlantshafsbandalaginu í forsetakappræðum Morgunblaðsins í gær.

Hart tekist á í forsetakappræðum

Jón Gnarr skaut fast á Baldur og Höllu Tómasdóttur í kappræðum Morgunblaðsins • Allir réttu upp hönd nema Katrín • Halla Hrund svaraði fyrir eigin orð um sölu á Landsvirkjun Meira

Vilja þjóðarsjóð hjá Seðlabanka

Vara við flækjustigi og óvissu af útvistun sjóðsins til einkarekinna aðila Meira

Íslenska neftóbakið ekki lengur vinsælt

Tímaspursmál hvenær framleiðslu verður hætt, segir forstjóri Meira

Varnir Hersveitir NATO hafa undanfarna sex mánuði æft samræmdar aðgerðir gegn innrásarliði úr austri. Öryggisástand Evrópu er breytt.

Sú stærsta frá lokum kalda stríðsins

Yfir 90 þúsund NATO-hermenn frá 32 aðildarríkjum æfa viðbrögð við árásum • Áskoranir Úkraínustríðsins eru í brennidepli á æfingunni • NATO stendur frammi fyrir miklum Rússavanda næstu árin Meira

Selfoss Góður árangur hefur náðst í jarðhitaleit á Selfossi, en þar hefur verið borað eftir heitu vatni nánast í miðjum bænum.

Finna jarðhita á köldum svæðum

Átak umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins í jarðhitaleit á köldum svæðum í fyrra og það sem af er þessu ári hefur þegar skilað eftirtektarverðum árangri. Orkusjóður hefur styrkt þær rannsóknir með von um að unnt verði að hitaveituvæða húsnæði … Meira

Í Listasaumi Jóhanna Harðardóttir hefur ávallt unnið baki brotnu en síðasti starfsdagurinn er í dag.

Ekki allir 90-60-90

Síðasti vinnudagur Jóhönnu í Listasaumi í Kringlunni • Seldi fyrirtækið og leitar á vit annarra ævintýra Meira