Jóhanna Margrét Grétarsdóttir lauk BS-gráðu í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 2013. Sama ár hóf hún framhaldsnám í efnafræði við Háskóla Íslands. Jóhanna er núna nýdoktor við Háskóla Íslands.
Jóhanna Margrét Grétarsdóttir lauk BS-gráðu í efnafræði frá Háskóla Íslands árið 2013. Sama ár hóf hún framhaldsnám í efnafræði við Háskóla Íslands. Jóhanna er núna nýdoktor við Háskóla Íslands. Foreldrar hennar eru Grétar Skúlason og Ásta Júlía Arnardóttir .

• Jóhanna Margrét Grétarsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína í efnafræði við Háskóla Íslands. Heiti ritgerðarinnar er Efnasmíðar nýrra mólybdenum-brennisteins komplexa: Hvötunarvirkni á umbreytingu sýaníðs í þíósýanat og in vitro líffræðilegar rannsóknir (e. Syntheses of new molybdenum-sulfur complexes: Catalytic transformation of cyanide to thiocyanate, and in vitro biological studies). Leiðbeinandi var dr. Sigríður G. Suman, prófessor við raunvísindadeild HÍ.

Blásýra er hraðvirkt og banvænt eitur sem hefur lengi verið þekkt. Tilvist blásýru í reykeitrunum hefur vakið athygli lækna og