Fréttir Mánudagur, 13. maí 2024

Fylgi frambjóðenda komið á fleygiferð

Fylgi Höllu Tómasdóttur jókst mikið en efstu fjögur dala Meira

Reykholt Ofbeldismál í byggðarlaginu leiddi af sér handtökur og rannsókn.

Reykholtsmál í rannsókn lögreglu

Fernt, þrír karlar og ein kona, er í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurlandi á alvarlegu ofbeldisbroti sem átti sér stað í Reykholti í Biskupstungum í lok apríl síðastliðins. Til rannsóknar er meint frelsissvipting, líkamsárás og fjárkúgun Meira

Lóðir Vigdís Hauksdóttir segir mikið tap hljótast af samningnum.

Borgarbúar látnir borga brúsann

Fyrrverandi borgarfulltrúi gagnrýnir samning borgarinnar og olíufélaganna • Samningurinn hleypur á tugum milljarða • Fyrsti hlutinn af þremur • „Hvað er búið að gerast frá því ég hætti í borgarstjórn?“ Meira

Halla Tómasdóttir Tekur til máls.

Frambjóðendur funduðu nyrðra

Forsetaframbjóðendur gerðu víðreist um helgina og héldu fundi meðal kjósenda. Þau Halla Tómasdóttir, Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir voru til dæmis á Norðurlandi; tóku þar fólk tali, heyrðu viðhorf þess og kynntu sjónarmið sín Meira

Kappræður setja strik í reikninginn

Efstu frambjóðendur dala nokkuð • Halla Tómasdóttir meira en tvöfaldar fylgi sitt í könnun Prósents • Arnar Þór Jónsson og Viktor Traustason bæta sig ögn • Munar um hvert prósentustig á toppnum Meira

Lögreglustjórinn Birgir Jónasson lögreglustjóri situr á fundnu fé.

Lögregla vísar til konungsbréfs

„Á þetta reynir annað slagið þegar skilvísir borgarar koma með verðmæti, stundum er það í formi reiðufjár og stundum einhvers annars,“ segir Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, í samtali við Morgunblaðið Meira

Óku tvær milljónir km við mokstur og hálkuvarnir

Annasöm vetrarþjónusta • Borgin fékk töluvert af hrósi Meira

Breytingar Kaffihús verður áfram rekið á farfuglaheimilinu í Laugardal en gistirýmum verður fjölgað. Farfuglaheimilið var mjög vinsælt í fyrra.

Fjölga plássum á farfuglaheimilinu

Breytingar verða gerðar á farfuglaheimilinu í Laugardal fyrir sumarið og gistirýmum þar fjölgað. Reksturinn gekk vel í fyrra. Sótt hefur verið um leyfi skipulagsyfirvalda til að breyta innra skipulagi húsnæðisins þannig að gistirýmum fjölgi úr 180 í 213 Meira

Ingibjörg Smith

Ingibjörg Smith söngkona lést 9. maí sl. á heimili sínu í Annapolis í Maryland í Bandaríkjunum, 95 ára að aldri. Ingibjörg fæddist 23. mars 1929. Foreldrar hennar voru Stefán Árnason og Stefanía S. Jóhannsdóttir Meira

Óvissa Allt er með kyrrum kjörum á gosstöðvum eins og staðan er nú.

Tíðindalaust á gosstöðvum

„Núna er allt við það sama og svo sem ekkert að frétta, þetta er allt við það sama,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið, inntur eftir stöðu mála á eldsumbrotasvæðinu á Reykjanesskaga Meira

Akureyri Vinningstillaga frá hönnunarhópi Verkís að stækkun Sjúkrahússins á Akureyri. Nýi Landspítalinn stóð fyrir útboðinu.

Útboð á stækkun SAk

Nýi Landspítalinn, NLSH, hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri, SAk. Hanna á nýbyggingu fyrir legudeildir í skurð- og lyflækningadeild og dag-, göngu- og legudeild fyrir geðdeild við núverandi húsnæði SAk Meira

Formaður Íþróttir eru samofnar menningu og sögu bæjarins og við höfum átt afreksíþróttafólk í mörgum íþróttagreinum síðustu áratugi,“ segir Gyða Bergþórsdóttir, hér með dóttur sinni Andreu Sif, fjögurra ára.

Íþróttirnar eru lærdómur fyrir lífið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Bæjarstjóri Ásdís flutti ávarp.

Jörð og náttúra á nýrri sýningu

Sýningin Brot úr ævi jarðar er í aðalhlutverki í nýrri miðstöð menningar og vísinda sem var opnuð í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs um helgina. Þetta er með öðru endurnýjuð barnadeild bókasafnsins – þar sem farnar eru nýjar… Meira

Þórshöfn Karen Rut Konráðsdóttir í Lyngholti við nýju hraðhleðslustöðina sem upp er komin í samstarfi við Brimborg-Bílorku.

Nýtt líf færist í félagsheimilið

Íbúar í Langanesbyggð fá loks veitingastað • Eigendur Gistiheimilisins Lyngholts á Þórshöfn leigja félagsheimilið Þórsver undir veitingastaðinn Holtið Kitchen Bar • Starfsemi Þórsvers heldur sér Meira

Kosningar Puigdemont ávarpar hér stuðningsmenn sína í gærkvöldi eftir að úrslitin lágu fyrir.

Áfall fyrir aðskilnaðarsinna

Ljóst var í gærkvöldi að flokkar aðskilnaðarsinna í Katalóníuhéraði hefðu misst meirihluta sinn en kosið var til héraðsþings Katalóníumanna um helgina. Þegar búið var að telja um 99% atkvæða lá fyrir að Sósíalistaflokkur Katalóníu hefði fengið flest … Meira

Karkív Stjórnvöld í Úkraínu hafa hafið brottflutning óbreyttra borgara frá átakasvæðunum í Karkív-héraði, þar sem Rússar hófu sókn um helgina.

Heyja varnarbaráttu í Karkív-héraði

Rússar lögðu undir sig níu þorp í héraðinu um helgina • Selenskí segir harða bardaga geisa í héraðinu • Rúmlega 4.500 óbreyttir borgarar fluttir á brott frá héraðinu • Átta manns sagðir látnir í Belgorod Meira

Ráðhús Reykjavíkur Nokkur umræða er nú um samninga borgarinnar og olíufélaganna um uppbyggingu á lóðum sem félögin leigja af borginni.

Færu ekki sömu leið og Reykjavíkurborg

Fréttaskýring Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Meira

Opnun Systrunum þótti gaman hversu margt fólk kom á opnun sýningarinnar. Þær fengu afhentar rósir eins og aðrir listamenn sem sýna í safninu.

Alþjóðleg samvinna í Listasafninu á Akureyri

Samsýningin Samspil stendur nú yfir í Listasafninu á Akureyri. Sýningin er afrakstur vinnu ungmenna af erlendum uppruna á listavinnustofu þar sem þau unnu eigin verk innblásin af völdum verkum í eigu safnsins Meira