Viðskipti Þriðjudagur, 11. júní 2024

Farþegar á Keflavíkurflugvelli.

155 þúsund brottfarir erlendra farþega í maí

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 155 þúsund í nýliðnum maí samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Um er að ræða 3.600 þúsund færri brottfarir en mældust í maí í fyrra Meira

Nýsköpun Svava Ólafsdóttir og Jón Ingi Bergsteinsson, stofnendur IceBAN – Íslenskir englafjárfestar.

Stofna samtök englafjárfesta

IceBAN eru samtök fyrir íslenska englafjárfesta • Stofnendur segja mikla þörf fyrir slík samtök hér á landi • Vilja búa til fleiri einhyrninga og skapa umræðu Meira

Samdráttur Fjárfesting dróst saman um 2% milli ára.

Minni fjárfesting í íbúðarbyggingu

Fjárfesting í íbúðaruppbyggingu árið 2023 nam 195 milljörðum króna og dróst því saman um 2% að raunvirði á milli ára, ásamt því að íbúðum í byggingu fækkaði um 9,3%. Heildarfjárfesting á byggingarmarkaði jókst þó um 5% á milli ára í fyrra en hún nam 562 milljörðum króna Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 13. júní 2024

Stýrivextir Jerome Powell slær á væntingar um lækkun stýrivaxta.

Óbreyttir stýrivextir vestanhafs

Bandaríski Seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum vestanhafs óbreyttum á bilinu 5,25 – 5,5%. Vextir bankans hafa ekki verið hærri í rúma tvo áratugi. Samhliða því gaf bankinn það út að ekki mætti búast við vaxtalækkun fyrr en í fyrsta… Meira

Mánudagur, 10. júní 2024

Útboð Aramco heppnaðist vel

Hlutabréfaverð olíufélagsins Saudi Aramco hækkaði á sunnudag í kjölfar sölu þarlendra stjórnvalda á 0,64% hlut í félaginu. Líkt og Morgunblaðið fjallaði um á sínum tíma var samtals 1,5% hlutur í þessu ríkisrekna risafyrirtæki seldur í útboði árið 2019 og varð það stærsta hlutabréfaútboð sögunnar Meira

Laugardagur, 8. júní 2024

Ívilnanir hafi skekkt markaðinn

Hlutfall ólíkra orkugjafa nær jafnvægi eftir mikla sölu á rafmagnsbílum Meira

Horfur á hóflegri styrkingu krónu

Gengi íslensku krónunnar hefur verið nokkuð stöðugt það sem af er ári. Horfur eru á hóflegri styrkingu næstu misserin en hátt raungengi eykur líkur á veikingu þegar fram líða stundir. Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir að krónan verði um það bil… Meira