Íþróttir Þriðjudagur, 11. júní 2024

Skúli Óskarsson, einn litríkasti og dáðasti íþróttamaður Íslandssögunnar,…

Skúli Óskarsson, einn litríkasti og dáðasti íþróttamaður Íslandssögunnar, er allur. Ævi hans og afrekum eru gerð skil á blaðsíðu 8 í blaðinu í dag en það er bara hluti af lífshlaupi tvöfalda íþróttamanns ársins og heimsmethafans í kraftlyftingum Meira

Efnilegur Kantmaðurinn ungi Lamine Yamal er vonarstjarna Spánverja.

Gestgjafarnir hefja leik og riðill dauðans

Nær Þýskaland lengra en síðast? l  Stendur dauðariðillinn undir nafni? Meira

Kristrún Rut best í sjöundu umferðinni

Kristrún Rut Antonsdóttir, miðjumaður Þróttar í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Kristrún skoraði þrennu, þar af tvö skallamörk, þegar Þróttur vann sinn fyrsta leik á… Meira

Sækir Andri Lucas Guðjohnsen í baráttu við Cody Gakpo og Virgil van Dijk.

Næst er Svartfjallaland á Laugardalsvelli

Með þessum leik í Rotterdam lauk undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir næsta verkefni sem er Þjóðadeildin. Þar er Ísland í B-deildinni og í riðli með Tyrklandi, Wales og Svartfjallalandi. Leikirnir fara fram í september, október og nóvember, og byrjað er á heimaleik gegn Svartfjallalandi 6 Meira

Vona að allir verði heilir heilsu í haust

„Ég tel að það hafi verið mikið um þreytta fætur á vellinum,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Stöð 2 Sport eftir tapið gegn Hollandi í Rotterdam í gærkvöld Meira

Rotterdam Mikael Anderson og Hákon Arnar Haraldsson í baráttu við Jerdy Schouten, miðjumann Hollendinga, í leiknum í gærkvöld.

Áttu aldrei möguleika

Ísland í vandræðum allan tímann gegn sterku liði Hollands í Rotterdam og tapaði 4:0 • Stefán næstur því að skora • Síðasti leikur fyrir Þjóðadeildina í haust Meira

Mikil þreytumerki á lokakaflanum

Fyrir fram hefðu líklega flestir tekið því fagnandi að íslenska landsliðið myndi halda marki sínu hreinu fyrstu 113 mínúturnar í leikjunum gegn Englandi og Hollandi, tveimur liðum sem margir spá mjög góðu gengi á EM í Þýskalandi Meira

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá…

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá KR en félagið tilkynnti um ráðninguna í gær. Óskar lék með KR á árum áður og þjálfaði yngri flokka hjá félaginu en hann stýrði síðan liðum Gróttu og Breiðabliks og tók við sem… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. júní 2024

Enn á ný koma upp á yfirborðið fréttir af því hversu kostnaðarsamt það er…

Enn á ný koma upp á yfirborðið fréttir af því hversu kostnaðarsamt það er fyrir fjölskyldur í landinu að eiga efnileg börn og ungmenni sem ná svo langt að komast í landslið Íslands í sínum íþróttagreinum Meira

Ólíkindatól Stjarnan Cristiano Ronaldo er á leiðinni á sitt ellefta stórmót.

Hvað gerir 39 ára gamall Ronaldo?

De Bruyne er enn lykilmaður Belga l  Fyrsta stórmót Georgíumanna Meira

Flestar í Bestu deild kvenna eru frá Akureyri

Þór/KA teflir fram átján uppöldum leikmönnum í deildinni • Sjö Akureyringar í viðbót í öðrum liðum • FH, Tindastóll, Keflavík og Breiðablik koma næst Meira

Handknattleiksmaðurinn reyndi Kári Kristján Kristjánsson ætlar að leika…

Handknattleiksmaðurinn reyndi Kári Kristján Kristjánsson ætlar að leika áfram með ÍBV á næsta tímabili. Kári gaf til kynna í vor að hann myndi leggja skóna á hilluna en hann staðfesti við Vísi í gær að hann myndi leika áfram með Eyjamönnum næsta vetur Meira

Miðvikudagur, 12. júní 2024

Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudaginn með leik gestgjafanna frá…

Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudaginn með leik gestgjafanna frá Þýskalandi og Skota í München. Kvöldið áður hefst Ameríkubikarinn, Copa America, með leik Argentínu og Kanada í Atlanta í Bandaríkjunum Meira

Leiðtogi Declan Rice þarf að eiga gott mót vilji Englendingar ná langt.

Hvað gera stórliðin á mótinu?

Ná Danir sér upp eftir síðasta mót? l  Hollendingar gætu komið á óvart Meira

Ferna Kanadíski sóknarmaðurinn Leah Pais átti stórkostlegan leik fyrir Þrótt er hún skoraði öll fjögur mörk liðsins í 4:1-sigri á Aftureldingu í gær.

Þrír öruggir bikarsigrar

Ferna Pais í Mosfellsbænum l  Naumur sigur Þórs/KA í Kaplakrika Meira

John Stones, miðvörður Manchester City, og Luke Shaw, vinstri bakvörður…

John Stones, miðvörður Manchester City, og Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, tóku báðir fullan þátt á æfingu enska landsliðsins í knattspyrnu í gær. Stones fór af velli í hálfleik vegna ökklameiðsla í 0:1-tapi fyrir Íslandi síðastliðið … Meira

Mánudagur, 10. júní 2024

Skoraði Agla María Albertsdóttir skoraði sjötta mark sitt á tímabilinu þegar Breiðablik vann toppslaginn gegn Þór/KA á Akureyri.

Breiðablik óstöðvandi

Þægilegur sigur í toppslagnum • Ísabella með þrennu í stórsigri Vals l  Markaveisla í fyrsta sigri Þróttar l  Keflavík úr fallsæti l  Fjórða tap Fylkis í röð Meira

Afturelding hafði betur gegn Dalvík/Reyni, 4:3, í 6. umferð 1. deildar…

Afturelding hafði betur gegn Dalvík/Reyni, 4:3, í 6. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Mosfellsbæ á laugardag. Afturelding fór með sigrinum upp fyrir Dalvík/Reyni, sem vann 2. deild á síðasta tímabili Meira

Fyrirliðar Nacho Heras klúðraði sinni vítaspyrnu hjá Keflavík en Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði úr sinni og tryggði Val sigur í vítaspyrnukeppni.

Valur slapp með skrekkinn

Hafði betur gegn fyrstu deildar liði Keflavíkur eftir vítaspyrnukeppni Meira

Fyrirliði Jóhann Berg í leiknum gegn Englandi á föstudagskvöld.

Viljum önnur góð úrslit og af hverju ekki?

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sagði á fréttamannafundi í Rotterdam í Hollandi í gær að Ísland ætti að byggja ofan á frábærum 1:0-sigri á Englandi í vináttulandsleik á Wembley í London þegar liðið mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam í kvöld Meira

Laugardagur, 8. júní 2024

Íslandsmet Elísabet Rut bætti eigið Íslandsmet í Eugene í Oregon.

Hitaði upp fyrir EM með Íslandsmeti

Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR bar sigur úr býtum í sleggjukasti á bandaríska háskólamótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Oregon í fyrrinótt. Elísabet kastaði lengst 70,47 metra og bætti þriggja mánaða gamalt Íslandsmet sitt um 0,13 metra Meira

Langstökk Daníel Ingi Egilsson var þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum íþróttum í Róm á Ítalíu í gær.

Hársbreidd frá úrslitum

FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson var þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit í langstökki á Evrópumótinu í frjálsíþróttum í Róm á Ítalíu í gær. Daníel þreytti frumraun sína á stórmóti í gær og var hársbreidd frá því að ná glæsilegu afreki, sætinu í úrslitum Meira

Fannst við stjórna leiknum án boltans

„Það var virkilega sætt að sjá boltann inni og virkilega gaman að skora á Wembley. Ég gleymi þessu ekki í bráð,“ sagði Jón Dagur Þorsteinsson, markaskorari og hetja Íslands, í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn Meira

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings úr…

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Víkings úr Reykjavík í handknattleik og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn var síðast þjálfari karlaliðs Minden í þýsku B-deildinni en var látinn taka pokann sinn í janúar síðastliðnum Meira

Sigur sem gefur stig á heimslistann

Þetta var að sjálfsögðu vináttulandsleikur og engin stig í húfi. Sem er reyndar ekki algjörlega rétt því allir vináttulandsleikir eru reiknaðir til stiga inn á heimslista FIFA. Þar er England í fjórða sæti, á eftir Argentínu, Frakklandi og Belgíu Meira

Einn besti leikur Íslands í mörg ár

Ég held að það sé engum blöðum um það að fletta að þessi leikur á Wembley í gærkvöld hafi verið einhver besti leikur íslenska landsliðsins í nokkur ár. Liðið þurfti heldur betur að verjast í fyrri hálfleiknum og framan af þeim síðari og… Meira