Fastir þættir Þriðjudagur, 11. júní 2024

Óþekkta stærðin. N-AV

Norður ♠ Á103 ♥ D732 ♦ G10 ♣ KDG10 Vestur ♠ G6 ♥ 865 ♦ ÁD8752 ♣ 94 Austur ♠ KD9842 ♥ – ♦ 43 ♣ Á7653 Suður ♠ 87 ♥ ÁKG1094 ♦ K96 ♣ 82 Suður spilar 4♥ Meira

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er góðra gjalda vert, en þyrfti að ganga…

Frumvarp ríkisstjórnarinnar er góðra gjalda vert , en þyrfti að ganga lengra: þ.e. frumvarpið er gott svo langt sem það nær . „Kensla í þykkvamálsfræði fer í vöxt og er góðra gjalda vert að hafa fengið þessa nýju útgáfu af kenslubók Halldórs Briems …“: þ.e Meira

Hvítur á leik.

Skák

Staðan kom upp í Áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu. Sigurvegari mótsins, Báður Örn Birkisson (2.229) , hafði hvítt gegn tvíburabróður sínum, Birni Hólm Birkissyni (2.140) Meira

Jón Þór Hannesson

80 ára Jón Þór fæddist og ólst upp í austurbæ Reykjavíkur, en hefur búið í Garðabæ síðustu 27 árin. Hann var meðal stofnenda og lengi aðaleigandi Sagafilm og þrátt fyrir aldurinn er hann ennþá viðloðandi kvikmyndabransann Meira

Hjónin Sigrún og Kristinn í skíðaferð á Mýrdalsjökli en skíðamennska er þeim hjónum hugleikin.

Fyrst og fremst Eyjamaður

Kristinn Garðarsson fæddist 11. júní 1964 í Reykjavík en ólst upp í austurbænum í Vestmannaeyjum fram að gosi 1973. „Húsið okkar á Bakkastíg 18 fór undir hraun í gosinu. Í Eyjum var skemmtilegt að alast upp, mikið frelsi og ævintýri við hvert fótmál Meira

Ástardund og gaman

Ingólfur Ómar skrifaði mér á laugardag: Halldór. Þannig er mál með vexti að það er alltaf gott að hvíla sig á borgarskarkalanum, fara í bústað uppi í sveit og njóta lystisemda. Þannig varð þessi vísa til: Kærleiksstundin kveikti bál kát við undum saman Meira

Þjóðhátíðarlagið 2024 er komið út

Þjóðhátíðarlagið er komið út en flytjandi þess er tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Lagið heitir Töfrar. „Ég man hvar ég stóð inni í stofunni minni og horfði út um gluggann þegar Þjóðhátíðarnefnd hringdi í mig og bað mig að taka þátt í þessu verkefni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. júní 2024

Sinnir núna sex störfum

Selma Lóa Björnsdóttir fæddist 13. júní 1974 í Reykjavík en ólst upp í Garðabænum. Hún gekk í Flataskóla og Garðaskóla og varð stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1994. Fimm ára gömul fór Selma að læra á selló sem hún æfði í þrjú ár Meira

Ómar feigðarboð

Á Boðnarmiði yrkir Gunnar J. Straumland: Tíðin bjarta Það er löngum þrautaráð að þykjast sáttur þegar yfir þyrmir háttur þyngri en lífsins töframáttur. Þó er betra að þiggja ráð frá þíðum vindi sem tjáir mér að leiki í lyndi lífsgöngunnar mesta yndi; vorið sem að vekur gleði og von í hjarta Meira

Miðvikudagur, 12. júní 2024

Börnin Þorgerður, Logi, Jón Ívar heldur á Kára og Edda Eik árið 2020.

Fæðingarorlof á framandi slóðum

Nanna Viðarsdóttir fæddist 12. júní 1974 í Reykjavík. „Ég fæddist á Íslandi en fluttist eins árs gömul til Noregs og bjó þar næstu sex árin. Fjölskyldan flutti þá heim og ég hóf skólagöngu í Varmárskóla Meira

Salvar Þór Sigurðarson

40 ára Salvar ólst upp í Kópavogi til 12 ára aldurs en flutti þá til Akureyrar og bjó þar út menntaskólaárin. Eftir útskrift af eðlisfræðibraut Menntaskólans á Akureyri flutti hann aftur til Reykjavíkur og hefur búið þar síðan, að undanskildum… Meira

Við kveðjum kuldabola

Pétur Stefánsson gaukaði að mér þessari vísu nú eftir að löngum kuldakafla hér á landi er loksins lokið: Kuldabola kveðjum við, kætast fljóð og gumar. Eftir langa langa bið loks er komið sumar. Á Boðnarmiði segir Sigurlín Hermannsdóttir: Þá byrjar… Meira

Mánudagur, 10. júní 2024

Fjölskyldan Frá vinstri: Sævar, Birgir, Unnur Pálína, Sólveig, Guðmundur, Guðbjörg, Bryndís og Hafrún.

Margvísleg störfin á Munaðarnesi

Guðmundur Gísli Jónsson fæddist 9. júní 1939 og varð því 85 ára í gær. Hann fæddist á Munaðarnesi í Árneshreppi og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla í Finnbogastaðaskóla og lauk þar svokölluðu barnaskólaprófi 12 ára gamall Meira

Erna Ósk Kettler

60 ára Erna er fædd í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til átta ára aldurs en býr í Fossvoginum í dag. Hún er með háskólapróf í sjónvarpsframleiðslu frá Manchester Polytechnic. Hún byrjaði sjónvarpsferilinn 1986 sem skrifta á RÚV Meira

Velkomin heiðlóa heim

Ólafur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði: Löng er oft vindaugans vaka á víðirunn laufkríli blaka. Líður samt nótt úr landnorðri sótt. Send okkur bændum án saka. Tryggvi Jónsson segir: Þetta er nú ljóta andskotans tíðarfarið á þessu blessaða skeri sem… Meira

Laugardagur, 8. júní 2024

Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd.

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Séra Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng. AKUREYRARKIRKJA | Sumarsöngvamessa í Akureyrarkirkju kl Meira

Stórfjölskyldan Börn og makar eru, frá vinstri talið: Ragnheiður Jónsdóttir, Benedikt Skúlason, Erla Skúladóttir, Ólafur Ragnar Helgason, Helga Margrét Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.

Hreyknust af fæðingarorlofi feðra

Sigríður Lillý Baldursdóttir fæddist 8. júní 1954 á Flateyri og bjó þar til ársins 1960. Hún flutti þá með fjölskyldunni til Reykjavíkur. „Við bjuggum í Vogunum. Fjöldi krakka var í hverju húsi og við vinkonurnar hófum starfsferilinn með barnapössun tíu ára Meira

Bragi Þór Hinriksson

50 ára Bragi Þór Hinriksson er fæddur í Reykjavík og var barnsskónum gatslitið í Espigerði 2 og næstu pörum þar á eftir á brekkunni á Akureyri þar sem Bragi spilaði knattspyrnu með KA. Hann stundaði tónlistarnám í Tónlistarskóla Akureyrar og söng… Meira

Af ólíkum hestum

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Í Djúpinu ég fjallið fann, fljúga nemar yfir hann. Mælistika afls hann er, áður leikfang barna hér. Þessi er lausn Guðrúnar B.: Í Djúpinu, held ég, Hestur Meira

Föstudagur, 7. júní 2024

Stórfjölskyldan Samankomin í strandbænum Sitges í Katalóníu á Spáni árið 2022.

Oft hætt kominn við Múlann

Valdimar Ágúst Steingrímsson fæddist 7. júní 1939 á Akureyri, yngstur þriggja barna Steingríms Björnssonar og Maríu Valdimarsdóttur, en miðjubarn í hópi þriggja annarra hálfsystkina og barna Maríu. Með alsystkinum sínum, Guðlaugu og Stefáni, ólst… Meira

Kata í formalín

Gunnar J. Straumland yrkir á Boðnarmiði: Valþjófur vöknaði á ströndinni er vængina strauk'ann með höndinni. Í bólakaf fór er flæddi að sjór því staðfastur stóð hann á öndinni. Tvær stökur eftir Gunnar um fegurð vorsins: Yfir svörðinn áðan leit, … Meira