Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 15. maí 2024

Sigurður Már Jónsson

Við getum lært af Dönum

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar pistil um útlendingamál á mbl.is og segir Íslendinga hafa kosið að læra ekkert af reynslu nágranna okkar í þeim málaflokki og kvartar undan hringlandahætti. Hann segir að nú óttist fólk helst einhvers konar innri ógnir og spyr hvernig stjórnvöld ætli að bregðast við því. Svo nefnir hann að sumir sem hingað hafi komið hafi jákvæð áhrif og samlagist þjóðfélaginu vel en ekki sé sjálfgefið að svo sé. Ríkulegt velferðarkerfi hér sé vandi í þessu samhengi, „eins öfugsnúið og það er“, skrifar hann. Meira

Ekki er allt sem sýnist

Ekki er allt sem sýnist

Illa launuð velvild og hjálp Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 18. maí 2024

Skálmöld á netinu

Skálmöld á netinu

Miklum óskunda er hægt að valda með árásum á netinu og varnir gegn þeim varða þjóðaröryggi Meira

Kosningar hér og þar, bardagi eða basl?

Það er skemmtilegt að sjá fyrir sér það þegar Jón forseti var í einni af ferðum sínum heim frá Kaupmannahöfn. Þær ferðir voru ekki mjög margar. Þá var m.a. róið með hann úr Skerjafirði og yfir á Álftanes til að hitta nafngreinda merkismenn og á heimleiðinni sótti Jón Sigurðsson Grím Thomsen heim á Bessastaði, þar sem Grímur dvaldi þá með foreldrum sínum. Meira

Föstudagur, 17. maí 2024

Veiting ­ríkisborgararéttar

Veiting ­ríkisborgararéttar

Íslenskum ríkisborgararétti á ekki að deila út að lítt athuguðu máli Meira

Fimmtudagur, 16. maí 2024

Stefán Eiríksson

Sóun eða spilling hjá Reykjavíkurborg

Gjafmildi Dags B. Eggertssonar fv. borgarstjóra í garð olíufélaganna er óútskýrð, rétt eins og tregða Ríkisútvarpsins til að segja frá henni. Páll Vilhjálmsson rifjar því upp að Rúv. ohf. hafi sjálft notið örlætis hans á fé borgarbúa með sama hætti, bjargað því frá gjaldþroti með lóðabraski: „Dagur fórnaði hagsmunum borgarbúa til að kaupa velvild RÚV.“ Meira

Má ekki gleymast

Má ekki gleymast

Ísland ætti að vekja athygli á ástandinu í Súdan Meira

Ísland með Hamas

Ísland með Hamas

Hryðjuverkin verðlaunuð Meira

Þriðjudagur, 14. maí 2024

Aukin útgjöld það eina sem að kemst

Viðskiptablaðið leggur í leiðara út af umsögn fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. „Í stuttu máli er umsögn fjármálaráðs á þá leið að staða ríkisfjármála sé með öllu ósjálfbær þó svo að staða ríkissjóðs sé enn sem komið er ágæt,“ segir Viðskiptablaðið. Meira

Lítil þúfa, þungt hlass

Lítil þúfa, þungt hlass

Hættuspil hefnir sín Meira

Mánudagur, 13. maí 2024

Geir Ágústsson

Eltingaleikur við snefilefni í lofti

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar um það á blog.is að um daginn hafi verið opnað „stærsta svokallaða lofthreinsiver heims á Íslandi. Þetta ver sýgur koltvísýring út úr andrúmsloftinu sem síðan er dælt niður í jörðina. Þessu hafa erlendir miðlar tekið eftir, svo sem Reuters og CNN. En hvað skyldi nú kosta að halda þessu veri úti? Ég finn engar tölur en þeir á CNN sjá ekki neitt vandamál: Reksturinn verður knúinn áfram af gnægð hreinnar jarðhitaorku Íslands.“ Meira

Misnotkun ríkismiðilsins

Misnotkun ríkismiðilsins

Löngu tímabært er að Alþingi taki á ástandinu í Efstaleiti Meira

Málefni landamæranna

Málefni landamæranna

Fær dómsmálaráðherra stuðning við nýja stefnumörkun og aðgerðir? Meira