Menning Miðvikudagur, 15. maí 2024

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir

Birta leikur Auði í Litlu hryllingsbúðinni

Birta Sólveig Söring Þórisdóttir hefur verið valin í hlutverk Auðar í söngleiknum Litla hryllingsbúðin sem Leikfélag Akureyrar setur upp í haust. Um 60 leikkonur mættu í áheyrnarprufur fyrir hlutverkið, sem fram fóru bæði í Reykjavík og á Akureyri Meira

Snjór Stilla úr Fjallið það öskrar eftir Daníel Bjarnason sem fjallar um snjóflóðið sem féll á Súðavík árið 1995.

Hátíð á hjara veraldar

Klippararnir Joe Bini og Maya Daisy Hawke verða heiðursgestir Skjaldborgar á Patreksfirði l  13 myndir frumsýndar auk sýninga á eldri myndum, stuttmyndum og verkum í vinnslu  Meira

Bronsverk Tvö verk eftir Sigurjón Ólafsson, „Sitjandi kona“ (1938) og „Þrá“ (1940), eru meðal verkanna í Kunstsilo.

Norrænt listúrval

Kunstsilo, nýtt listasafn í Kristiansand í Noregi, hýsir stærsta einkasafn sem til er með norrænni myndlist Meira

Skáldið Frá afhendingu Alþjóðlegu Booker-verðlaunanna árið 2009.

Nóbelsskáldið Alice Munro látin, 92 ára

Kanadíska Nóbelsskáldið Alice Munro er látin, 92 ára. Hún hefur verið talin ein af meisturum smásöguformsins en smásögur hennar fjalla margar hverjar um hversdag venjulegs fólks. Munro var margverðlaunuð en naut sérstaklega hylli á seinni hluta rithöfundarferils síns Meira

Reynsla David Attenborough fjöldamethafi.

Attenborough rödd náttúrunnar

Flestir þekkja Sir David Attenborough sem sögumann náttúrunnar. Attenborough varð 98 ára í síðustu viku og hefur aldeilis lifað tímana tvenna. Þrátt fyrir háan aldur er hann enn að gera það sem honum finnst skemmtilegast, að vinna, og segja má að hann hafi verið rödd náttúrunnar í 70 ár Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. maí 2024

Alda Hér með nokkrum af skúlptúrum sínum sem koma fyrir í stuttmynd hennar Sálufélögum.

Heimur laus við hið manngerða

Alda Ægisdóttir sigraði annað árið í röð í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiski fyrir tilraunaverk ársins • Í stopmotion-myndinni Sálufélögum horfir hún til goðsagna, ævintýra og fantasía Meira

Sátt og samlyndi Brynjólfur Brynjólfsson og Sigríður Hulda Arnardóttir eru Bóndi og Kerling.

Tístir í mó, syngur í steini

Úr tóngarðinum er plata eftir dúettinn Bónda og Kerlingu sem gerir út frá Eyjafjarðarsveit. Er hann skipaður hjónunum Siggu og Bobba, þeim Sigríði Huldu Arnardóttur og Brynjólfi Brynjólfssyni. Meira

Draumar, konur og brauð „Einlæg og falleg saga af kraftmiklum konum.“

Kaffihús með persónuleika

Bíó Paradís Draumar, konur og brauð ★★★·· Leikstjórn: Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir. Handrit: Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir. Aðalleikarar: Svanlaug Jóhannsdóttir og Agnes Eydal. 2024. Ísland. 90 mín. Meira

Mona Lisa Ýmsir listfræðingar hafa talið að landslagið sé ímyndað.

Ein gátan um Monu Lisu leyst?

Landslagið á bak við Monu Lisu á málverki Leonardos da Vinci hefur löngum verið deiluefni meðal listfræðinga en nú telur jarðfræðingurinn og endurreisnarlistfræðingurinn Ann Pizzorussa að hún hafi leyst gátuna Meira

Unfrosted McCarthy og Seinfeld ná ekki að kitla hláturtaugarnar.

Ósykraður Seinfeld skýtur fram hjá

Þeir sem þekkja mig vita hversu mikil áhrif sjónvarpsþættirnir Seinfeld hafa haft á líf mitt. Ég get nánast þulið upp heilu þættina fram og til baka, og oftar en ekki get ég vísað til þeirra í hinum ýmsu aðstæðum sem ég lendi í Meira

Föstudagur, 17. maí 2024

Verðlaunahöfundur Ragnhildur segir verðlaunin hvatningu til að halda áfram og skrifa fleiri bækur í framtíðinni.

Skrifin gengu eins og í sögu

Ragnhildur er nýjasta rödd Forlagsins • Nóvellan Eyja kom út í gær • Bjóst alls ekki við að vinna handritasamkeppnina • Innblásturinn raunverulegri en oft áður • Hefur alla tíð skrifað Meira

Saknaðarilmur Unnur Ösp Stefánsdóttir.

Saknaðarilmur hlýtur átta

Saknaðarilmur með flestar Grímutilnefningar 2024 eða átta talsins • Ást Fedru með samtals sex tilnefningar og Með Guð í vasanum fimm • Sex sýningar með samtals fjórar tilnefningar hver Meira

Eurovision Hera flutti lagið „Scared of Heights”.

Lofthræðsla er ekki góð söluvara

Eflaust eru allir komnir með upp í kok af Eurovision þetta árið en hér verður komið inn á eitt atriði sem ekkert hefur verið til umræðu. Við erum að tala um lofthræðslu. Ljósvaki glímir við lofthræðslu og fer t.d Meira

Fimmtudagur, 16. maí 2024

Iðnhönnuður Sigga Heimis segir að við sem þjóð þurfum að gera okkur grein fyrir því fyrir hvað við stöndum. Erum við svona land sem selur bara plastlyklakippur sem framleiddar eru úr eiturefnum í Kína?

Það er ekki hægt að kaupa verðmæti á spottprís

Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis segir í viðtali við Dagmál Morgunblaðsins að Ísland þurfi að koma sér upp stefnu um hvað það vill standa fyrir. Íslendingar bera ekki nægilega mikla virðingu fyrir hönnun og finnst í lagi að kaupa falsaðar töskur, klúta og slæður en líka fölsuð lyf, barnaleikföng og vodka. Hvað er hægt að gera til að breyta þessu? Meira

Bréfaskipti Í bókinni má finna samtöl á milli Bjarna og móður hans um nýjan veruleika.

Fátt um fyrirmyndir á Vestfjörðum

Bókin Mennska er byggð á leiksýningunni Góðan daginn faggi en er þó mun ýtarlegri frásögn. Bjarni Snæbjörnsson, höfundur bókarinnar, telur sig hafa skort fyrirmyndirnar sem hann þurfti þegar hann var að alast upp og hefði sjálfur þurft bók sem þessa. Meira

Sálfræðitími María segist verða berskjölduð þegar hún mætir í hljóðverið.

Persónulegt og einlægt lag um meðvirkni

Íslenskri tónlist er gert hátt undir höfði í þætti Heiðars Austmann á K100 en í þættinum geta þeir listamenn sem eru nýir í bransanum eða þekktari fengið lögin sín spiluð og kynnt þau fyrir hlustendum. Meira

Stórsöngvari Hér má sjá gamla mynd úr safni af Hauki Morthens en hún var fyrst birt árið 1987.

„Ekki nóg að kunna bara að syngja“

Afmælistónleikar til heiðurs Hauki Morthens sem hefði orðið 100 ára á morgun • Snýst um ástríðuna fyrir þessari tegund tónlistar og áhugann á fólki • Þarf kjark í að hafa söng að atvinnu Meira

Gerður Helgadóttir (1928-1975) Síðsumar, án ártals Skúlptúr úr málmi 65 x 55 x 55 cm

Fullkomin abstraktverk

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga nema mánudag kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Saga í tónum „Sæunn er með öðrum orðum að segja hlustendum sögu með túlkun sinni,“ segir í rýni um túlkun Sæunnar Þorsteinsdóttur á sellósvítum Bachs.

Þegar sellósvíturnar eru „mergurinn málsins“

Geisladiskur Marrow ★★★★★ Verk eftir Johann Sebastian Bach (sex sellósvítur, BWV 1007-1012). Sæunn Þorsteinsdóttir (einleikari). Sono Luminus – DSL-92263, árið 2023. Heildartími: 91 mín. (tveir geisladiskar). Meira

Ljóðskáldið Gyrðir Elíasson veitti ljóðaverðlaununum Maístjörnunni viðtöku á Þjóðarbókhlöðunni síðdegis í gær. Með honum eru Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, og Guðrún Eva Mínervudóttir.

Líkt og stöðuvatn á björtum sumardegi

Gyrðir Elíasson hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni / Meðan glerið sefur • Ljóðin eru jafn áhrifamikil og skáldið sem yrkir þau, segir meðal annars í umsögn dómnefndar Meira

Yfirlit Miðhluti „Afvísunar“ fremst. Að baki eru (f.v.) „Pólar“ 11-16. Rauðu táknin með gólfi tilheyra „Afvísun“.

Margítrekuð pólskipti á fleti

Listasafn Íslands Margpóla ★★★★· Anna Rún Tryggvadóttir sýnir. Verkefnastjóri sýningar: Vigdís Rún Jónsdóttir. Texti með sýningu: Pari Stavi. Sýningin stendur til 15. september 2024. Opið alla daga kl. 10-17. Meira

Sígilt Dóri, Sjonni og Indriði, heimavinnandi.

Heimavinnandi húsfeður

Fastir liðir eins og venjulega eru gamanþættir frá árinu 1985. Í þeim koma fyrir þrjár nágrannafjölskyldur sem búa í raðhúsi í úthverfi á Íslandi. Hinum hefbundnu kynjahutverkum er snúið við, mennirnir eru heimavinnandi húsfeður og konurnar útivinnandi Meira

Þriðjudagur, 14. maí 2024

Andar Daria tekur þátt í þeim sið að færa öndunum eitthvað að drekka.

Vettvangur fyrir ólíkar raddir

Daria Testo er sýningarstjóri frá frumbyggjasvæðinu Buryat-Mongólíu l  Útskriftarsýning hennar, Ættgarður, er í og við rafstöðina í Elliðaárdal Meira

Eltihrellir Úr þáttunum Baby Reindeer, hrellirinn Martha skellihlæjandi og Donny/Gadd við barinn.

Leikari í eigin martröð

Í þáttunum Baby Reindeer segir af ógnvekjandi eltihrelli. Richard Gadd, fórnarlamb hrellisins, leikur sjálfan sig. Meira

Kröfur Uppgjöri á Norður-Írlandi er ekki lokið.

Ljósi varpað á „vandræðin“

Ég hef alltaf átt erfitt með að skilja hvers vegna nágrannar okkar á Norður-Írlandi bárust á banaspjót áratugum saman á síðustu öld. Hvernig auga fyrir auga-hugsunarháttur varð allsráðandi og venjulegt fólk á þessu litla landsvæði skirrðist ekki við … Meira

Mánudagur, 13. maí 2024

Sýnileiki Frá Gleðigöngunni árið 2019. Gleðigangan, Gay Pride, varð fljótlega fjölmennasta útihátíð landsins og mikil fagnaðarhátíð hinsegin samfélagsins.

Sigurganga fjöldahreyfingar

Bókarkafli Böðvar Björnsson gekk til liðs við Samtökin '78 á upphafsárum þeirra og tók virkan þátt í starfinu. Í bókinni Strákarnir úr skuggunum rekur hann sögu hreyfingarinnar á Íslandi allt frá grasrótarstarfi til fjöldahreyfingar. Meira

Rushdie Gjörbreytt líf eftir morðtilraun.

Leiðin til að lifa með skelfingunni

BBC 2 sýndi á dögunum viðtalsþátt við rithöfundinn Salman Rushdie þar sem hann ræddi um morðtilræði við sig, og gríðarlega erfiðar læknisaðgerðir sem hann gekkst undir í kjölfarið. Eins og við var að búast af manni eins og Rushdie var viss heimspekileg ró yfir honum Meira