Fastir þættir Miðvikudagur, 15. maí 2024

Svartur á leik.

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rf6 6. Ra3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rb5 Dd7 9. Rbxd4 a6 10. Be2 Rd5 11. Bd2 Bd6 12. Da4 Ra7 13. Dc2 h6 14. Hd1 Dc7 15. c4 Rf6 16. 0-0 Bd7 17. Hfe1 0-0 18. b4 Rc6 19 Meira

Samsöngur. S-AV

Norður ♠ K42 ♥ K97 ♦ K52 ♣ 9843 Vestur ♠ D ♥ DG1043 ♦ G6 ♣ Á10765 Austur ♠ G1086 ♥ 852 ♦ D1097 ♣ G2 Suður ♠ Á9753 ♥ Á6 ♦ Á843 ♣ KD Suður spilar 4♠ Meira

Gunnar Rúnarsson

30 ára Gunnar ólst upp í Grafarvoginum í Reykjavík. „Eftir grunnskólann hafði ég ekki mikinn áhuga á því að fara í meira bóknám, ég var að vinna í eldhúsi og ákvað að fara í matreiðslu í MK og lauk starfsnáminu á Icelandair Hotel Reykjavík Natura Meira

Útivistin Hér er Tómas með tveimur starfsmönnum fyrirtækisins, þeim Evu Padová og Kristínu Žofcinová.

„Langbest að búa úti á landi“

Tómas Birgir Magnússon fæddist 15. maí 1974 og ólst upp í Skógum undir Eyjafjöllum. „Það var mjög gott að alast upp í svona litlu sveitaþorpi. Maður var frjáls eins og fuglinn og ég segi oft að þetta hafi verið svolítið eins og að alast upp í… Meira

Syndin þjáir alla

Minn gamli skólabróðir og vinur Hjörtur Pálsson skáld hringdi í mig á föstudag og kenndi mér stöku: Óðum nálgast ögurstund Ísland hennar bíður. Ég mun kjósa Höllu Hrund hvað sem öðru líður. Limran Skankar eftir Pétur Stefánsson: Lífið er basl fyrir blanka Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. maí 2024

Fríkirkjan í Hafnarfirði.

Messur

AKRANESKIRKJA | Hvítasunnudagur. Ferming kl. 11. ÁRBÆJARKIRKJA | Messa kl. 11 og ferming einnar stúlku. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár Meira

1969 Ólafur með Svanfríði við útskrift frá Aberyswyth-háskóla í Wales, en Karl Bretaprins, nú Karl III. Bretakonungur, var við nám í sama skóla.

Sauðfjárbóndinn í Reykjavík

Ólafur Rúnar Dýrmundsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1944 á fæðingardeild Landspítalans. „Ég ólst upp í Reykjavík, en ég var gríðarlega mikið í Hnausum í Þingi í Austur-Húnavatnssýslu, hjá Sveinbirni afa og Kristínu ömmu, öll sumur frá sjö ára … Meira

Kveðið í kútinn

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Um litla drengi notað orðið er, enn í vatnið spenntur þessi fer. Það heyrist ef í bílnum bilar hann, og brennivínið oft á gripinn rann. Lausnarorðið er kútur, segir Úlfar Guðmundsson: Lítill kútur leikur sér Meira

Föstudagur, 17. maí 2024

Fjölskyldan Harpa og Hrafnhildur með dóttur sína Hólmfríði Bóel.

Réttindabarátta er rauði þráðurinn

Hrafnhildur Gunnarsdóttir fæddist á hvítasunnudagsmorgun 17. maí 1964 á fæðingarheimilinu á Eiríksgötu í Reykjavík. „Foreldrar mínir bjuggu í Hörgshlíð áður en ég fæddist og ég var þar alveg þar til ég fór til náms 1985.“ Hún segir að… Meira

Sunnlenska linmælið

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst, – honum datt í hug að lauma að mér einni vísu og þarfnast hún ekki skýringar. Villu hreppt en varist neyð velsæld frá mér hrundið. Rambað oft á rangri leið en rétta veginn fundið Meira

Fimmtudagur, 16. maí 2024

2021 Efri röð: Matthildur, Þórir, Hjálmar, Alexander, Eygló Ösp, Arnar, Marín Matthildur, Íris Hulda og Jón Páll. Fremri röð: Perla, Rakel, Bjarni Natan, Jóhann Karl, Tanja Ýr, Emil Jóhann og Kristín Óskarsdóttir, tengdamóðir Jóhanns Karls. Á myndina vantar Elísu Inger.

Prentaði Morgunblaðið í 40 ár

Þórir Svansson fæddist 16. maí 1944 á Ásvallagötu 29, í svefnherbergi ömmu sinnar. „Þetta var fjölskylduhús og við bjuggum í risinu en amma og afi bjuggu á hæðinni og mikill samgangur á milli hæðanna.“ Þórir segir að það hafi verið gaman að alast upp í Vesturbænum og nóg af leikfélögum Meira

Fann upp hjólið

Jón Jens Kristjánsson segir á Boðnarmiði: Ólafur Ragnar hélt því fram í heimildarmynd fyrsta maí, að hann væri höfundur þjóðarsáttarinnar. Stórvirki hefir Ólafur átt sem aðrir frá honum stálu – þegar hann útbjó þjóðarsátt og þegar hann samdi Njálu Meira

Þriðjudagur, 14. maí 2024

13.05. 2024 Karl var hress daginn fyrir afmælið og eins og sjá má er hann í góðu formi og stoltur af aldrinum.

Kalli á Mími er elsti karl Íslands

Karl Kristján Sigurðsson fæddist 14. maí 1918 á Ísafirði í húsinu Rómaborg, en ólst upp í Hnífsdal frá eins árs aldri og bjó þar lengst af. Karl er langelstur allra karla á Íslandi og næstelsti Íslendingurinn, en aðeins Þórhildur Magnúsdóttir er eldri en hann, en hún varð 106 ára 22 Meira

Úlfar Finnbjörnsson

60 ára Úlfar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Garðabænum. „Ég er í nautsmerkinu og held með Stjörnunni,“ segir Úlfar hress og segir að svona hafi hann alltaf kynnt sig í veiðihúsunum í gamla daga. Það þarf vart að kynna Úlfar, en hann er þekktur… Meira

Syndin þjáir alla

Minn gamli skólabróðir og vinur Hjörtur Pálsson skáld hringdi í mig á föstudag og kenndi mér stöku: Óðum nálgast ögurstund Ísland hennar bíður. Ég mun kjósa Höllu Hrund hvað sem öðru líður. Limran Skankar eftir Pétur Stefánsson: Lífið er basl fyrir blanka Meira

Mánudagur, 13. maí 2024

Ljósmyndarinn Þórir með myndavélina.

Ljósmyndarinn tónelski

Þórir Halldór Óskarsson fæddist 13. maí 1939 á Sandeyri á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp. Hann bjó þar með foreldrum sínum ásamt móðurömmu og móðurafa til tveggja ára aldurs. Báðir foreldrar Þóris eru fæddir á Snæfjallaströndinni, Ásta móðir hans á Sandeyri og Óskar faðir hans í Bæjum Meira

Jóhannes Bjarni Guðmundsson

50 ára Jóhannes ólst upp í Hnífsdal en býr í Garðabæ. Hann lauk atvinnuflugmannsprófi með kennararéttindum árið 1997 og er í dag flugstjóri hjá Icelandair. Hann var formaður FÍA um þriggja ára skeið og hefur verið virkur í félagsmálum flugmanna, er… Meira

Blanda af trölli og dvergi

Eðlilega er mikið ort og talað um forsetakjör. Jón Gissurarson skrifar og yrkir: Það er víst ekki val um það að kjósa þær báðar. Svo er nú líka spurning hvernig samkomulagið yrði ef þær ættu báðar að gegna forsetaembættinu Meira