Íþróttir Miðvikudagur, 15. maí 2024

Hlíðarendi Gamli Valsmaðurinn Frank Booker fagnar syni sínum Frank Aron Booker og Kristni Pálssyni eftir sigurinn á Njarðvíkingum.

Sýning hjá Grindavík

Keflvíkingar stungnir af á lygilegan hátt í þriðja leikhluta og Grindvíkingar unnu risasigur • Mæta Valsmönnum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn Meira

Hlíðarendi Amanda Andradóttir og Jordyn Rhodes eigast við í viðureign Vals og Tindastóls en þær lögðu báðar upp mark í leiknum.

Fjórði sigur Þórs/KA í röð

Akureyringar náðu Blikum að stigum • Fanndís með tvö gegn Tindastóli og Valur með fullt hús • Staðan var 4:1 eftir 16 mínútur í Garðabæ Meira

Tvenna Erling Haaland fagnar eftir að hafa skorað seinna mark sitt og Manchester City á Tottenham Hotspur Stadium.

Meistaratitillinn blasir við City

Fjórði meistaratitillinn í röð blasir við Manchester City eftir að liðið lagði Tottenham að velli, 2:0, í næstsíðasta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili í gærkvöld en leikið var á heimavelli Tottenham í London Meira

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Vals í knattspyrnu undanfarin ár,…

Elísa Viðarsdóttir , fyrirliði kvennaliðs Vals í knattspyrnu undanfarin ár, kom inn í leikmannahóp liðsins í fyrsta skipti á tímabilinu í gærkvöld þegar Valskonur sigruðu Tindastól, 3:1, í Bestu deildinni á Hlíðarenda Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. maí 2024

Endurkoma Kári Jónsson sneri aftur í Valsliðið eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Hann komst mjög vel frá sínu, þrátt fyrir að vera eilítið ryðgaður.

Fagmannleg afgreiðsla Valsmanna

Valur byrjar úrslitaeinvígið betur • Fleiri Valsmenn spiluðu vel Meira

Marksækin Katla Tryggvadóttir var í stóru hlutverki hjá Þrótturum áður en hún fór til Kristianstad í Svíþjóð í vetur.

Tveir nítján ára nýliðar

Hinar 19 ára gömlu Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Katla Tryggvadóttir eru mjög áhugaverðir nýliðar í 23 manna hópi sem Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikjanna tveggja gegn Austurríki í undankeppni EM 2025 Meira

Úrslit Vignir Stefánsson þakkar stuðningsmönnum Vals fyrir eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum með öruggum sigri á Baia Mare frá Rúmeníu.

Viljum fara alla leið

Valur mætir Olympiacos í úrslitum Evrópubikarsins • Fyrri leikurinn á Hlíðarenda í dag • Gríska liðið er mjög vel mannað • Valur fór í úrslit fyrir 44 árum Meira

Föstudagur, 17. maí 2024

Sókn Keflvíkingurinn Daniela Wallen reynir að brjóta sér leið að körfu Njarðvíkinga en þar er Isabella Ósk Sigurðardóttir til varnar.

Háspenna í fyrsta úrslitaleiknum

Keflavík knúði fram heimasigur gegn Njarðvík eftir tvær framlengingar Meira

Stjarnan Esther Rós Arnarsdóttir lék mjög vel gegn FH-ingum.

Esther Rós best í fimmtu umferðinni

Esther Rós Arnarsdóttir, framherji Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Esther var í lykilhlutverki í sóknarleik Garðabæjarliðsins sem fór hamförum á fyrstu 16 mínútum leiksins gegn FH og var komið í 4:1 eftir þann kafla Meira

Langbestar Íslandsmeistarar Vals fagna ásamt ungum handboltakrökkum úr félaginu eftir sigurinn á Haukum á Hlíðarenda í gærkvöld.

Valur er Íslandsmeistari

Sigur í þriðja úrslitaleiknum gegn Haukum, 28:25 • Valskonur unnu alla leikina í úrslitakeppninni og 26 leiki af 27 í vetur • Tvöfaldir meistarar tímabilið 2023-24 Meira

Fimmtudagur, 16. maí 2024

Framganga körfuboltafólks Grindavíkur í vetur er án efa eitt af því…

Framganga körfuboltafólks Grindavíkur í vetur er án efa eitt af því dýrmætasta fyrir byggðarlagið sem gengið hefur í gegnum fádæma hremmingar vegna náttúruhamfaranna á Reykjanesskaga. Bæði karlalið og kvennalið Grindavíkur hafa verið í fremstu röð á … Meira

Heitustu liðin í vetur

Efstu lið deildarinnar mætast í úrslitum • Fyrsti leikur annað kvöld • Valur reynir að halda Basile í skefjum • Grindavík þarf að finna lausnir á varnarleik Vals Meira

Vörnin lykillinn að titli

Keflavík og Njarðvík eigast við í annað sinn í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna l  Undirbúningur liðanna er ólíkur og óljóst hvort þeirra sé betur í stakk búið Meira

Þriðjudagur, 14. maí 2024

Best Sara Rún Hinriksdóttir sækir að körfu Stjörnunnar í gærkvöldi. Hún var stigahæst í Keflavíkurliðinu með 20 stig og tók einnig átta fráköst.

Keflavík í úrslit eftir mikla spennu

Vann Stjörnuna í oddaleik og mætir Njarðvík í úrslitum Íslandsmótsins Meira

Fimm Patrick Pedersen er markahæstur Valsmanna í ár.

Patrick var bestur í sjöttu umferðinni

Patrick Pedersen, danski framherjinn hjá Val, var besti leikmaður 6. umferðar Bestu deildar karla að mati Morgunblaðsins. Patrick lék mjög vel og skoraði tvö mörk þegar Valsmenn sigruðu KA 3:1 á Hlíðarenda á laugardaginn en hann fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína Meira

Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan hefur slegið í gegn með Frömurum í…

Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan hefur slegið í gegn með Frömurum í Bestu deild karla í fótbolta. Endurkoma hans í raðir þeirra bláklæddu eftir tvö ár í Víkingi hefur haft ansi góð áhrif á varnarleik Fram sem áður lak inn mörkum í stórum stíl en er nú einn sá besti í deildinni Meira

Lúxemborg Sóley Margrét Jónsdóttir ræðst til atlögu við 205 kíló í réttstöðulyftunni á Evrópumótinu.

„Stolt af sjálfri mér“

Sóley Margrét Jónsdóttir varð Evrópumeistari í annað skiptið í röð á sunnudaginn • Setti Íslandsmet í bekkpressu • Bíður spennt eftir HM á heimavelli Meira

Mánudagur, 13. maí 2024

ÍR tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á…

ÍR tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næsta tímabili með því að vinna Sindra, 109:75, í þriðja leik liðanna í umspili um laust sæti í Breiðholti. ÍR vann einvígið 3:0 og snýr því aftur í deild þeirra bestu eftir árs fjarveru Meira

Mark Aron Elís Þrándarson fagnar marki sínu fyrir Víking í 2:0-sigrinum á FH í toppslag Bestu deildarinnar í Víkinni í Fossvogi í gærkvöldi.

Víkingur vann toppslaginn

Blikar upp í annað sæti • HK lagði KR í Vesturbæ • KA og Fylkir án sigurs Meira

9 Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur með níu mörk.

Annar öruggur sigur og Ísland á HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður á meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Króatíu, Danmörku og Noregi í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir útisigur á Eistlandi á laugardag, 37:24 Meira

24 Sigurður Pétursson lét vel til sín taka í sigri Keflavíkur á Grindavík í gærkvöldi og skoraði 24 stig ásamt því að taka sjö fráköst.

Oddaleikir á þriðjudag

Keflavík og Njarðvík knúðu fram oddaleiki með sterkum sigrum Meira