Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 11. júní 2024

Kristrún Frostadóttir

Kristrún sendir Degi sneið

Spenna í stjórnmálum eykst, brestir í ríkisstjórninni, fylgi stjórnarflokka á fallanda fæti, en Samfylkingin undir stjórn Kristrúnar Frostadóttur með upp undir 30% fylgi. Meira

Ráðuneyti leiðréttir ráðherra sinn

Ráðuneyti leiðréttir ráðherra sinn

Stjórnsýsla matvælaráðherra í molum Meira

Vindurinn snýst í Evrópu

Vindurinn snýst í Evrópu

Jaðarflokkar færast nær meginstraumi stjórnmála í Evrópu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. júní 2024

Joe Biden

Villta vestrið og skammbyssa

Það er þekkt að stundum verða harðindin svo mikil að hvaðeina flokkast sem nýtileg tugga. Það sannaðist á Hunter Biden. Sá á ókræsilegan feril eftir að hafa sinnt braski, heima sem heiman, í skjóli föður síns Joes. Meira

Rannsóknardómarinn í Efstaleiti

Rannsóknardómarinn í Efstaleiti

Varasamar verklagsreglur Rúv. Meira

Miðvikudagur, 12. júní 2024

Fífldirfska í Frakklandi

Fífldirfska í Frakklandi

Macron forseti teflir á tvær hættur Meira

Gerist það óhugsanlega hjá Bretum?

Gerist það óhugsanlega hjá Bretum?

Farage er brattur Meira

Mánudagur, 10. júní 2024

Styrkurinn tryggir friðinn

Styrkurinn tryggir friðinn

Biden talaði á sama stað og Reagan, en ekki úr sömu stöðu. Meira

Laugardagur, 8. júní 2024

Brynjar Níelsson

Sorphaugar sögunnar

Brynjar Níelsson, fv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins, stingur niður penna um pólitíkina í tilefni af harmkvælum fylgisrúinna Vinstri grænna, sem rekja raunir sínar til eftirgjafar í stjórnarsamstarfi, sem þó hefur fært flokknum völd og áhrif langt umfram umboð kjósenda. Meira

Gætileg þróun stjórnarskrárinnar

Gætileg þróun stjórnarskrárinnar

Umbætur á stjórnarskrá í sátt, ekki umbyltingu Meira

Gjafmildi Reykjavíkurborgar

Gjafmildi Reykjavíkurborgar

Borgarstjórn á að gæta hagsmuna borgarbúa, ekki að svala eigin hégóma eða verra Meira

Önd við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi.

Kosningar í Brussel snúast um ekkert

Kosningar til Evrópuþings í Brussel fara fram þessa dagana. Það er óþarfi að halda sér fast. Fréttamenn víðast hvar birta auðvitað vangaveltur sínar um það hvernig þessar kosningar muni fara og þá einkum það hvort hugsanlega verði aukinn stuðningur við „harðlínumenn hægra megin flokkakerfisins“. Meira

Föstudagur, 7. júní 2024

Claudia Sheinbaum forseti.

Forseti Mexíkó með fullt fang

Það var kosið víðar um forseta í sömu andrá og á Íslandi. Og um sumt voru mikil líkindi á ferð og einnig stórbrotnari. Íslendingar kusu sér forseta úr röðum kvenna, og bæði í Mexíkó og hér á landi var kvensigurvegarinn ekki einn á ferð. Sú sem vann var Claudia Sheinbaum og kvenframbjóðandi var einnig í næsta sæti. Meira

Misbeiting étur börnin sín

Misbeiting étur börnin sín

Bandarískum almenningi ofboðið Meira