Fréttir Miðvikudagur, 15. maí 2024

Beint flug til Kína styrkir útflutning

Isavia í viðræðum við flugfélög í Kína og í fleiri Asíuríkjum Meira

Baldur Þórhallsson á forsetafundi Morgunblaðsins á Selfossi

Baldur Þórhallsson prófessor var aðalgestur á afar vel sóttum forsetafundi Morgunblaðsins á Hótel Selfossi í gærkvöldi, þar sem hann svaraði spurningum blaðamanna og úr sal. Hátt í tvö hundruð manns sóttu fundinn, margir langt að, enda Baldur á heimavelli sem Sunnlendingur Meira

Íhuga að fá úrskurð gerðardóms

Hægt hefur gengið í kjaraviðræðum tollvarða við samninganefnd ríkisins og er nú til umræðu innan Tollvarðafélags Íslands að vísa endurnýjun aðalkjarasamnings í gerðardóm. Guðbjörn Guðbjörnsson, formaður félagsins, segir tollverði hafa dregist mikið… Meira

Endurvinnsla 210 milljónum eininga af dósum og flöskum var skilað í fyrra.

Aldrei fleiri dósir í endurvinnslu

Endurvinnslan tók á móti 210 milljónum eininga af skilagjaldsskyldum umbúðum í fyrra sem er met l  Tæpir 4,2 milljarðar greiddir út l  87% umbúða skila sér l  Sex þúsund tonn af gleri í endurvinnslu   Meira

Eldri borgarar Hafa ekki verkfallsrétt en munu nýta atkvæðisréttinn.

Virða ekki eldri borgara viðlits

Landsfundur Landssambands eldri borgara (LEB) var haldinn í gær á Hótel Reykjavík Natura. Helstu stefnumál samtakanna eru að bæta kjör þeirra sem minnst hafa á milli handanna en 15.000 eldri borgarar eru undir fátæktarmörkum Meira

Hringbraut 12 Hugmyndir eru um uppbyggingu á bensínstöðvarlóð N1.

Yrkir og N1 bíða svara frá borginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óðinn Árnason, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Yrkis, segir fyrirtækið bíða svara frá borginni varðandi skipulag á lóðinni Hringbraut 12. Yrkir er líkt og N1 dótturfélag Festi en N1 er með bensínstöð á lóðinni. Meira

Subbulegt Sjónmengun og hætta stafar af húsnæðinu sem brann í ágúst í fyrra.

Látið standa hálfbrunnið

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Rústir iðnaðarhúsnæðis sem brann við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í ágúst á síðasta ári standa enn með tilheyrandi sjónmengun og hættu fyrir bæjarbúa. Eldsupptök eru óljós en Helgi Gunnarsson, lögreglufulltrúi í Hafnarfirði, segir rannsókn lögreglu hafa leitt í ljós að eldurinn hafi ekki orðið af mannavöldum og að ekki sé uppi grunur um neitt saknæmt. Meira

Forsetaframboð Baldur Þórhallsson er í toppbaráttunni í komandi forsetakosningum samkvæmt könnunum.

„Ég er einfaldlega of heiðarlegur“

„Ég er einfaldlega forsetaframbjóðandi, ekki hommi í framboði,“ sagði Baldur á forsetafundi Morgunblaðsins • Má ekki gelda embættið svo að ekki sé hægt að ræða mál eins og almannavarnir • Þjóðin láti hjartað ráða för Meira

Nýbygging Rúmgóð hlaða fyrir fóður og hey sem áður var geymt utandyra.

Ný fóðurhlaða risin í Húsdýragarðinum

Ný bygging rís þessa dagana í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Að sögn Þorkels Heiðarssonar, deildarstjóra dýraþjónustu Reykjavíkur, er um að ræða hlöðu til að geyma fóður, hey og ýmislegt annað sem áður var geymt utandyra Meira

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Tvær á framkvæmdastjóralaunum

Formaður Blaðamannafélagsins verður að störfum út árið, hið skemmsta Meira

Á sumardegi Ferðamenn frá Kína skoða sig um í Reykjavík.

Fjölgað í sendiráðinu í Peking

He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, hefur vakið athygli á töfum við afgreiðslu vegabréfsáritana í sendiráði Íslands í Peking. Af því tilefni kannaði Morgunblaðið stöðu málsins hjá utanríkisráðuneytinu Meira

Air China Kínverska flugfélagið hefur áhuga á beinu flugi til Íslands.

Næsti stóri áfanginn í fluginu

Framkvæmdastjóri hjá Isavia segir raunhæft að beint flug frá Kína til Íslands hefjist eftir 3-5 ár l  Flugið muni skapa mikil tækifæri til útflutnings til Kína og laða hingað betur borgandi ferðamenn  Meira

Tblísí Mótmælandi sést hér veifa fána Georgíu við þinghús landsins eftir að löggjöfin umdeilda var samþykkt.

Fjölmenn mótmæli eftir samþykkt frumvarpsins

Efnt var til fjöldamótmæla á götum Tblísí höfuðborgar Georgíu í gær, eftir að þingið samþykkti lög, þar sem félagasamtök sem þiggja erlent fjármagn eru skikkuð til þess að skrá sig sem „undir erlendum áhrifum“ Meira

Minning Blinken virðir hér fyrir sér fána sem settir hafa verið upp til minningar um fallna hermenn í Kænugarði.

Heitir frekari aðstoð við Úkraínu

Blinken fundaði með ráðamönnum í Kænugarði í gær • Selenskí vill að hergögn berist oftar • Vill tvö loftvarnarkerfi fyrir Karkív • Harðir bardagar við Vovtsjansk • Varnarmálaráðherra ávarpaði dúmuna Meira

Tap vegna netsvika fór yfir tvo milljarða

Netöryggissveitin CERT-IS hafði í nógu að snúast allt síðastliðið ár vegna netógna, netsvindls og árása. Netöryggisatvikum fjölgaði mikið á árinu og voru netsvikin umfangsmest. Þeim fjölgaði milli ára úr 422 atvikum á árinu 2022 í 704 í fyrra Meira

Hópurinn Hjónin Margrét Steinsdóttir og Ólafur Sveinn Sveinsson með börnum sínum um 1960. Aðalheiður er fimmta frá hægri í efri röðinni.

Sextán systkini og Aðalheiður ein eftir

93 ára og heilsan er góð • Draumarnir urðu veruleiki Meira