Fréttir Þriðjudagur, 11. júní 2024

Eldsumbrot Enginn varnargarður hefur verið reistur á milli Þorbjarnar og Hagafells. Hraun rann þar yfir Grindavíkurveg þegar eldgosið braust út.

Búin undir allar sviðsmyndir

Öryggisráðstafanir HS Orku miða að því að búa fyrirtækið undir hraunrennsli l  Varnargarðarnir sanna gildi sitt l  Almannavarnir skoða styrkingu varnargarða Meira

RÚV verði hefðbundin ríkisstofnun

Meirihluti fjárlaganefndar vill skoða breytingar á fyrirkomulagi fjármögnunar RÚV • Lögreglan, Landhelgisgæslan og dómstólar verði undanþegnir aðhaldskröfu • Sendiráð verði stofnað á Spáni Meira

Ferðamenn Fjöldi erlendra gesta er mikill á landinu um þessar mundir.

Færri hótelgestir en ekki stórt áhyggjuefni að svo stöddu

Erfitt að finnar nákvæmar skýringar á hvað veldur fækkuninni í júní Meira

Situr enn Æðarkolla vermir eggin á jörðinni Miðfirði á Langanesströnd.

Kollan býsna hörð af sér

Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Meira

Bæjarprýði Kirkjutröppurnar upp að Akureyrarkirkju eru eitt af aðalsmerkjum Akureyrarbæjar. Nýjar tröppur verða lagðar granítsteini.

Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst

Framkvæmd sem vonast er til að endist í 100 til 200 ár Meira

Stjórnsýsla Forsætisráðherra skipar þrjá menn í úrskurðarnefndina.

241 dagur frá kæru til úrskurðar

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál (ÚNU) veiti umboðsmanni upplýsingar um stöðu og fjölda mála sem hafa borist nefndinni á árinu, um málsmeðferðartíma o.fl. Umboðsmaður hefur jafnframt óskað eftir skýringum á… Meira

Útlendingastofnun Brottvísanirnar eru vegna ýmissa refsilagabrota.

72 erlendum brotamönnum brottvísað

Ríflega átta vísað brott á ári frá gildistöku útlendingalaga Meira

Innflutningur Fjöldi sendinga berst hingað til lands en fá tilvik eru skráð síðustu ár þar sem stolin hönnunarvara hefur verið stöðvuð í tollinum.

Smærri sendingar smjúga í gegn

Aðeins 12 tilvik síðustu fjögur ár þar sem tollgæsla stöðvar sendingar með stolna hönnunarvöru hingað til lands • Sendingum fjölgar með kínverskum netverslunum • Smærri vörusendingar undanþegnar Meira

Umsóknum um vernd snarfækkar

Nær helmingssamdráttur var á umsóknum um alþjóðlega vernd hér á landi fyrstu fimm mánuði ársins, sem nemur mánaðarlegu meðaltali umsókna um vernd í fyrra. Alls voru umsóknir um vernd 936 talsins janúar til maí í ár, en voru alls 4.159 allt árið í… Meira

Skúli Óskarsson

Skúli Margeir Óskarsson kraftlyftingamaður lést á hjartadeild Landspítalans sunnudaginn 9. júní, 75 ára að aldri. Skúli fæddist 3. september árið 1948. Hann ólst upp á Fáskrúðsfirði og þrátt fyrir að hafa lengst af búið á höfuðborgarsvæðinu keppti hann undir merkjum Leiknis og UÍA Meira

Við störf Spáð er 3,1% til 3,3% atvinnuleysi á landinu í júní.

Heldur dró úr atvinnuleysi í maí

3,4% atvinnuleysi í maí en atvinnulausum fjölgaði lítillega í lok mánaðarins Meira

Tímamót Íslensk gæði að breskum sið hjá Fish & chips-vagninum sem hefur breyst í veitingastað við Grandagarð.

Vagninn sem varð að veitingastað

Fish & chips-vagninn hefur breyst í veitingastað við Grandagarð í Reykjavík • Lengi verið draumur að færa út kvíarnar • Var of mikil ilmvatnslykt í verbúðunum • Breskir gestir ánægðir Meira

Kosningar Macron forseti Frakklands boðaði til þingkosninga í kjölfar niðurstöðu kosninga til Evrópuþingsins þar sem flokkur hans tapar fylgi.

Kjósendur ósáttir við ráðandi stjórnvöld

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir niðurstöður nýafstaðinna kosninga til Evrópuþingsins geta að einhverju leyti endurspeglað stöðu íslenskra stjórnmála. Í kosningunum til Evrópuþingsins voru það miðju-hægriflokkar sem hlutu mest fylgi Meira

Fjárbóndinn Sigurður Jökulsson á Vatni er brattur eftir miklar vökur við sauðburðinn. Frjósemi er á bænum og mikið af þrílembum og tvílembum.

Mikil frjósemi reynir á að koma lömbunum á spena

Markmið að klára heyskap fyrir Landsmót hestamanna Meira

Söfnun Hjördís Rós, Helgi, Valdimar, Lovísa og Ljósbjörg og Guðný.

Metsöfnun barna

Nemendur í Kársnesskóla söfnuðu metfjárhæð fyrir börn í neyð á Gasa. Nemendurnir náðu að safna rúmlega einni milljón króna sem er hæsta fjárhæð sem safnast hefur á góðgerðardegi skólans, ásamt því að vera hæsta fjárhæð sem SOS Barnaþorpunum hefur borist eftir fjáröflun barna hér á landi Meira

Minningar Charles Spencer segir ofbeldið hafa háð sér alla ævi.

Rannsaka ásakanir Spencers

Lögreglan í Bretlandi staðfesti í gær að rannsókn væri hafin á staðhæfingum yngri bróður Díönu prinsessu heitinnar um kynferðisofbeldi í heimavistarskólanum sem hann stundaði nám við. Charles Spencer sagði frá erfiðleikum sínum í Maidwell Hall-skólanum í endurminningabók sem hann gaf út fyrr á árinu Meira

Kaíró Antony Blinken sagði við blaðamenn í Kaíró að skilaboð hans til héraðsstjórna væru að þrýsta á Hamas að samþykkja tillögu um vopnahlé.

Samþykktu tillögu Bandaríkjanna

Blinken kominn til Ísraels til viðræðna við Netanjahú • Tillaga Bandaríkjamanna samþykkt með fjórtán atkvæðum • Rússar sátu hjá • Sviptingar í stjórn Netanjahús • Vilja opna landamærastöðina í Rafah Meira

Ógnir Hætta er á að netárásir frá erlendum ógnarhópum uppgötvist ekki.

Varar við netárásum frá ógnarhópum

Sviðsljós Elínborg Una Einarsdóttir elinborg@mbl.is Meira

Tenging Jóhann Helgason, Jónas Þórir og Sigurbjörn Þorkelsson.

Lífsviljinn birtist í ljúfum skáldskap

Skálholtsútgáfan/Kirkjuhúsið, útgáfufélag þjóðkirkjunnar, hefur sent frá sér bókina Kærleik og frið í tilefni 60 ára afmælis Sigurbjörns Þorkelssonar, rithöfundar og ljóðskálds, 21. mars sl Meira