Umræðan Þriðjudagur, 11. júní 2024

Björn Leví Gunnarsson

Enn þá ólöglegar skerðingar á ellilífeyri

Í stuttu máli er ellilífeyrir almannatrygginga skertur ólöglega um allt að 80 þúsund krónur á mánuði, eftir skatta. Ef við setjum einfalt samanburðardæmi upp í reiknivél TR um einstakling með annars vegar 400 þúsund krónur í atvinnutekjur og hins… Meira

Sigmar Guðmundsson

Opið bréf til Framsóknarflokksins

Fulltrúi Framsóknar horfir fram hjá því að það er til aðferð sem tryggir bændum en líka fjölskyldum og fyrirtækjum betri vaxtakjör til lengri tíma. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Uppbygging skóla í Laugardal – tvö ár farin til spillis

Svokallaður „þríhyrningur“ getur varla talist standa skýrt til boða fyrir safnskóla í Laugardal þar sem Þróttur hefur óuppsegjanlegan leigusamning. Meira

Úrsúla Jünemann

Saga býflugnanna

Fækkun skordýra á heimsvísu er því miður staðreynd. Þessar smáu lífverur gegna afgerandi hlutverki í samspili náttúruferla. Meira

Kristján S. Guðmundsson

Tungumálið íslenska og fjölmiðlafólk

Íslenskt tungumál er skipulega brotið niður í merkingarlaust tungumál ef ekki verður brugðist við og leiðrétt rugl í merkingu orða. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. júní 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hvað hefur virkað og hvað má bæta?

Útflutningsverðmæti í hugverka- og tæknigeiranum hafa á síðastliðnum sjö árum aukist um 150 milljarða króna. Samhliða því hefur starfsfólki í greinunum fjölgað um nokkur þúsund. Á þessum tíma hefur nýsköpunarumhverfið tekið stakkaskiptum, en þann… Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Heiðurstengt ofbeldi ekki velkomið á Íslandi

Hér á okkar friðsæla jafnréttislandi eiga allir að fá sömu skilaboðin um að kynbundið ofbeldi sé ekki liðið. Meira

Davíð Stefán Guðmundsson

Hetjur óskast!

Að gefa blóð tekur um 30 mínútur og eru starfsmenn Blóðbankans sérfræðingar í að láta þér líða vel meðan á ferlinu stendur. Svo eru veitingar í boði. Meira

Kjartan Magnússon

Kjör unglinga ítrekað skert í Vinnuskóla Reykjavíkur

Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn sendir unglingum í Reykjavík kaldar kveðjur með ítrekaðri kjaraskerðingu. Meira

Dagþór Haraldsson

Gott að eldast? – Gjalddagi gamlingjanna

Ég tek þá mér til fyrirmyndar og hef sama háttinn á og býð öllum Íslendingum í 150 ára afmæli mitt árið 2100. Meira

Efnahagur Þarf að rifa seglin á þjóðarskútunni?

Er skynsemi komin í kortin?

Eitthvað virðist farið að örla á eðlilegum samdrætti í efnahagslífinu og einhverjir byrjaðir að spyrna fótum við gegndarlausri lúxuseyðslu eins og hönnunarbrúm og yfirvöxnum byggingum banka á vegum ríkisins Meira

Ragnar Sigurður Kristjánsson

Ekkert sérstakur vaxtastuðningur

Sérstakur vaxtastuðningur vinnur gegn yfirlýstu markmiði stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um að ná niður verðbólgu. Meira

Aðalsteinn Ingólfsson

Listaháskóli með fararsniði

Má ekki gera þær kröfur til forsvarsmanna Listaháskólans að þeir skýri fyrir okkur hvers vegna aldrei hefur verið þrýst á opinbera aðila að gera skólanum kleift að nýta allt húsið í Laugarnesi? Meira

Miðvikudagur, 12. júní 2024

Svandís Svavarsdóttir

Sæl samfélög

Þessa dagana stendur yfir Velsældarþing, Wellbeing Economy Forum, í Hörpu. Á ráðstefnunni er lögð áhersla á að skapa grundvöll fyrir sjálfbært velsældarhagkerfi til framtíðar. Velsældarhagkerfi er efnahagskerfi þar sem leitast er við að forgangsraða … Meira

Óli Björn Kárason

Frelsið er ekki sjálfgefið

Yfirgangi ofbeldismanna verður ekki mætt með rómantískum hugmyndum um vopnleysi og plástra. Friður verður ekki keyptur með veiklyndi andspænis ofbeldi Meira

Aðalsteinn Sigfússon

Taktu þátt – sýndu ábyrgð

Blóðbankinn er minnsti banki Íslands og einn mikilvægasti. Allir Íslendingar reiða sig á hann, traustur og ábyggilegur í blóðgjafastarfsemi í landinu. Meira

Geir Waage

„Það má vera hættulegt að eiga Bandaríkin að óvini, en að eiga þau að vini er banvænt“

Öll hafa Nató-ríkin borið fé á Kænugarð, vitandi það sem alkunna er, að hvergi er spilling þroskaðri og gripdeildir fimlegri en þar á bæ. Meira

Áfengismál

Áfengi hefur löngum verið umdeildur varningur á Íslandi. Ágreiningur hefur verið um netsölu áfengis. Fólki gengur misvel að fóta sig í neyslu þess. Óvarkárni í meðferð þess getur leitt til ógæfu. Mikilvægt er að nægjanlegu fé sé varið til áfengisvarna Meira

Mánudagur, 10. júní 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Fögnum lýðveldinu

Handan við hornið er merkisáfangi í sögu íslensku þjóðarinnar en þann 17. júní næstkomandi verða liðin 80 ár frá því að stofnun lýðveldisins átti sér stað hér á landi. Með því lauk sambandi milli Íslands og Danmerkur sem staðið hafði yfir í aldir og stjórnarfarinu sem við þekkjum í dag var komið á Meira

Bjørn Lomborg

Þetta eru ekki vísindi heldur kredda

Við erum einfaldlega ekki í þeirri stöðu að geta hunsað nokkra þá aðferð sem er til svo draga megi úr loftslagsbreytingum. Meira

Ásthildur Elva Bernharðsdóttir

Áfallastjórnun, öryggisfræði og almannavarnir

Samfélagsleg þörf er rík fyrir þetta nám. Því fögnum við áhuga og velvild sem finna má í garð þessa nýja námsframboðs við Háskólann á Bifröst. Meira

Þórir S. Gröndal

Bláfugl

Það er sjaldgæft að leyndardómar eða ráðgátur komi fyrir í manns eigin lífi. En nú hefir það gerst hjá mér. Meira

Sigurjón Benediktsson

Um taktík og aðrar tíkur

Þessar síðustu kosningar sýna okkur almenningi að við erum aðeins fóður fyrir skoðanamyndandi „kannanir“ sem hafa ekkert með lýðræði að gera. Meira

Jóhann L. Helgason

Fiskeldi, laxeldi

Væri óskandi að endurskoðun færi fram á nýja lagareldisfrumvarpinu, það lagfært og fært í betra horf. Meira

Holberg Másson

Viðskipti Íslands og Taílands

Áreiðanlegar heimildir eru fyrir því að vel gangi í viðræðum um fríverslunarsamning milli EFTA og Taílands. Meira

Laugardagur, 8. júní 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Friður, frelsi og lýðræði í Evrópu

Það stefnir í spennandi kosningar til Evrópuþingsins sem fara fram þessa dagana í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins. Útkoman mun enda hafa mikil áhrif á framvinduna í Evrópu á næstu árum. Ísland er þar auðvitað ekki undanskilið og það ekki eingöngu í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvæðið Meira

Ólafur Marteinsson

Mál að linni

Niðurstaða með ferðar Samkeppniseftirlitsins á máli Samherja og Síldarvinnslunnar … ber öll þess merki að Samkeppniseftirlitið sé enn á þeirri vegferð sem fv. matvælaráðherra markaði. Meira

Gunnlaugur Sigurðsson

Sóknarfæri í skólamálum: Samræmd próf

Samræmd próf eru nauðsyn til þess að fyrirbyggja að flestir nemendur fari í bóknám og nemendum í grunnskóla fari aftur í þekkingu á hverju Pisa-prófi. Meira

Um 360 milljónir kjósa á ESB-þing

Nú sýna kannanir að aðeins Svíar setja loftslagsmál í efsta sæti. Nágrannar Rússa og íbúar fleiri ríkja setja varnir og öryggi sitt efst í spurningum um kosningamál. Meira

Halla

Nafnorðið hallur merkir 'steinn' og eru nöfnin Hallur og Halla dregin af því. Tvær Höllur voru meðal frambjóðendanna tólf í forsetakosningum fyrir réttri viku, sem þýðir að tæp 17% frambjóðenda báru nafnið Halla Meira

Forsetakjör 2024

Um það má deila, hvenær Ísland varð ríki. Ef skilgreining Webers er notuð, einkaréttur á valdbeitingu, þá var það ekki fyrr en árið 1918. Ég tel skilgreiningu Hegels skynsamlegri, að ríkið sé einingarafl, vettvangur sátta og samstarfs, og samkvæmt því var Þjóðveldið íslenska ríki Meira

Karl Fridriksson

Hvað er fram undan og hverjar eru áskoranirnar?

Í heimsókn sinni mun Jerome eiga fundi með ýmsum aðilum hér á landi, svo sem framtíðarnefnd Alþingis, ráðuneytum og stofnunum. Meira

Magnús og arftakinn Ding Liren og Magnús Carlsen við taflið á „Norska mótinu“.

„Þríhyrningurinn“ réð úrslitum

Norska mótið sem haldið hefur verið í Stafangri í Noregi síðan 2013 er í ár athyglisvert því að þar leiða saman hesta sína í fyrstu kappskákinni eftir að Magnús Carlsen afsalaði sér æðsta titli skákarinnar heimsmeistarinn Ding Liren og Norðmaðurinn sigursæli Meira

Sighvatur Björgvinsson

Um níðið sem einkennir okkar þjóð

Hatursorðræðan er það sem núorðið einkennir íslenska þjóðmálaumræðu. Meira

Elísabet Þorgeirsdóttir

Niðurstöður forsetakosninganna eru gleðiefni

Þarna er skautað yfir sannleikann og áhersla lögð á bandarísk stórfyrirtæki til að undirstrika að úrslit kosninganna hafi verið „menningarslys“… Meira