Minningargreinar Miðvikudagur, 10. júlí 2024

Ragnar Stefánsson

Ragnar Kristján Stefánsson fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1938. Hann andaðist á Landspítalanum 25. júní 2024. Foreldrar Ragnars voru Rósa Kristjánsdóttir kjólameistari (1912-1998) og Stefán Bjarnason byggingaverkamaður (1910-2010) Meira

Gerd Ellen Skarpaas

Gerd Ellen Skarpaas fæddist 18. júní 1936. Hún lést 3. júní 2024. Útför Gerd fór fram 18. júní 2024. Meira

Svanhildur Snæbjörnsdóttir

Svanhildur Snæbjörnsdóttir fæddist í Svartárkoti í Bárðardal 14. október 1922. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 2. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Snæbjörn Þórðarson, f. 1888, og Guðrún Árnadóttir, f Meira

Þorvarður Jón Guðmundsson

Þorvarður Jón Guðmundsson húsasmíðameistari var fæddur í Reykjavík 13. september 1953. Hann lést á Landspítalanum 2. júlí 2024. Foreldrar hans eru Guðmundur Jónsson óperusöngvari, f. 1920, d. 2007 og Þóra Haraldsdóttir húsmóðir, f Meira

Sigfús Jón Árnason

Sigfús Jón Árnason fæddist á Sauðárkróki 20. apríl 1938 og ólst þar upp. Hann lést 25. júní 2024. Foreldrar Sigfúsar voru Árni Jón Gíslason, f. 15.2. 1904, d. 13.8. 1964, bifreiðarstjóri og síðast verslunarmaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, og k.h., Ástrún Sigfúsdóttir, f Meira

Kristján Thorlacius

Kristján Thorlacius fæddist í Reykjavík 30. október 1941. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 24. júní 2024. Foreldrar hans voru Áslaug Thorlacius ritari á Þjóðskjalasafni, f. 21. nóvember 1911, d. 16 Meira

Hrefna Valtýsdóttir

Hrefna Valtýsdóttir fæddist á Akureyri 6. janúar 1935. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 25. júní 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Guðjónsdóttir, f. 1902, d. 1983, og Valtýr Aðalsteinsson, f Meira

Ágústa Margrét Þorsteinsdóttir

Ágústa Margrét Þorsteinsdóttir fæddist á Húsavík 2. mars 1975. Hún lést á Droplaugarstöðum 28. júní 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar eru Hulda Svansdóttir, f. 18. nóvember 1937, og Þorsteinn Jónsson, f Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 13. júlí 2024

Sigrún Dagmar Elíasdóttir

Sigrún Dagmar Elíasdóttir, Sigrún í Virkjun, fæddist 7. febrúar 1939. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu að Brákarhlíð í Borgarnesi þann 1. júli 2024. Sigrún ólst upp á Bjarnarnesi og Drangsnesi til 1959 þegar hún hóf búskap í Mjólkárvirkjun með Bjarna Kr Meira

Jósefína Friðriksdóttir

Jósefína Friðriksdóttir fæddist 5. maí 1942. Hún lést 25. júní 2024. Útför Jósefínu fór fram 4. júlí 2024. Meira

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir kennari fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Foreldrar hennar voru þau Antonía Árnadóttir, f. 19. september 1900, og Kristján Jónsson, f. 27. september 1901. Systkini Dagbjartar voru: Ragnar, f Meira

Friðþjófur Björnsson

Friðþjófur Björnsson fæddist 18. nóvember 1930. Hann lést 22. júní 2024. Útför Friðþjófs fór fram 8. júlí 2024. Meira

Regína Ingólfsdóttir og Egill Þ. Jónsson

Regína Ingólfsdóttir fæddist á Siglufirði 27. september 1935. Hún lést á Landspítalanum 19. júní 2024. Egill Þ. Jónsson fæddist í Reykjavík 8. júní 1935. Hann lést á líknardeildinni 21. júní 2024. Foreldrar Regínu voru Haflína Björnsdóttir, f Meira

Jón Sturla Ásmundsson

Jón Sturla Ásmundsson fæddist 17. júlí 1934. Hann lést 27. júní 2024. Útför hans fór fram 4. júlí 2024. Meira

Gísli Þorsteinsson

Gísli Þorsteinsson fæddist 24. september 1943. Hann lést 22. júní 2024. Útför hans fór fram 8. júlí 2024. Meira

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir

Ingveldur Halldóra Benediktsen Húbertsdóttir, Inga Dóra, fæddist 28. október 1928. Hún lést 14. júní 2024. Útför Ingveldar fór fram í kyrrþey. Meira

Hjördís Benediktsdóttir

Hjördís Benediktsdóttir fæddist 15. júní 1930. Hún lést 21. júní 2024. Útförin Hjördísar fór fram 1. júlí 2024. Meira

James Lester Rooks

James Lester Rooks fæddist í Riderwood í Washington-ríki í Bandaríkjunum 24. júní 1946. Hann lést á jóladag 2023. Foreldrar hans voru Soffía Florence Vatnsdal Rooks og Alfred Lester Rooks. Soffía Florence var íslensk í báðar ættir Meira

Föstudagur, 12. júlí 2024

Stefán Gunnar Hjálmarsson

Stefán Gunnar Hjálmarsson sagnfræðingur og kennari fæddist 22. maí 1948 í Mosfellssveit. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 3. júlí 2024. Foreldrar hans voru Hjálmar Alexander Stefánsson, f. 1926, d Meira

Margrét Sjöfn Egilsdóttir

Margrét Sjöfn Egilsdóttir fæddist 13. júlí 1940 í Reykjavík. Hún lést á Sólvangi Hafnarfirði 29. júní 2024. Foreldrar hennar voru Egill Ástbjörnsson, f. 2. júní 1915, d. 12. janúar 1991, og Ásta María Stefánsdóttir, f Meira

Friðrik Már Þorsteinsson

Friðrik Már Þorsteinsson fæddist 23. maí 1971 í Hafnarfirði en ólst upp á Dalvík. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Sjúkrahúsinu á Akureyri 4. júlí 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans eru Þorsteinn Már Aðalsteinsson framkvæmdastjóri, f Meira

Kristján Thorlacius

Kristján Thorlacius fæddist 30. október 1941. Hann lést 24. júní 2024. Kristján var jarðsunginn 10. júlí 2024. Meira

Jón Bjarnason

Jón Bjarnason úrsmiður fæddist í Reykjavík 26. janúar 1936. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní 2024, á 89. aldursári. Foreldrar Jóns voru hjónin Bjarni Jónsson, f. 30.8. 1900, d. 7.5. 1980, úrsmiður á Akureyri, og Ólöf Guðmundsdóttir, f Meira

Páll Gunnlaugsson

Páll Gunnlaugsson fæddist 28. febrúar 1936 í Skerjafirði í húsinu Garði í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 26. júní 2024. Foreldrar Páls voru Gunnlaugur Jónsson, f. 7 Meira

Svanhildur Snæbjörnsdóttir

Svanhildur Snæbjörnsdóttir fæddist 14. október 1922. Hún lést 2. júlí 2024. Útför Svanhildar fór fram 10. júlí 2024. Meira

Hallbera Árný Ágústsdóttir

Hallbera Árný Ágústsdóttir (Halla) fæddist 19. október 1938 í Grindavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 14. júní 2024. Foreldrar hennar voru Ágúst Sigurðsson, skipstjóri og útgerðarmaður frá Þúfnavöllum á Skagaströnd, f Meira

Ragnar Stefánsson

Ragnar Kristján Stefánsson fæddist 14. ágúst 1938. Hann andaðist 25. júní 2024. Útför Ragnars fór fram 10. júlí 2024. Meira

Fimmtudagur, 11. júlí 2024

Sigfús Jón Árnason

Sigfús Jón Árnason fæddist 20. apríl 1938. Hann lést 25. júní 2024. Sigfús Jón var jarðsunginn 10. júlí 2024. Meira

Þráinn Sigurðsson

Þráinn Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1952. Hann lést 23. júní 2024. Útför fór fram 4. júlí 2024. Meira

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson fæddist á Gunnfríðarstöðum í A-Hún. 4. mars 1942. Hann lést á HSN á Blönduósi 28. júní 2024 í faðmi fjölskyldu sinnar. Foreldrar hans voru Sigríður Ólína Valdimarsdóttir, f Meira

Einar Sigurbergsson

Einar Sigurbergsson fæddist í Grænhóli Ölfusi 10. september 1934 en ólst upp á Arnbergi á Selfossi. Hann lést á Hrafnistu 21. júní 2024. Foreldrar hans voru þau Sigurbergur Jóhannsson (1886-1968) fæddur í Grænhóli og Arnfríður Einarsdóttir (1906-1994) fædd á Þóroddsstöðum Meira

Axel Sigurgeirsson

Axel Sigurgeirsson fæddist á heimili foreldra sinna á Bjargi í Miðfirði 7. maí 1949. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 27. júní 2024. Foreldrar hans voru bændahjónin Anna Vilhelmína Axelsdóttir, f Meira

Bjarni Þorláksson

Bjarni Marís Þorláksson fæddist í Veiðileysu á Ströndum 22. feb. 1937. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. júní 2024. Bjarni var sonur hjónanna Þorláks Guðbrandssonar, f. 16. apríl 1893, d. 15. feb Meira

Jóhann Heiðar Sigtryggsson

Jóhann Heiðar Sigtryggsson fæddist 10. júlí 1938 í Innbænum á Akureyri. Hann lést 20. júní 2024. Foreldrar hans voru Sigtryggur Jónsson f. 23.7. 1891, d. 3.6. 1952 og Aðalheiður Albertsdóttir f. 13.8 Meira

Dagbjört Kristjánsdóttir

Dagbjört Kristjánsdóttir fæddist 23. janúar 1933. Hún lést 22. júní 2024. Útför hefur farið fram. Meira

Þriðjudagur, 9. júlí 2024

Jose Luis Freyr Garcia

Jose Luis Garcia fæddist 3. nóvember 1961 í Tegucigalpa í Hondúras. Hann lést á heimili sínu í Laugardal 17. júní 2024. Foreldrar hans voru Verónica Del Rosario Solorzano kennari, f. 1928, d. 2020, og Luis Alonso Garcia Moreno bankastjóri, f Meira

Sesselja Sigurðardóttir

Sesselja Sigurðardóttir fæddist í húsinu Deildartungu (nú Bakkatún 18) á Akranesi 18. október 1929. Hún lést 27. júní 2024 á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson, f Meira

Brjánn Árni Bjarnason

Brjánn Árni Bjarnason fæddist 8. júlí 1954. Hann lést 14. júní 2024. Útför Brjáns fór fram 4. júlí 2024. Meira

Kristín Gísladóttir

Kristín Gísladóttir fæddist í Þorgeirsstaðahlíð, Miðdölum, Dalasýslu 21. desember 1925. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 3. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Steinunn Guðmundsdóttir ljósmóðir, f. 8 Meira

Magnús Emilsson

Magnús Emilsson fæddist í Reykjavík 1. maí 1954. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. júní 2024. Magnús ólst upp í Hafnarfirði og foreldrar hans voru Emil Sigurðsson, f. 1927 (látinn), og Þóra G Meira

Leif Halldórsson

Leif Halldórsson fæddist 7. júlí 1942. Hann 21. júní 2024. Útför Leifs fór fram 4. júlí 2024. Meira

Jón Sturla Ásmundsson

Jón Sturla Ásmundsson fæddist 17. júlí 1934. Hann lést 27. júní 2024. Útför hans fór fram 4. júlí 2024. Meira

Óttar Eggertsson

Óttar Eggertsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1949. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 30. júní 2024. Foreldrar hans voru Eggert Ó. Brynjólfsson húsgagnasmiður, f. 4. september 1923, d. 15 Meira

Óttar G. Snædal

Óttar G. Snædal fæddist á Eiríksstöðum í Jökuldal í N-Múlasýslu 12. febrúar 1946. Hann lést á heimili sínu, Viðarrima 42 í Reykjavík, 4. júní 2024. Foreldrar hans voru Gunnlaugur V. Snædal, bóndi á Eiríksstöðum, og Björg Sigvarðsdóttir, húsfreyja á Eiríksstöðum Meira

Sesselja Sigurðardóttir

Sesselja Sigurðardóttir fæddist í húsinu Deildartungu (nú Bakkatún 18) á Akranesi 18. október 1929. Hún lést 27. júní 2024 á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson, f. 9. Meira

Jose Luis Freyr Garcia

Jose Luis Garcia fæddist 3. nóvember 1961 í Tegucigalpa í Hondúras. Hann lést á heimili sínu í Laugardal 17. júní 2024. Foreldrar hans voru Verónica Del Rosario Solorzano kennari, f. 1928, d. Meira

Mánudagur, 8. júlí 2024

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skálholti við Grenimel 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Hannes Sveinsson verkamaður frá Ólafsvík, f. 1900, d. 1981, og Jóhanna Pétursdóttir verkakona frá Reykjavík, f Meira

Friðþjófur Björnsson

Friðþjófur Björnsson fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1930. Hann lést á Droplaugarstöðum 22. júní 2024. Foreldrar hans voru Haukur Sigfried Björnsson, f. 27. júlí 1906, og Ingibjörg Marsibil Guðjónsdóttir, f Meira

Gísli Þorsteinsson

Gísli Þorsteinsson viðskiptafræðingur fæddist í Reykjavík 24. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Boðaþingi þann 22. júní 2024. Foreldrar Hrefna Gunnarsdóttir húsmóðir frá Stokkseyri, f Meira

Sigurgeir Bjarni Árnason

Sigurgeir Bjarni Árnason fæddist á Ísafirði 11. apríl 1953. Hann lést á Landspítalanum 20. júní 2024. Móðir Sigurgeirs var Jóna Friðgerður Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, f. 14. maí 1932, d. 6. apríl 1997 Meira

Þórunn Bergþórsdóttir

Þórunn Bergþórsdóttir fæddist 11. júlí 1933 í Ólafsfirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 21. júní 2024. Foreldrar hennar voru Bergþór Kristinn Guðleifur Guðmundsson, f. 16. febrúar 1910, d. 10. september 1980, og Sigrún Sigtryggsdóttir, f Meira

Arnar Herbertsson

Arnar Herbertsson fæddist á Siglufirði 11. maí 1933. Hann lést á Landspítala Fossvogi 4. apríl 2024. Foreldrar Arnars voru Lovísa María Pálsdóttir húsmóðir og verkakona, f. 25. nóvember 1908, d. 9. júlí 1975, og Herbert Sigfússon málarameistari á Siglufirði, f Meira

Helga Karólína Sveinsdóttir

Helga Karólína Sveinsdóttir fæddist á Raufarhöfn 14. júlí 1936. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. maí 2024. Foreldrar hennar voru Sveinn Jósías Guðjónsson, f. 18.4. 1885, og Guðný Þórðardóttir, f. 22.12 Meira

Sigríður Hannesdóttir

Sigríður Hannesdóttir fæddist í Skálholti við Grenimel 13. mars 1932. Hún lést 28. júní 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Hannes Sveinsson verkamaður frá Ólafsvík, f. 1900, d. Meira